Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Smoothie með kanil og grískum jógúrt
23.09.2019
Heilsudrykkir
Þessi er nú hressandi í morgunsárið þegar kólna fer.
Lesa meira
Turmerik drykkur til að drekka á fastandi maga á hverjum morgni
10.09.2019
Heilsudrykkir
Þessi turmerik drykkur er einnig með epla ediki, maple sýrópi og klípu af cayenne pipar.
Lesa meira
Magnesíum drykkurinn sem slær á sykurþörf og bætir svefn!
04.09.2019
Heilsudrykkir
Könnumst við ekki flest við það að ráfa um í eldhúsinu eftir kvöldmat, opna alla skápa í leit að einhverju snarli?
Ætti ég að borða þetta suðusúkkulaði? Er klukkan orðin of mikið?
Þú veist hvað ég meina.. Við höfum öll verið þarna.
Ef þú tengir, mun þessi létti drykkur vera himnasending fyrir þig!
Lesa meira
#heilsutorg
5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum
26.08.2019
Heilsudrykkir
“Ég finn eitthvað til í hálsinum” sagði maðurinn minn hálf-nefmæltur.
“Í alvöru, það eru einmitt svo margir veikir þessa dagana” svaraði ég.
Daginn eftir, á sunnudagseftirmiðdegi var ég mætt með djúsvélina og gerði þessi dúndur-heilsuskot fyrir okkur hjónin til að drekka næstu tvo morgna.
Þessu skot eru eitt það besta sem þú getur gefið líkamanum þegar það eru flensur og kvefpestir að ganga.
Lesa meira
Ferskir sumarkokteilar
24.07.2019
Heilsudrykkir
Í dag deili ég með þér frískandi vítamínbombum í formi sumarkokteila (of gott til að vera satt er það ekki?)
Það er fátt betra á sólríkum sumardegi en að setjast út í sólina með ískaldan kokteil og njóta stundarinnar.
Lesa meira
Að drekka vatn á tóman maga á morgnana
26.06.2019
Heilsudrykkir
Það er mjög vinsælt í Japan að drekka vatn strax á morgnana á fastandi maga. Og það sem meira er að vísindamenn hafa sannað gæði þess að gera þetta.
Lesa meira
Heitt chaga kakó
17.04.2019
Heilsudrykkir
Í tilefni páska (eða mánaðar súkkulaðis, ef svo má segja) langar mig að deila með þér hollari leið til að njóta súkkulaðis.
Leið sem hefur jákvæð áhrif á jafnvægi, sköpunargleði, meltingu, orku og vellíðan.
Með chaga vellíðunar kakói.
Lesa meira
10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2018!
26.03.2019
Heilsudrykkir
Eins og alltaf voru janúar og febrúar alveg pakkaðir hjá mér. Það er alltaf mikið að gera í kringum sykurlausu áskorunina, auk þess sem við opnuðum á ný fyrir skráningar á “Frískari og orkumeiri á 30 dögum” námskeiðið. Það er greinilegt að byrjun árs er tíminn sem allir vilja taka heilsuna í gegn og skráningar í ár slógu öll met hjá okkur!
Eitt af því sem ég geri alltaf í upphafi árs, sem ekki gafst tími í, er að rifja upp vinsælustu greinar og uppskriftir frá liðnu ári. Þetta er gott tækifæri til að rifja upp girnilegar uppskriftir og sjá eitthvað sem þú gætir hafa misst af!
Lesa meira
Banana mjólk – vegan og án mjólkurafurða
20.03.2019
Heilsudrykkir
Alveg snilldar drykkur og einnig til að nota út á hafragrautinn.
Lesa meira
Grænn og góður en kallaður Stjáni Blái
17.03.2019
Heilsudrykkir
Taktu þátt í 30 daga grænni áskorun með okkur og þú getur fundið allar uppskriftirnar hér
Lesa meira