Fara í efni

Salöt

Kjúklingur með paprikusalsa

Kjúklingur með paprikusalsa

Nú ætlum við að skella í einn sumarlegan kjúkling og er að sjálfsögðu bæði hægt að grilla eða steikja kjúklinginn á pönnu. E
Asískt kjúklingasalat

Asískt kjúklingasalat

Bragðmikið kjúklingasalat með kryddjurtadressingu. Hráefni: DRESSING 1 búnt steinselja 1 búnt kóríander 1 msk Blue Dragon Min
Sumarsalat með jarðarberjadressingu

Sumarsalat með jarðarberjadressingu

Mér finnst salöt algjörlega ómissandi á sumrin, bæði er svo margt í uppskeru á þessari árstíð sem er gott að setja í salöt og svo eru þau einstaklega fljótleg sem hentar vel þegar maður vill eyða sem minnstum tíma í eldhúsinu og sem mestum úti í sól og blíðu.
Þessi er sko bragðmikil

Kryddaðu tilveruna með þessari Zesty jurtasósu sem á rætur sínar að rekja til Afríku

Þessi jurtasósa er notuð í Algeríu, Marokkó og Túnis. Hún er yfirleitt notuð sem marinering á fisk eða kjöt.
UPPSKRIFT: Frönsk antipasti

UPPSKRIFT: Frönsk antipasti

Salatdiskur með skemmtilegu ívafi. Grand salat: 3-4 íslenskir tómatar, vel þroskaðir1-2 íslenskar paprikur, ferskar eða grillaðar2 – 3 harðsoðin eg
Eggjasalat með avókadó og beikoni - KETO

Eggjasalat með avókadó og beikoni - KETO

Hér er að finna einfalda og afar bragðgóða uppskrirft af vef gottimatinn.is Innihald:5 stk. harðsoðin egg1 stk. avókadó150 g stökkt beikon, gott að h
Asískt kjúklingasalat

Asískt kjúklingasalat

Bragðmikið kjúklingasalat með kryddjurtadressingu.
Girnilegt ekki satt ?

Girnileg uppskrift af rauðkálssalati með mandarínum

Það eru margir sem tengja rauðkál við jólin og veisluhöld en það þarf ekki að vera svo, rauðkál er hitaeiningasnautt, aðeins 27 heitaeiningar (kcal) í 100 gr. Það er einnig mjög góð uppspretta C-vítamíns. Auk þess er í því járn og kalk.
Einfalt og gott: Epla og möndlu salat með quinoa

Einfalt og gott: Epla og möndlu salat með quinoa

Afar einfalt quiona salat með ristuðum möndlum, sólblómafræjum, epli og þurrkuðum trönuberjum.
GEGGJAÐ Avókadó kjúklinga salat – fullkomin máltíð

GEGGJAÐ Avókadó kjúklinga salat – fullkomin máltíð

Ef þig vantar auðvelda leið til að elda kjúkling sem nota á í salat þá er þetta leiðin: Taktu beinlausan og skinnlausan kjúkling og settu á pönnu á háan hita og láttu vatn fljóta yfir hann. Látið suðuna koma upp, setjið lok á pönnu og lækkið hitann vel.
Æðislega gott kartöflusalat með beikoni og Ranch sósu

Æðislega gott kartöflusalat með beikoni og Ranch sósu

Afar girnileg útgáfa af kartöflusalati.
Salat með ristaðri rauðrófu, sætri kartöflu og grænkáli

Salat með ristaðri rauðrófu, sætri kartöflu og grænkáli

Þetta salat er pakkað af próteini og trefjum, ásamt regnboga af næringarefnum sem koma úr rauðrófum og sætum kartöflum.
Salat með avókadó, tómötum og gúrku – dásamlega ferskt

Salat með avókadó, tómötum og gúrku – dásamlega ferskt

Þetta salat er dásamlega ferskt og bragðgott. Það er afar létt í maga og skemmtir bragðlaukunum mjög vel.
Svo girnilegt og ferskt

Avokadó - jarðaberja - spínat salat með birkifræ dressingu

Þetta salat er svo ferskt og girnilegt að það mætti halda að sumarið væri komið.
Soðið rauðkál með eplum og engifer

Soðið rauðkál með eplum og engifer

Ofsalega einfalt og sérlega ljúfengt.
Svakalega góð rauðlaukssulta

Rauðlaukssulta – alveg rosalega góð

Alveg meiriháttar góð með flest öllum mat.
Salat með Mexíkósku ívafi – afar bragðgott

Salat með Mexíkósku ívafi – afar bragðgott

Það frábæra við að skella í salat er að það þarf ekki að vera flókið.
Létt kjúklingasalat - tilvalið í hádeginu

Létt kjúklingasalat - tilvalið í hádeginu

Uppskrift af léttu kjúklingasalati
Þetta salat klikkar alls ekki.

Thai-salat - frábær í aðalrétt

Thai salat fyrir alla fjölskylduna.
Öðruvísi salat með brokkólí, kjúklingabaunum og granatepli

Öðruvísi salat með brokkólí, kjúklingabaunum og granatepli

Hefur þú prufað að rista cumin? Það gefur víst alveg afbragðs góða lykt og ýkir bragðið aðeins.
Nammi namm

Hveitikornssalat

Dásamlegt salat.
Dásamlega sumarlegt salat með tómötum, gulum baunum og basilíku

Dásamlega sumarlegt salat með tómötum, gulum baunum og basilíku

Þó þetta salat sé afar sumarlegt þá má alveg skella í það þó sólin skíni ekki.