Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
VEISTU hverjum þú hefur verið að sofa hjá ?
13.04.2020
Astmi & Ofnæmi
Ég held þú vitir það ekki en ég ætla að segja þér frá því hér að neðan.
Lesa meira
COVID-19 og Astmi
25.03.2020
Astmi & Ofnæmi
Sjúklingar með meðalslæman og alvarlegan astma eru skilgreindir sem áhættuhópur. Þetta eru þeir sjúklingar sem eru daglega með astmaeinkenni þrátt fyrir fulla lyfjameðferð eins og andþyngsli, mæði, hósta, ýl og surg en á ekki við þá sem eru með vægan astma.
Lesa meira
Barbapapa forspáir um umhverfismál framtíðarinnar
Astmi & Ofnæmi
Hver man ekki eftir sögunni um Barbapapa þar sem Barbapapafjölskyldan gekk með súrefnisgrímur af því að mengunin í umhverfinu þeirra var orðin svo mikil. Á sínum tíma var þetta ekki svo hugvekjandi en í dag mætti segja að höfundarnir þau Annette Tison og Talus Taylor hafi búið yfir einhverskonar forspá um það sem verða vildi.
Lesa meira
Glútenofnæmi / glútenóþol
25.02.2019
Astmi & Ofnæmi
Glúten er prótein sem er í hveiti, rúgi, byggi, spelti, kúskús, semolina, durum, hveitiklíði, hveitikími, bulgur og mannagrjónum. Glúten hefur afar góða bökunareiginleika. Það er glúten sem límir brauðdeig saman svo það getur lyfst mikið án þess að molna.
Lesa meira