Fara í efni

Lífstíll Sólveigar

Góð sem dressing eða mæjó.

Cashewhnetu dressing/mæjó

Þetta er gott mæjó með avacado og rækjum til dæmis eða sem dressing á salat.
Hlaðborð í glasi.

Byrjum daginn með stæl

Fátt er betra enn góður grautur að morgni.
Þessi súpa kemur öllum til hita.

Kuldabola súpa - Thai style

Þessi súpa er líka góður sem grunnur. Því það er æði að bæta útí , kjúlla, fisk, baunum, eggjum, núðlum, pasta, blómkálsgrjónum bara leika sér.
Gleði í glasi.

Sjúklega gott Boost í hádeginu

Ótrúlega góður þessi og bráðhollur. Mæli með og verði þér af góðu.
Létt og gott

Sunnudagur til sælu

Njótum Sunnudagsins í góðu veðri.
Nammi múslí.

Nammi múslí

Blandið saman kokosoliu, hunangi og vanillu dropum og hitið smá í örbylgju. Blandist út í skálina.
Stökkur hjúpur.

Réttur sem börnin elska

Velta kalkúnarstrimlum upp úr eggi og svo raspinu. Leggja bitana á ofnskúffu með bökunarpappír undir. Baka inn í ofni þangað til þetta er gyllt á litinn og stökt .
Gómsæt egg.

Snildar egg sem eru full af hollustu

Ég nota góð egg, þessi nýju flottu frá Nesbú. Frjálsar hænur flott egg.
Kjúklingur í karrý.

Kjúklingur og karrý

Góður karrý réttur með Sólgætis hýðisgrjónum.
Falleg á veisluborðið.

Fersk á fermingarborðið

Þessi er æði að eiga til í frysti. Græja svo berjasósu þegar á að nota kökuna.
Fínasta jóla trít.

Súkkulaði sæla

Eftir að súkkulaðið er brætt og komið á pappírinn. Þá er að strá Sólgætis blöndunni vel yfir.
Jólatréð sem smkkast guðdómlega.

Borðum jólatréð í ár

Gera holu fyrir gulrót ofan á eplið og stinga gulrótinni ofan í og passa að sé stöðugt. Því stærri sem gulrótin er því stærra verður tréð.
Geita osta snittur.

Geitaosta gleði

Hitaði aðeins í ofni og leifði ostinum að bráðna aðeins. En passa að hann leki ekki bara rétt að hita.
Súkkulaði með bláberjum.

Súper einfalt nammi

Allt er sem er svona auðvelt hentar þeim sem eru á spani.
Blómkáls tortillur.

Blómkáls tortillur

Snildar tortillur og auðvelt að græja.
Dásamleg kaka.

Sjúklega góð RAW-kaka.

Skreyta með jarðaberjum og jafnvel bláberjum eða öðrum berjum. Og kakan er tilbúin.
Dásamlegur og litríkur matur.

Kínóa gleði

Ég er mjög á móti matarsóun svo mæli ekki með að fólk eldi stórt ef það veit að maturinn mun ekki verða nýttur. Svo spá aðeins fram í tímann og plana sitt.
Sumar og sól.

Sumar og salat

Njótum þess að útbúa okkar salat.
Fallegt og ljúft.

Frábært einfalt hádegi

Hollustan er ekki flókin. Og njótum matar.
Morgunmaturinn byrjar vel.

Morgunmaturinn í betri útgáfunni.

Morgunmaturinn á að vera falleg byrjun á góðum degi. Og njótum þess að borða hollt.
Steinbítur er klárlega fiskurinn i sumar.

Dásamlegur fiskréttur.

Fiskurinn verður alveg himneskur með þessari kryddblöndu. Eins á grilli .
Mikil breyting en sama manneskjan.

Er þetta sama manneskjan ?

Þótt kílóunum fækki. Þá situr eftir sama manneskjan.
Steinbíturinn er sælgæti.

Fiskur er svo góður.

Þessi fiskréttur er alveg draumur. þeir sem vilja geta bætt við rjóma. Eða steikt pistasíur í smjöri á pönnu og notað með.
Pestó og allt verður betra.

Pesto Pizza alveg draumur.

Ég skelti einni heilhveiti tortilla á bökunarplötu með bökunarpappír undir. Smurði brauðið með pestó. Síðan bara leika sér með álegg.