4 góðar ástæður til að drekka vatn

4 góðar ástæður til að drekka vatn

Vatn er lífsorkan okkar. Án vatns myndi allt líf á jörðu deyja. Og án þess að ég fari að vera voða djúp hérna að þá vita allir þetta með vatnið, er það ekki annars ?
Lesa meira
Matur eða mauk – skiptir útlitið máli?

Matur eða mauk – skiptir útlitið máli?

Já – reyndar! Vinsældir drykkja og þeytinga ýmiss konar, sem gerðir eru með því að mauka og þeyta saman mat, svo sem ávexti, grænmeti og fleira, hafa vaxið verulega á síðustu árum. Nú er svo komið að margir fullnægja hluta af orkuþörf sinni með því að drekka slíka drykki í stað þess að tyggja og borða matinn sem fer í drykkinn.
Lesa meira
Hindberjaskot

Hindberjaskot

Mjög bragðgóður og frískandi drykkur sem hentar vel sem millimál.
Lesa meira
Smoothie með kanil og grískum jógúrt

Smoothie með kanil og grískum jógúrt

Þessi er nú hressandi í morgunsárið þegar kólna fer.
Lesa meira
Turmerik drykkur til að drekka á fastandi maga á hverjum morgni

Turmerik drykkur til að drekka á fastandi maga á hverjum morgni

Þessi turmerik drykkur er einnig með epla ediki, maple sýrópi og klípu af cayenne pipar.
Lesa meira
Magnesíum drykkurinn sem slær á sykurþörf og bætir svefn!

Magnesíum drykkurinn sem slær á sykurþörf og bætir svefn!

Könnumst við ekki flest við það að ráfa um í eldhúsinu eftir kvöldmat, opna alla skápa í leit að einhverju snarli? Ætti ég að borða þetta suðusúkkulaði? Er klukkan orðin of mikið? Þú veist hvað ég meina.. Við höfum öll verið þarna. Ef þú tengir, mun þessi létti drykkur vera himnasending fyrir þig!
Lesa meira
5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

“Ég finn eitthvað til í hálsinum” sagði maðurinn minn hálf-nefmæltur. “Í alvöru, það eru einmitt svo margir veikir þessa dagana” svaraði ég. Daginn eftir, á sunnudagseftirmiðdegi var ég mætt með djúsvélina og gerði þessi dúndur-heilsuskot fyrir okkur hjónin til að drekka næstu tvo morgna. Þessu skot eru eitt það besta sem þú getur gefið líkamanum þegar það eru flensur og kvefpestir að ganga.
Lesa meira
Ferskir sumarkokteilar

Ferskir sumarkokteilar

Í dag deili ég með þér frískandi vítamínbombum í formi sumarkokteila (of gott til að vera satt er það ekki?) Það er fátt betra á sólríkum sumardegi en að setjast út í sólina með ískaldan kokteil og njóta stundarinnar.
Lesa meira
Að drekka vatn á tóman maga á morgnana

Að drekka vatn á tóman maga á morgnana

Það er mjög vinsælt í Japan að drekka vatn strax á morgnana á fastandi maga. Og það sem meira er að vísindamenn hafa sannað gæði þess að gera þetta.
Lesa meira
Heitt chaga kakó

Heitt chaga kakó

Í tilefni páska (eða mánaðar súkkulaðis, ef svo má segja) langar mig að deila með þér hollari leið til að njóta súkkulaðis. Leið sem hefur jákvæð áhrif á jafnvægi, sköpunargleði, meltingu, orku og vellíðan. Með chaga vellíðunar kakói.
Lesa meira

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2018!

Banana mjólk – vegan og án mjólkurafurða

Grænn og góður en kallaður Stjáni Blái

Trefjaríkur brokkólí smoothie – góður fyrir alla fjölskylduna

Spicy smoothie með engifer

Grænn orku smoothie með banana, kókós og engifer

Dásamlegur Mangó Lassi, drykkur sem slær á sykurlöngun

Kamillu te er þekkt fyrir að vera róandi en hefur einnig aðra góða kosti

Við erum 6 ára! Vinsælustu uppskriftir og blogg!

Rauðrófusafi fyrir bleikan október

Hin gyllta mjólk: Drykkurinn sem gæti breytt lífi þínu

Himneskt chai búst og formúlan að fullkomnum drykk

Algjör Bomba í glasi

Matcha orka í tveimur útgáfum

Grænn með appelsínum og grænkáli – afar ríkur af kalki

Smoothie með quinoa, banana og berjum

Tropical grænn – afar góður fyrir húðina

SÚPER FYLLING Á ORKUNA – GRÆNN SÚPERDRYKKUR FRÁ ORANGE ESPRESSOBAR, ÁRMÚLA 4

ÞESSI ER DÁSAMLEGUR – JARÐABERJA DELUX FRÁ ORANGE ESPRESSOBAR, ÁRMÚLA 4

GEGGJAÐUR BERJA BOOST FRÁ ORANGE ESPRESSOBAR – ÁRMÚLA 4

Ananas ástríða

Mikið er talað um að Turmeric sé gott fyrir heilsuna – hér er uppskrift af Turmeric límonaði

Gómsætur banana, hafra og jógúrt smoothie

10 vinsælar uppskriftir og heilsuráð!

Orkurík berjabomba sem slær á sykurþörfina

Rauður fyrir húðina – stútfullur af andoxunarefnum

Hin mikli ávinningur þess að drekka steinseljusafa

Vanillu- og myntudraumur sem seðjar sykurþörfina!

7 ástæður til að drekka lífrænan safa fyrir húð og almenna heilsu

Grænt orkuskot!


Svæði

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré