Fara í efni

Hvers vegna að leggja baunir í bleyti

Heilkorn og baunir innihalda mikið af virkum lektínum og eru því yfirleitt ekki borðuð hrá. Lektín eru margvíslegar gerðir af sykurbindandi prótínum sem er að finna í öllum plöntum. Þau eru ómeltanleg og geta valdið eituráhrifum. Einkenni eitrunar …

hreyfing & lífsstíll

Ertu Solla Stirða? Við getum lagað það

Ef þú teygir í 15 mínútur á dag í 30 daga, þá munt þú sjá miklar breytingar. Það þýðir þó ekki að þú getir hætt eftir 30 daga. Það er eins með teygjur og aðar æfingar, breytingar eru fljótar að koma og fjótar að fara. Kveðja Heilsutorg

Heilsuvísir

Fjórar jóga æfingar sem geta hjálpað til við að losa um streitu í mjóbaki

Við höfum mörg lent í því að finna fyrir streitu, verkjum eða öðrum óþægindum í mjóbaki einhvern tímann á lífsleiðinni. Auðvitað eru verkirnir misjafnlega alvarlegir eftir hverju tilfelli fyrir sig. Að stunda jóga getur verið áhrifamikil leið til þes…

Kynlíf

Dularfulli G-bletturinn

Fjöllum aðeins um hinn dularfulla G-blett. Hann er stundum erfitt að finna en er algjörlega þess virði að kanna nánar og kynnast. Hvað er G-blettur? Hann er nefndur eftir Dr. Ersnt Grafenberg, kvennsjúkdómalækninum sem var fyrstur að skrifa um þett…

næring & matur

BAUNIR – NOTKUN OG NÆRING

Við Íslendingar erum miklar kjötætur en til að stuðla að bættri heilsu mættum við fara að horfa meira til bauna sem fæðu, bæði sem aðalréttar og sem meðlæti.Það væri gaman að við Íslendingar þekktum baunir af fleiru en „saltkjöt og baunum“ og „bökuðu…

Heilsutorg TV

20 mínútna æfingar fyrir byrjendur

  • 6 AMAZINGLY Compact Ways to Fold Clothes for Packing PART TWO
  • Svona gerir þú Kombucha
  • 10 mín á dag - bestu rassaæfingarnar
  • How Antioxidants Help with Anti-Aging

Uppskriftir

4 góðar ástæður til að drekka vatn

Vatn er lífsorkan okkar. Án vatns myndi allt líf á jörðu deyja. Og án þess að ég fari að vera voða djúp hérna að þá vita allir þetta með vatnið, er það ekki annars ?