Fara í efni

Pasta

Uppáhalds pastaréttur Maríu hjá Vivus

Uppáhalds pastaréttur Maríu hjá Vivus

María Kristín þjálfari hjá VIVUS sendi okkur eina af uppskriftunum sem slær alltaf í gegn á hennar heimili. Endilega kíkið á pistlana frá VIVUS þjálfu
Pasta með skinku og grænmeti - klikkar ekki!

Pasta með skinku og grænmeti - klikkar ekki!

Pasta með skinku og grænmeti Pasta er fljótlegur, þægilegur og góður réttur og mjög auðveltað að velj
Vegan lasagna sem allir elska, aðeins 5 hráefni!

Vegan lasagna sem allir elska, aðeins 5 hráefni!

Hver elskar ekki lasagna? Ég man að sem krakki var lasagna einn uppáhalds maturinn minn. Í seinni tíð hef ég þróað uppskrift af einföldu vegan lasagna sem slær ávallt í gegn í matarboðum. Þeirri uppskrift deili ég með ykkur í dag. Breyttar matarvenjur, eins og þegar fólk ákveður að hætta í sykri eða dýraafurðum, hafa vissulega áhrif á alla fjölskylduna og því þykir mér mikilvægt þegar ég gef frá mér uppskriftir að þær höfði til allra.
Dásamlegt Avókado pasta

Ljúfengt Avókado pasta

Mér finnst oft svo gott að geta gert einhvern einfaldan rétt á skömmum tíma. Þessi réttur var svona eitthvað sem mér datt í hug að gera af því að ég átti mjög þroskað avókadó sem þurfti að nota strax og hugsaði með mér af hverju ekki að gera sósu úr avókadóinu svona eins og maður gerir pestó og hefur með pasta. Og voila þetta heppnaðist bara svona líka vel og allir glaðir á heimilinu með þennan rétt.
Afar grinilegur pastaréttur

Blómkáls-Fusilli “Alfredo” pasta

Þessi uppskrift er frá Oh She Glows sem er frábær síða.
Fettuccine ostapasta með stökku blómkáli

Fettuccine ostapasta með stökku blómkáli

Suma daga er nauðsynlegt að hafa eitthvað mjög fljótlegt og hollt í matinn. Þetta 15 mín fettuccine pasta með rjómkenndri “osta” sósu og stökku blómk
Eldhúsperlur.com

Grænmetis bolognese með mascarpone - Eldhúsperlur

Ég geri mér grein fyrir því að það er ekkert mál að gera grænmetis bolognese.
Dásamlegt túnfiskpasta á 15 mínútum - frá mamman.is

Dásamlegt túnfiskpasta á 15 mínútum - frá mamman.is

Mér finnst fátt skemmtilegra en að dúlla mér í eldhúsinu enda mikil áhugamanneskja um að elda og borða góðan mat. Ekki er alltaf mikill tími sem gefst í eitthvað dúll svo þegar ég er að flýta mér þá hendi ég í þetta pasta.
Tagliatelle með laxi

Tagliatelle með laxi

Frábær pastaréttur með laxi. Skemmtileg tilbreyting á hinn hefðbundna pastarétt. Hráefni: 300 g ferskt tagliatelli50 g smjör200 g lax, skorinn í
Penne með beikon, graskeri og rósmaríni- er einhver ástarþríhyrningur í gangi, æðisleg uppskrift frá…

Penne með beikon, graskeri og rósmaríni- er einhver ástarþríhyrningur í gangi, æðisleg uppskrift frá Minitalia.is

Penne með beikon, graskeri rósmaríni, á ítölsku "Penne con zucca, pancetta e rosmarino", er virkilega einfaldur og bragðmikill réttur sem á vissan hátt er svolítið margslunginn.
Vikumatseðill - Kuldabola súpa júlímánaðar Thai style

Vikumatseðill - Kuldabola súpa júlímánaðar Thai style

við látum ekki veður og vinda stjórna okkar líðan,
Vikumatseðill - Byggbollur með chilli og rauðrófum

Vikumatseðill - Byggbollur með chilli og rauðrófum

Ný og spennandi vika framundan og ég vona að allir hafi fengið smá sól í kroppinn síðustu daga. Það er spennandi vikuseðill sem tekur við, og ég minni á að það er auðvelt að haka á uppskrifir og prenta út. Sítrónudrykkurinn er alltaf á sínum stað og má alls ekki gleymast.
Það er margt girnilegt þessa vikuna

Vikumatseðill - Fullkominn morgunverður – kókós, chia og bláberja frómas

Það er alltaf nóg að gera hjá okkur og alltaf gott að fá nokkrar góðar hugmyndir til að undirbúa morgun og kvöldverðin án þess að missa alveg geðheilsuna og snúast í hringi út í búð sár svöng/svangur og detta svo bara í einhverja óhollustu. Ég minni á að það er hægt að smella á uppskriftir til að prenta út til að hafa þetta handhægt við undirbúning og eldamennsku. Svo má ekki gleyma Sítrónuvatninu góða á hverjum morgni.
Vikumatseðill - Dásamlegt pestó og þorskhnakkar

Vikumatseðill - Dásamlegt pestó og þorskhnakkar

Það kennir ýmsa grasa þessa vikuna á matseðlinum hjá mér þessa vikuna. Skemmtilega öðruvísi hafragrautur, geggjaður drykkur með vanillu og lime svo eitthvað sé nefnt. Það parar heilmikinn tíma og fyrirhöfn að ákveða fram í tímann hvað skal hafa að snæða á heimilinu í staðinn fyrir að vera í stress kasti eftir vinnu og snúast í hringi útí búð. Og muna að byrja alla morgna á Sítrónudrykknum góða.
Léttir þér lífið við matseldina

Erfið helgi? Kíktu þá á Vikumatseðilinn

Það er svo gaman að taka til uppskriftir fyrir vikuna enda nóg úr að taka. Ég ætla rétt að vona að þið byrjið daginn á Sítrónudrykknum. Ef þú ert dugleg/ur í eldhúsinu og langar til að deila með okkur uppskriftum og myndum, endilega sendu mér og við birtum með ánægju.
Víkumatseðill númer tvö frá okkur

Nýr vikumatseðil frá Heilsutorgi

Við byrjuðum á því í síðust viku að vera með matseðill vikunnar hér á Heilsutorgi. Hann sló heldur betur í gegn og fengum ábendingar að það væri gott að geta prentað uppskriftirnar hverja fyrir sig, svo að ég hef sett slóðina inn fyrir hverja uppskrift fyrir sig. Eins mæli ég með því að þið byrjið hvern morgun á því að fá ykkur Sítrónudrykkinn góða.
Humar alltaf góður.

Humar með kúrbítsnúðlum.

Humarinn steikti ég upp úr 1 tsk. af ísl.smjöri hvítlauk, salt og pipar....örlítið af sítrónusafa.
Súper girnilegt

Pasta með beikoni, döðlum og vínberjum

Þessi æðisgengna pastauppskrift er frá Gulur, rauður, grænn og salt Njótið vel!
Það verður bara betra með Kornax brauðhveiti

Hvernig líst þér á að skella í föstudagspizzu?

Við erum að tala um alvöru PIZZU !
Hráfæðipastaréttur

Hráfæðipasta Jönu

Innihald: / 1 kúrbítur / 1 sæt kartafla / 1 rauðrófa Skerið grænmetið í pastastrimla með julienne peeler eða mandólín rifjárni og mýkið milli fingr
Rosalega einfalt og voðalega gott

Pasta í piparostasósu

Hráefni 400 g pasta2 kjúklingabringur1 stk piparostur½ l rjómi1 teningur kjúklingarkraftur½ paprika Aðferð Piparosturinn settur í pott með rjómanum
Svona gerum við vel við okkur

Girnilegt humarpasta

Hráefni 4 skammtar tagliatelle-pasta20 stk. litlir humarhalar300 ml humarsoðsvartur piparhvítlaukurnokkur strá af graslauk1 stk. rauðlaukur1 stk. pap
Borðum góðan heimalagaðan mat.

Súper einfalt Kjúklingalasagna.

Súper auðvelt.....ferskt og gott. Vel barnvænt...því grænmetið allt falið í sósunni :)
Hér er nauðsynlegt að sulla vel af hvítlauksolíu

Uppáhalds pizzan okkar

Þegar ég geri pizzu geri ég eiginlega alltaf þessa botna.