Fantagóđar fiskibollur frá heilsumömmunni

Mig langađi ađ deila međ ykkur uppskrift af bestu fiskibollum sem ég hef smakkađ. 

Uppskriftina fékk ég hjá tengdamömmu sem klippti hana út úr Vikunni á síđasta eđa ţar síđasta ári. 

Ţegar ég hafđi smakkađ bollurnar hjá tengdó VARĐ ég ađ fá uppskriftina eins og skot. 

 

 

 

 

Ţessi uppskrift er ein af ţeim fjölmörgu sem finna má í nýjustu uppskriftabókinni "Uppáhaldsmatur barnanna" 

Hráefni: 

 • 700 g ýsa eđa ţorskur
 • 1 laukur
 • 2 stórar gulrćtur
 • 1/2 stór rófa eđa 1 lítil
 • 2 hvítlauksrif
 • 2 egg
 • 1 dl kókosmjólk
 • 8 msk fínt spelt (eđa möndlumjöl fyrir glúteinlausa útgáfu)
 • 1 msk grćnmetiskraftur frá Himneskri hollustu
 • Kryddiđ međ Ítölskusjávarréttakryddi og
 • Fiskiréttakryddi frá Pottagöldrum
 • salt og pipar
 • Kókosolía til steikingar

Ađferđ:

 1. Saxiđ lauk, gulrćtur og rófu međ matvinnsluvélinni.
 2. Bćtiđ fiskinum saman viđ.
 3. Ađ lokum fara eggin, mjólkin, kryddiđ og speltiđ saman viđ.
 4. Hitiđ pönnu, brćđiđ kókosolíu, mótiđ litlar bollur og steikiđ á pönnu,
  nokkrar mínútur á hvorri hliđ. Takiđ ţćr af pönnunni, setjiđ í eldfast mót
  og inn í ofn í 10 mín v/ 170°c međan allt annađ er gert klárt.

Ţađ er góđ hugmynd ađ búa til eina litla bollu og steikja hana til ađ byrja međ til ađ sjá hvort ţurfi ađ krydda meira.

Uppskrift frá heilsumamman.com

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré