Fara í efni

uppskriftir

SÚKKULAÐI FYRIR ÞARMAFLÓRUNA – UPPSKRIFT

SÚKKULAÐI FYRIR ÞARMAFLÓRUNA – UPPSKRIFT

Hver elskar ekki súkkulaði?Geir Gunnar gaf okkur sitt leyfi að birta efni frá sér og nú er tími fyrir súkkulaði! Það góða við kakóið í súkkulaðinu er
Það styttist í bolludaginn!

Það styttist í bolludaginn!

Það geta allir bakað vatnsdeigsbollur... Líka þeir sem halda að þeir geti það ekki. Ég hef síðustu ár prófað nýja bollu uppskrift nánast á hverju ári
Gratineraðar kartöflur

Gratineraðar kartöflur

Gratineraðar kartöflur eru dásmalegar og hægt að hafa sem meðlæti eða jafnvel sem aðalrétt.Hvernig væri að hafa eldamennskuna einfal
Pasta með skinku og grænmeti - klikkar ekki!

Pasta með skinku og grænmeti - klikkar ekki!

Pasta með skinku og grænmeti Pasta er fljótlegur, þægilegur og góður réttur og mjög auðveltað að velj
Fífla síróp frá Dísu Óskars á Skjaldarvík

Fífla síróp frá Dísu Óskars á Skjaldarvík

Fífla síróp - Dísa Óskars Það er eitthvað svo dásamlegt við það að nota hráefni sem aðrir líta á sem i
Kjúklingur með paprikusalsa

Kjúklingur með paprikusalsa

Nú ætlum við að skella í einn sumarlegan kjúkling og er að sjálfsögðu bæði hægt að grilla eða steikja kjúklinginn á pönnu. E
Sjúklega góður silungur, lax eða bleikja

Sjúklega góður silungur, lax eða bleikja

Nú ætlum við að skella okkur í ofnbakaðan, nú eða grillaðan, silung með heimagerðu mangó chutney. Chutney þarf að sjóða í 30-40 mínútur, gott að gera
Eggjakaka með grænmeti og ost

Eggjakaka með grænmeti og ost

Þessi dásamlega eggjakaka passar við öll tækifæri.Frábært að skella í þessa fyrir gott "brunch" boð eða jafnvel í morgunmat 2 msk olía
Hindberjaskot

Hindberjaskot

Mjög bragðgóður og frískandi drykkur sem hentar vel sem millimál.
Uppáhalds hummusinn

Uppáhalds hummusinn

2 x 400 gr. kjúklingabaunir í krukku, geymið vökvann og nokkrar baunir til að skreyta 4 tsk tahini (búið m.a. til úr sesamf
Kjúklinga lasagna með pestó – dásamlegur réttur

Kjúklinga lasagna með pestó – dásamlegur réttur

Frábært lasagna með kjúkling í stað nautahakks.
Tortilla, hollt, fljótlegt og gott!

Fljótlegt og agalega gott!

Fljótlegt og agalega gott! Þessi matur er einfaldur en í senn mjög góður og hollur í þokkabót, reyndar hægt að breyta því ef vi
Lax með stökku roði

Lax með stökku roði

Lax með stökku roði Lax er með því betra sem við fáum okkur í kvöldmatinn og ekki skemmir hvað hann er hollur en hann
Grísk jógurt með hollustu í fyrirrúmi

Grísk jógurt með hollustu í fyrirrúmi

Grísk jógúrt með hollustu í fyrirrúmi Byrjum janúar á frábærri grískri jógúrt fullri af hollustu. Þetta er uppskrift sem Bergþóra Steinnun sölu
Sætkartöflusalat – fullkominn hádegisverður ef þú ert í átaki

Sætkartöflusalat – fullkominn hádegisverður ef þú ert í átaki

Ríkt af trefjum er það sem gerir þetta salat svo fullkomið ef þú ert í átaki.
Dásamleg skýjaegg með parmesan osti

Dásamleg skýjaegg með parmesan osti

Þau eru létt og dúnmjúk og hlaðin parmesa osti og skallot lauk.
Dásemdar morgunverður: Eggjakaka með avókadó og grænkáli

Dásemdar morgunverður: Eggjakaka með avókadó og grænkáli

Algjör prótein bomba og afar rík af trefjum. Þetta köllum við morgunmat meistaranna.
Smoothie með kanil og grískum jógúrt

Smoothie með kanil og grískum jógúrt

Þessi er nú hressandi í morgunsárið þegar kólna fer.
Fiskur á Fimmtudegi - Pönnufiskur fyrir fjóra

Fiskur á Fimmtudegi - Pönnufiskur fyrir fjóra

Bragðmikill fiskréttur í rjómasósu. Undirbúningur: 10 mín Eldun: 20 mín Fyrir: 4 Hráefni: 800 g hlýri eða steinbítur
Asískt kjúklingasalat

Asískt kjúklingasalat

Bragðmikið kjúklingasalat með kryddjurtadressingu. Hráefni: DRESSING 1 búnt steinselja 1 búnt kóríander 1 msk Blue Dragon Min
Orkulaus? Fáðu þér Miami-smoothieskálina

Orkulaus? Fáðu þér Miami-smoothieskálina

Í sumar fór ég fór ég í mánaðardvöl til Miami þar sem acai eða smoothie skálar eru á hverju horni! Ef þú hefur fylgst með mér á Instagram veistu að ég elska smoothieskálar og borða þær nær daglega. Skálarnar geri ég stundum fyrir vinkonur og hafa þær sagt að þetta smakkist eins og ís! Þannig á alvöru næring að smakkast að mínu mati.
Turmerik drykkur til að drekka á fastandi maga á hverjum morgni

Turmerik drykkur til að drekka á fastandi maga á hverjum morgni

Þessi turmerik drykkur er einnig með epla ediki, maple sýrópi og klípu af cayenne pipar.
Magnesíum drykkurinn sem slær á sykurþörf og bætir svefn!

Magnesíum drykkurinn sem slær á sykurþörf og bætir svefn!

Könnumst við ekki flest við það að ráfa um í eldhúsinu eftir kvöldmat, opna alla skápa í leit að einhverju snarli? Ætti ég að borða þetta suðusúkkulaði? Er klukkan orðin of mikið? Þú veist hvað ég meina.. Við höfum öll verið þarna. Ef þú tengir, mun þessi létti drykkur vera himnasending fyrir þig!
Paprikusúpa með kasjú og chili

Paprikusúpa með kasjú og chili

Bragðgóð, holl og kraftmikil súpa.