Fara í efni

Sjávarréttir

Sjúklega góður silungur, lax eða bleikja

Sjúklega góður silungur, lax eða bleikja

Nú ætlum við að skella okkur í ofnbakaðan, nú eða grillaðan, silung með heimagerðu mangó chutney. Chutney þarf að sjóða í 30-40 mínútur, gott að gera
Lax með stökku roði

Lax með stökku roði

Lax með stökku roði Lax er með því betra sem við fáum okkur í kvöldmatinn og ekki skemmir hvað hann er hollur en hann
Fiskur á Fimmtudegi - Pönnufiskur fyrir fjóra

Fiskur á Fimmtudegi - Pönnufiskur fyrir fjóra

Bragðmikill fiskréttur í rjómasósu. Undirbúningur: 10 mín Eldun: 20 mín Fyrir: 4 Hráefni: 800 g hlýri eða steinbítur
Einfaldur grískur fiskréttur sem slær öll met!

Einfaldur grískur fiskréttur sem slær öll met!

Það er æðislegt að hafa góðan fiskrétt í kvöldmatinn eftir dásamlega helgi. Hráefni: 450 g þorskhnakkar 2 msk ólífuolía frá Filippo Berio til s
Bleikja með tómata og ricotta pestó

Bleikja með tómata og ricotta pestó

Bleikjupanna með pestói og spínati.
Ofnbakaður lax í teriyaki marineringu með fullt af grænmeti

Ofnbakaður lax í teriyaki marineringu með fullt af grænmeti

Frábær lax að asískum hætti. Hráefni: 700 g roðflettur lax ½ flaska Blue Dragon Teriyaki marinering 1 msk hunang 1 hvítlauksrif 1 stk meðal z
Suðrænt saltfisksalat

Suðrænt saltfisksalat

Hér er einfaldur og jafnframt sérlega ljúffengur forréttur sem slær alltaf í gegn. Fyrir 6 manns.
Dásamlegur Appelsínu Sesam Lax með Quinoa og Brokkólí

Dásamlegur Appelsínu Sesam Lax með Quinoa og Brokkólí

Bragðgóð sósa með austurlensku ívafi gefur þessum rétti afar skemmtilegt bragð. Fljótlegt og hollt. Uppskrift er fyrir 4. Hráefni: 1 bolli af qui
Grillaður þorskur með granateplasalsa og hvítlaukssósu

Grillaður þorskur með granateplasalsa og hvítlaukssósu

Í matarboði fjölskyldunnar um daginn grillaði ég þorsk sem sló heldur betur í gegn hjá fjölskyldumeðlimum. Ég varð því að deila uppskriftinni með ykku
Gratineraður fiskur með blómkálsgrjónum - Eldhúsperlur

Gratineraður fiskur með blómkálsgrjónum - Eldhúsperlur

Harðari gagnrýnanda er varla hægt að fá.
Uppáhalds fiskréttur fjölskyldunnar frá Eldhúsperlum

Uppáhalds fiskréttur fjölskyldunnar frá Eldhúsperlum

Ég lofa því að það er alveg þess virði að hafa dregið fram grillið þegar maður finnur ljúft grillbragðið af réttinum.
Bakaður lax með dásamlegri hvítlaukssósu

Bakaður lax með dásamlegri hvítlaukssósu

Í þessa uppskrift á að nota villtan lax því hann er fullur af omega-3 fitusýrum. Eldislax er alls ekki hollur og er mælt gegn því að borða hann.
Fantagóðar fiskibollur frá heilsumömmunni

Fantagóðar fiskibollur frá heilsumömmunni

Mig langaði að deila með ykkur uppskrift af bestu fiskibollum sem ég hef smakkað. Uppskriftina fékk ég hjá tengdamömmu sem klippti hana út úr Vikunni á síðasta eða þar síðasta ári.
Steiktar rækjur með MANGÓ salsa og blómkáls-kókós grjónum

Steiktar rækjur með MANGÓ salsa og blómkáls-kókós grjónum

Rækjur og grjón fá smá suðræna yfirhalningu í þessum 400 kaloríu rétti.
Ektafiskur á Hauganesi gefur okkur uppskrift af skötu

Ektafiskur á Hauganesi gefur okkur uppskrift af skötu

Það er hefð hjá mörgum að borða skötu á Þorláksmessu.
Fiski Taco frá Eldhúsperlur.com

Kryddaðar bleikju tacos með stökku hrásalati og límónu sósu frá Eldhúsperlum

Ég hvet ykkur til að prófa að matreiða fisk með þessum hætti og er þess næstum fullviss að ungir sem aldnir kunna að meta þessháttar fiskmáltíð.
Grillaðar spæsí lime rækjur með rjómalagaðri avókadó-kóríander sósu

Grillaðar spæsí lime rækjur með rjómalagaðri avókadó-kóríander sósu

Grilla grilla grilla sagði ein frænka mín sem alin er upp í Svíþóð og skyldi ekki þessa grill áráttu íslendinga.
Fallegur diskur þetta

Fiskur í sinnepssósu

Glútenlaust, Kjöt og fiskur, Sósur og dressingar, Sykurlaust.
SALTFISKPLOKKARI - Frá strákunum hjá Ekta Fisk

SALTFISKPLOKKARI - Frá strákunum hjá Ekta Fisk

Fátt finnst okkur betra en heitur saltfiskplokkari með þrumara á kantinum. Hér er einföld og góð uppskrift fyrir tvo til þrjá sem við þreytumst seint á að mæla með.