Fara í efni

Ávextir

19 matvæli sem innihalda mikið af C-vítamíni

19 matvæli sem innihalda mikið af C-vítamíni

Sítrusávextir, eins og appelsínur eru ekki eina C-vítamínfæðan sem vert er að bæta við mataræðið. Reyndar er til nóg af hversdagslegum ávöxtum og grænmeti sem innihalda miklu meira C-vítamín en appelsínur - og líkur eru á að margir þeirra séu nú þegar í innkaupakörfunni þér dagsdaglega.
Gleikjó - Öðruvísi sleikjó

Gleikjó - Öðruvísi sleikjó

Gleikjó - Öðruvísi sleikjó fyrir sykurlausa sumargleði 1Gúrka Allskonar ávextir eftir smekk hvers og eins. Ég notaði ananas, mangó, grænt epli, kant
Rabbarari er mjög hollur og góður að nota í boost

Rabbabarinn kemur á óvart

Hann minnir svolítið á rautt sellerí en rabbabarinn er í raun ávöxtur.
Hinn fullkomni partýplatti!

Hinn fullkomni partýplatti!

Ertu klár fyrir Eurovision? Veitingar, drykkir og glimmer.. Hvað með að hafa Eurovision partýið í hollari kantinum í ár? Hér eru nokkrar hugmyndir af einföldum partýmat sem mun slá í gegn.
Nákvæmlega vegna þessa ættir þú að borða avókadó á hverjum degi

Nákvæmlega vegna þessa ættir þú að borða avókadó á hverjum degi

Hér eru 7 góðar ástæður til þess að borða avókadó á hverjum einasta degi.
fallegar og ferskar

Dásamlegu appelsínur... þær eru líka svo sumarlegar

“Orange strengthens your emotional body, encouraging a general feeling of joy, wellbeing and cheerfulness” – Tae Yun Kim
Það besta í heimi, ferskt grænmeti og ávextir

Áhugaverðar staðreyndir um ávexti, hnetur og grænmeti

Við vitum að ávextir, hnetur og grænmeti er eitthvað sem að öllum er ráðlagt að borða á hverjum degi. Eflaust ansi oft að þá borðum við eitthvað af þessu án þess að vita í raun og veru afhverju okkur er ráðlagt það.
Bananar

Bananar eru ekki bara góðir á bragðið

Bananar innihalda náttúruleg sætuefni, sucroes, fructose og glucose ásamt því að vera fullir af trefjum. Einn banani gefur manni gott orkuskot. Rannsóknir hafa sannað að 2 bananar fyrir æfingu gefa manni orku til að æfa í 90 mínútur.
14 bestu fæðutegundirnar til að borða í morgunmat

14 bestu fæðutegundirnar til að borða í morgunmat

Þú getur verið viss um að þessar fæðutegundir fylla þig af góðri næringu og þeirri orku sem þú þarft inn í daginn.
Aðalbláber

Könguló könguló vísaðu mér á berjamó

Ferð þú og tínir ber á haustin? Ertu týpan sem sultar? Eða tínir þú ber og frystir?
Fræ úr vatnsmelónunni eru afar holl – þau ætti líka að borða

Fræ úr vatnsmelónunni eru afar holl – þau ætti líka að borða

Fræin úr vatnsmelónunni eru víst afar holl, prufaðu að borða þau líka þegar þú færð þér vatnsmelónu næst.
Stór og fallegur og afar hollur

Saðningaraldin eða Jackfruit er magnaður ávöxtur

Fjallað var um þennan ávöxt á Rúv fyrir nokkru síðan og vakti það athygli mína.
Fíkjur eru æðislegar út á salatið

Hvað veist þú um fíkjur?

Fíkjur eru mikill fengur að fá og afar næringaríkar. Fíkjur eru í flokk ávaxta. Þær hafa verið notaðar öldum saman til að meðhöndla næstum alla sjúkdóma sem við þekkjum í dag.
Konungur ávaxtanna

Mangó er konungur ávaxtanna

Mangó er einn sá allra vinsælasti ávöxtur í heimi. Hann er afar næringaríkur og er yfirleitt kallaður “The King of the Fruits”.
Granateplið er súperfæði

Þekkir þú Granateplið (Pomegranate) ?

Granateplið er ávöxtur sem er afar ríkur í næringarefnum og gerir það þennan ávöxt mjög eftirsóttan út um allan heima.
Ferskt og gott kiwi á hverjum degi

Góðar ástæður til þess að borða meira Kiwi

Fólk laðast að kiwi ávextinum útaf fallega græna litnum og framandi bragðinu.
Dásamleg vínber

Hvað veist þú um Vínberið ?

Vínber leyna á sér. Þessi litu sætu og safaríku ber eru full af næringu. Vínber hafa verið borðuð síðan löngu fyrir krist. Kannast ekki allir við mynd af Sesar keisara með vínberjaklasa yfir munni sér ?
Himnesk Trönuber, lítil sæt og rauð

Trönuber og þeirra töfrar

Trönuber eru lítil sæt rauð ber sem eru ræktuð í vatnsfenjum á kaldari svæðum heimsins. Má þar nefna Kanada, norðurhluta Norður-Ameríku og Evrópu.
Innihald í Avocado og mango sósu

Avocado og mangósalsa

Þessi salsa-sósa er rosa fersk og góð og ekki síður einföld og bráðholl!! Smellpassar með fisk, kjúkling og grænmetisréttum, tala nú ekki um allt sem er grillað eða bara sem salatdressing.
Grænn og Geggjaður banana og avókadó

Grænn og Geggjaður banana og avókadó

Þessi dásamlega smoothie uppskrift er fyrir tvo.
Gleði í glasi.

Sjúklega gott Boost í hádeginu

Ótrúlega góður þessi og bráðhollur. Mæli með og verði þér af góðu.
Þreföld berjagleði í þessum fjólubláa smoothie

Þreföld berjagleði í þessum fjólubláa smoothie

Andoxunarefnin – vítamínin og steinefnin.
Dreka ávöxturinn er afar hollur

Dreka ávöxturinn er fróðlegur og meinhollur (Dragon Fruit)

Dreka ávöxturinn (Hylocereus Polyrhizus) er frá mið-Ameríku og vex hann við aðstæður sem kallast hitabeltis-aðstæður. (Tropical Climate).
Avocado

Hinn undraverði kraftur Avocado

Ertu avocado aðdáandi? Þú átt eftir að elska avacado enn meira eftir að þú kemst að því hversu einstaklega eiginleika það hefur.