Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Hryggskekkja
02.05.2022
Sjúkraþjálfun & nudd
Hryggskekkja er þegar finna má óeðlilega sveigju á hrygg einstaklings frá einni hlið til annarrar.
Hryggurinn getur þá verið í laginu eins og C eða jafnvel S. Algengt er að hryggskekkja komi
fram snemma hjá einstaklingum en hjá börnum og unglingum er hún oft einkennalaus.
Engu að síður er algengt að hún myndist þegar börn vaxa hratt.
Hryggskekkja er algengari hjá stelpum en strákum.
Lesa meira
Góð ráð til að draga úr bakverkjum í bílferðinni
Sjúkraþjálfun & nudd
Nú eru ef til vill margir á leið út á land í páska- og/eða jafnvel sumarfrí. Oft getur frí innihaldið mikinn akstur og þar með mikinn setutíma. Hér ætlum við að koma með nokkur góð ráð sem hafa reynst okkur vel og er gott að hafa í huga til þess að gera bílferðina bærilegri, bæði til þess að fyrirbyggja bakverki og halda þeim í skefjum ef þeir eru til staðar fyrir.
Lesa meira
Hreyfing og álagstengdir stoðkerfisverkir
Sjúkraþjálfun & nudd
Regluleg hreyfing getur verið fyrirbyggjandi ásamt því að draga úr einkennum stoðkerfisverkja.
Styrktar- og þolþjálfun leiðir af sér aukna afkastagetu vöðva.
Lesa meira
Til hvers eru speglar á líkamsræktarstöðum?
Sjúkraþjálfun & nudd
Til hvers eru speglar á líkamsræktarstöðum? Og þá er ég ekki að tala um speglana í búningsklefum.
Lesa meira
Leiðir að betra baki
Sjúkraþjálfun & nudd
Um 80% einstaklinga finna fyrir mjóbaksverkjum einhvern tímann á lífsleiðinni.
Lesa meira
Sex leiðir til að draga úr hálsverk
Sjúkraþjálfun & nudd
Auðvelt er að draga úr hálsverkjum með því að hlusta á líkamann.
Lesa meira
Hvað eru harðsperrur? Hvað veldur þeim og hvernig má draga úr þeim?
Sjúkraþjálfun & nudd
Harðsperrur eru afleiðing skemmda sem verða í vöðvum þegar þeir framkvæma vinnu.
Lesa meira
Allt um Brjósklos: Einkenni, orsakir og meðferð
13.04.2020
Sjúkraþjálfun & nudd
Hryggþófar, brjóskþófar eða diskar liggja á milli hryggjaliða og mynda liðamót sem gefa kost á hreyfingu milli þeirra. Hver hryggþófi hefur um leið mikilvægt hlutverk við að binda hryggjarliði saman og á hverjum diski hvílir talsverður þungi í athöfnum okkar daglega lífs.
Lesa meira