Fiskur í sinnepssósu

Fallegur diskur ţetta
Fallegur diskur ţetta

Frábćr fiskréttur til ađ skella í svona í byrjun viku.

 

Innihald: 

2 ýsu- eđa ţorskflök (bein- og rođlaus) 

1 laukur  

2 gulrćtur 

1 lítiđ brokkolí 

2 msk grćnmetiskraftur  

2-3 cm engifer  

150-200 ml rjómi 

3 msk dijon sinnep / salt og pipar / kókosolía til steikingar.

  1. Mýkiđ grćnmetiđ á pönnu í olíunni og kryddiđ međ grćnmetiskraftinum.
  2. Takiđ grćnmetiđ af pönnunni og setjiđ fiskinn á pönnuna.
  3. Helliđ rjómanum út á, bćtiđ sinnepinu út í og engiferinu. Leyfiđ ađ malla í smá stund.
  4. Setjiđ grćnmetiđ út á pönnuna. Tilbúiđ fyrir 5 manna fjölskyldu 

Ég verđ ađ deila ţessum fiskrétti sem ég bjó til ţví hann tókst svona ljómandi vel. Meira ađ segja krökkunum fannst hann rosa góđur eđa kannski voru ţau bara svona svöng  

Ég hef alla vega gert hann nokkrum sinnum og ţeim finnst hann alltaf jafn góđur. Ég viđurkenni ađ ég kaupi mjög oft tilbúna fiskrétti en passa alltaf ađ spurja hvađ sé í ţeim og vel hollasta kostinn ef mér líst á hann.

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré