Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Það getur verið skrambi erfitt að muna að drekka vatn - Hér er hjálp
Fréttir
Að drekka vatn er ein af undirstöðu atriðum þess að hugsa sem best um líkama okkar.
Það er mikilvægt að fólk neyti vatns þar sem það styður við lykilatriði í líkamsstarfsemi okkar,
og þó við vitum kannski hversu mikilvægt það er, getur það stundum verið erfitt að muna það.
Lesa meira
Góð ráð til að draga úr bakverkjum í bílferðinni
Fréttir
Nú eru ef til vill margir á leið út á land í páska- og/eða jafnvel sumarfrí. Oft getur frí innihaldið mikinn akstur og þar með mikinn setutíma. Hér ætlum við að koma með nokkur góð ráð sem hafa reynst okkur vel og er gott að hafa í huga til þess að gera bílferðina bærilegri, bæði til þess að fyrirbyggja bakverki og halda þeim í skefjum ef þeir eru til staðar fyrir.
Lesa meira
Er það sannað að kollagen sé eins hollt og gagnlegt og framleiðendur fæðubótarefna vilja meina?
Fréttir
Lesa meira
Standard-búnaður fyrir alvöru eldamennsku
Fréttir
Standard-búnaður fyrir alvöru eldamennsku
Lesa meira