Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Næring
Kolvetni og afköst – engin klisja!
Næring
Mikið hefur verið rætt og ritað um kolvetni eða öllu heldur kolvetnasnautt mataræði síðustu vikur.
Lesa meira
Hér eru 5 fæðutegundir sem innihalda meira af kalíum en bananar
07.01.2021
Næring
Líkaminn geymir ekki kalíum þannig að það er mikilvægt að fá kalíum út mat á hverjum degi.
Lesa meira
#heilsutorg
Val á fitugjöfum
04.01.2021
Næring
Fita er nauðsynlegur orkugjafi fyrir heilsu okkar en ekki er öll fita eins. Mismunandi fitusýrur í matvælum hafa mismunandi áhrif á heilsuna. Sumar fitusýrur hafa sjúkdóms verndandi áhrif á meðan aðrar geta haft sjúkdóms valdandi áhrif.
Lesa meira
10 ástæður afhverju allir ættu að borða sætar kartöflur
02.05.2020
Næring
Hin fallega skínandi appelsínugula súperstjarna rótargrænmetis er eitthvað sem ætti að vera reglulega í matinn.
Lesa meira
Rabbabarinn kemur á óvart
02.05.2020
Næring
Hann minnir svolítið á rautt sellerí en rabbabarinn er í raun ávöxtur.
Lesa meira
Þetta er hollasti matur í heimi: Minnka líkur á krabbameini, hjartasjúkdómum og sykursýki
13.04.2020
Næring
Hér má finna upplýsingar um nokkrar af þeim matartegundum sem gefa þér mesta næringu miðað við kaloríur. Þær minnka líka líkurnar á krabbameini, hjartasjúkdómum og áunninni sykursýki.
Lesa meira
Kirsuber eru góð við svefnleysi
07.04.2020
Næring
Vissir þú að kirsuber eru eina fæðutegundin sem að inniheldur melatonin?
Lesa meira
Þú þarft ekki að borða morgunmat ef þú vilt léttast
06.04.2020
Næring
Þeir sem vilja léttast hafa eflaust fengið að heyra að það sé mikilvægt að borða morgunmat ef losna á við kílóin. En það er ekki rétt samkvæmt niðurstöðum rannsóknar. Það að borða morgunmat hefur þó þau áhrif að það getur hjálpað fólki að verða virkara og hreyfa sig meira.
Lesa meira