Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Máttur vanans er mikill! – Hverju viltu breyta?
Greinar
Leiðin að styrkari líkama og heilbrigðara lífi felur í sér að þú verður að hyggja að matarvenjum þínum, draga úr neyslu hitaeininga og hreyfa þig meira. Þetta eru tæplega ný tíðindi fyrir þig ef þú ert of þung/ur. Lífið er fullt af gildrum og ef þú ætlar að ná markmiði þínu verðurðu að breyta daglegum venjum.
Lesa meira
6 lyf sem geta orsakað augnþurrk
Greinar
Augnþurrkur er sjúkdómur sem orsakar það að framleiðsla tára er sama og engin. Þetta orsakar bruna í augum, verki og mikil óþægindi.
Lesa meira
Topp 10 vítamín sem henta vel fyrir konur
Greinar
Konur í dag eru meira meðvitaðar um hversu mikilvægt það er að huga vel að heilsunni en þær voru hér á árum áður.
Lesa meira
Tónlist getur gert kraftaverk
Greinar
Því hefur löngum verið haldið fram að tónlist geti gert kraftaverk og það sé tónlistin sem fái heiminn til að snúast.
Lesa meira
Næringarfræði 101 - Fita
Greinar
Fita er eitt af aðal orkuefnunum þremur og líklega það orkuefni sem hefur mátt þola hvað mestar árásir í gegnum áratugina og ófáar matvörur hafa verið seldar sem fitusnauðar eða fitulausar. Frá sjötta áratug síðustu aldar var neysla fitu úr matvælum tengd við offitu og hjarta- og æðasjúkdóma en þeirri kenningu hefur að mestu verið kollvarpað, þó enn sé mælt með að neysla á transfitusýrum sé takmörkuð til að minnka líkur á hjarta- og æðasjúkdómum.
Lesa meira