Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Sumarsalat með jarðarberjadressingu
17.07.2019
Salöt
Mér finnst salöt algjörlega ómissandi á sumrin, bæði er svo margt í uppskeru á þessari árstíð sem er gott að setja í salöt og svo eru þau einstaklega fljótleg sem hentar vel þegar maður vill eyða sem minnstum tíma í eldhúsinu og sem mestum úti í sól og blíðu.
Lesa meira
Sumarlegt salat, kálgarður með rauðkálsbreiðu og avocadohól
15.07.2019
Salöt
Hamingja í hverjum bita.
Lesa meira
#heilsutorg
Kryddaðu tilveruna með þessari Zesty jurtasósu sem á rætur sínar að rekja til Afríku
10.07.2019
Salöt
Þessi jurtasósa er notuð í Algeríu, Marokkó og Túnis. Hún er yfirleitt notuð sem marinering á fisk eða kjöt.
Lesa meira
Girnileg uppskrift af rauðkálssalati með mandarínum
05.12.2018
Salöt
Það eru margir sem tengja rauðkál við jólin og veisluhöld en það þarf ekki að vera svo, rauðkál er hitaeiningasnautt, aðeins 27 heitaeiningar (kcal) í 100 gr. Það er einnig mjög góð uppspretta C-vítamíns. Auk þess er í því járn og kalk.
Lesa meira
Einfalt og gott: Epla og möndlu salat með quinoa
24.11.2018
Salöt
Afar einfalt quiona salat með ristuðum möndlum, sólblómafræjum, epli og þurrkuðum trönuberjum.
Lesa meira
GEGGJAÐ Avókadó kjúklinga salat – fullkomin máltíð
27.10.2018
Salöt
Ef þig vantar auðvelda leið til að elda kjúkling sem nota á í salat þá er þetta leiðin: Taktu beinlausan og skinnlausan kjúkling og settu á pönnu á háan hita og láttu vatn fljóta yfir hann. Látið suðuna koma upp, setjið lok á pönnu og lækkið hitann vel.
Lesa meira