Fara í efni

Súpur

Paprikusúpa með kasjú og chili

Paprikusúpa með kasjú og chili

Bragðgóð, holl og kraftmikil súpa.
TÆLENSK NÚÐLUSÚPA MEÐ KÓKOS OG RAUÐU KARRÝ

TÆLENSK NÚÐLUSÚPA MEÐ KÓKOS OG RAUÐU KARRÝ

Hér er á ferðinni mikil uppáhalds súpa. Hún rífur vel í og er upplagt að bjóða kvef- og flensuhausum upp á hana enda inniheldur hún ríflegt magn af c
ÓMÓTSTÆÐILEG SÆTKARTÖFLU- OG HNETUSMJÖRSSÚPA

ÓMÓTSTÆÐILEG SÆTKARTÖFLU- OG HNETUSMJÖRSSÚPA

Fátt er betra á köldum vetrarkvöldum og yljandi góð súpa. Þessi sætkartöflusúpa er matarmikil, næringarrík, þykk og einstaklega bragðgóð. Hráefn
TÆLENSK NÚÐLUSÚPA MEÐ KÓKOS OG RAUÐU KARRÝ FRÁ ELDHÚSPERLUM

TÆLENSK NÚÐLUSÚPA MEÐ KÓKOS OG RAUÐU KARRÝ FRÁ ELDHÚSPERLUM

Hér er á ferðinni mikil uppáhalds súpa. Hún rífur vel í og er upplagt að bjóða kvef- og flensuhausum upp á hana enda inniheldur hún ríflegt magn af c
ÍTÖLSK GRÆNMETISSÚPA frá Eldhúsperlum

ÍTÖLSK GRÆNMETISSÚPA frá Eldhúsperlum

Það er fátt betra en sjóðandi heit og góð súpa. Þessi súpa er virkilega ljúffeng og auðvelt að búa hana til. Það er alveg upplagt að taka til í grænm
Kóngasveppasúpa

Kóngasveppasúpa

Saðsamar súpur.
Austurlensk kókós kjúklingasúpa

Austurlensk kókós kjúklingasúpa

Súpur eru alltaf svo góðar og ljúft að gera svolítið magn af þeim því þá á maður alltaf afgang daginn eftir.
Holla og góða tómatsúpan sem Oprah Winfrey elskar

Holla og góða tómatsúpan sem Oprah Winfrey elskar

Tómatsúpur eru alveg einstaklega góðar og saðsamar. Og auðvitað bestar og hollastar búnar til frá grunni.
Þessi súpa kemur öllum til hita.

Kuldabola súpa - Thai style

Þessi súpa er líka góður sem grunnur. Því það er æði að bæta útí , kjúlla, fisk, baunum, eggjum, núðlum, pasta, blómkálsgrjónum bara leika sér.
Þær eru svo hollar – skemmtileg uppskrift af súpu með sætum kartöflum

Þær eru svo hollar – skemmtileg uppskrift af súpu með sætum kartöflum

Nú þegar fer að líða að hausti þá er fullkominn tími til að nýta sér uppskeru á kartöflum og þá sér í lagi sætum kartöflum.
Hátíðar humarsúpa frá Nóatúni

Humarsúpa með agúrkum, sólselju og silungahrognum - Nóatún

Blandið öllu hráefninu saman og setjið hæfilegan skammt í miðjan súpudisk
Haust grænmetissúpa með linsubaunum og rótargrænmetissalat með jógúrtdressingu

Haust grænmetissúpa með linsubaunum og rótargrænmetissalat með jógúrtdressingu

Hér er dásamleg og saðsöm súpa á ferð. Góð í köldu veðri því súpur ylja manni ávallt.
Dásamlega Vermandi súpa frá Mæðgunum

Vermandi haustsúpa - Mæðgurnar

Haustsúpan verður til í allskonar útgáfum.
Taco súpa með eða án kjöts frá heilsumömmunni

Taco súpa með eða án kjöts frá heilsumömmunni

Fjölskyldan elskar allan mat með mexíkó bragði og er örugglega ekki ein um það. Þessi einfalda taco súpa er í miklu uppáhaldi.
Geggjuð súpa frá Eldhúsperlum

Tælensk massaman súpa frá Eldhúsperlum

Ég hef eiginlega verið að hugsa um það síðan svo það varð innblásturinn að þessari stórgóðu massaman karrý súpu.
Spergilkálssúpa er alltaf góð

Spergilkálssúpa er alltaf góð

Þessi er afar einföld og mjög svo bragðgóð.
Vikumatseðill - Kuldabola súpa júlímánaðar Thai style

Vikumatseðill - Kuldabola súpa júlímánaðar Thai style

við látum ekki veður og vinda stjórna okkar líðan,
Vikumatseðill - Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Vikumatseðill - Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Það er búið að vera fanta gott veður og mikið stuð um land allt þessa helgina. Pollamót á Akureyri, Mandlan með þeim Svala&Svavari K100 á Flúðum og Goslokahátíðí Eyjum. Það er eins gott að trappa sig aðeins niður eftir grill svall og hugsanlega áfengi og njóta hollustunnar í komandi viku. Ef kviðurinn er eitthvað útblásin eftir helgina þá finnur þú góðan drykk hér fyrir neðan til að draga aðeins úr því.
Spennandi vika framundan

Vikumatseðill - Eggaldin í parmesanhjúp með tómat og basil

Það er óhætt að segja að kjúklingur,fiskur og bananar komi mikið við þessa vikuna enda er úr nægu að taka inn á uppskrifta síðum okkar. Ef þig langar að deila uppskriftum með lesendum okkar endilega sendu mér tölvupóst (sjá netfang hér fyrir ofan) ásamt mynd af herlegheitunum.
Vikumatseðill - Grillaðir grænmetisborgarar með balsamik- portobellosveppum

Vikumatseðill - Grillaðir grænmetisborgarar með balsamik- portobellosveppum

Ný vika runnin upp eftir sólríka helgi og vonandi hafi allir notið sín og loksins rifið fram grillið. Hollustan er í fyrirrúmi eins og venjulega hjá okkur. Ef þú ert að gera einhverjar nýjungar í eldhúsinu eða bara á grillinu og langar að deila því með lesendum Heilsutorgs sendu þá mér tölvupóst ásamt myndum og uppskrift.
Vikumatseðill - Byggbollur með chilli og rauðrófum

Vikumatseðill - Byggbollur með chilli og rauðrófum

Ný og spennandi vika framundan og ég vona að allir hafi fengið smá sól í kroppinn síðustu daga. Það er spennandi vikuseðill sem tekur við, og ég minni á að það er auðvelt að haka á uppskrifir og prenta út. Sítrónudrykkurinn er alltaf á sínum stað og má alls ekki gleymast.