Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Vegan lasagna sem allir elska, ađeins 5 hráefni!
Pasta
Hver elskar ekki lasagna?
Ég man ađ sem krakki var lasagna einn uppáhalds maturinn minn. Í seinni tíđ hef ég ţróađ uppskrift af einföldu vegan lasagna sem slćr ávallt í gegn í matarbođum. Ţeirri uppskrift deili ég međ ykkur í dag.
Breyttar matarvenjur, eins og ţegar fólk ákveđur ađ hćtta í sykri eđa dýraafurđum, hafa vissulega áhrif á alla fjölskylduna og ţví ţykir mér mikilvćgt ţegar ég gef frá mér uppskriftir ađ ţćr höfđi til allra.
Lesa meira
Ljúfengt Avókado pasta
Pasta
Mér finnst oft svo gott ađ geta gert einhvern einfaldan rétt á skömmum tíma. Ţessi réttur var svona eitthvađ sem mér datt í hug ađ gera af ţví ađ ég átti mjög ţroskađ avókadó sem ţurfti ađ nota strax og hugsađi međ mér af hverju ekki ađ gera sósu úr avókadóinu svona eins og mađur gerir pestó og hefur međ pasta. Og voila ţetta heppnađist bara svona líka vel og allir glađir á heimilinu međ ţennan rétt.
Lesa meira
Blómkáls-Fusilli “Alfredo” pasta
Pasta
Ţessi uppskrift er frá Oh She Glows sem er frábćr síđa.
Lesa meira
Grćnmetis bolognese međ mascarpone - Eldhúsperlur
Pasta
Ég geri mér grein fyrir ţví ađ ţađ er ekkert mál ađ gera grćnmetis bolognese.
Lesa meira
Dásamlegt túnfiskpasta á 15 mínútum - frá mamman.is
Pasta
Mér finnst fátt skemmtilegra en ađ dúlla mér í eldhúsinu enda mikil áhugamanneskja um ađ elda og borđa góđan mat. Ekki er alltaf mikill tími sem gefst í eitthvađ dúll svo ţegar ég er ađ flýta mér ţá hendi ég í ţetta pasta.
Lesa meira
Penne međ beikon, graskeri og rósmaríni- er einhver ástarţríhyrningur í gangi, ćđisleg uppskrift frá Minitalia.is
Pasta
Penne međ beikon, graskeri rósmaríni, á ítölsku "Penne con zucca, pancetta e rosmarino", er virkilega einfaldur og bragđmikill réttur sem á vissan hátt er svolítiđ margslunginn.
Lesa meira