Fara í efni

lífstíll

5:2 aðferðin - Fastað með hléum

5:2 aðferðin - Fastað með hléum

Á mánudögum og fimmtudögum borðar Michael Mosley morgunverð sem samanstendur af tveimur eggjum og skinkubita. Það sem eftir er dags drekkur hann mikið
Lýsing á heimilum og dagsbirtan

Lýsing á heimilum og dagsbirtan

Í fullkomnum heimi hefðum við öll gott aðgengi að dagsljósi á þeim tíma sólarhringsins sem við ætlum að vakna og vera vakandi. Við byggjum í og my
Lífshamingja okkar Íslendinga

Lífshamingja okkar Íslendinga

Íslendingar hafa mælst með hamingjusömustu þjóðum heims síðustu þrjá áratugi. Meðalhamingjan hefur verið um eða yfir átta á skalanum 1-10 samkvæmt Emb
Hvernig höldum við rúmfötunum snjóhvítum?

Hvernig höldum við rúmfötunum snjóhvítum?

Með tímanum geta rúmföt (sérstaklega hvít) farið að verða gulleit – og það er eðlilegt! Rúmföt geta orðið gul af ýmsum ástæðum, eins og líkamsvökva, s
Heimilið er griðastaðurinn okkar

Heimilið er griðastaðurinn okkar

Heimilið er griðastaðurinn okkar, staðurinn þar sem við hlúum að okkur, verjum tíma með fjölskyldunni og gæludýrum, sinnum áhugamálum okkar, hvílums
Nekt er grunnur að góðu sambandi.

Hamingjan liggur í að sofa nakin með makanum sínum

Nokkrir lyklar að hamingjuríku sambandi leynast í svefnherberginu og því fyrr sem pör finna þá verður sambandið traustara og endingarbetra. Samkvæmt nýrri breskri könnun eykur það á ánægjuna í sambandinu að sofa nakin saman og að halda mat fjarri sefnherberginu.
Hvaða vítamín auka brennslu?

Hvaða vítamín auka brennslu?

Þrátt fyrir að það sé ekki til nein töfra lausn að þyngdartapi eru nokkrir þættir í mataræði, lífsstíl og næringu sem hjálpa til við að hraða brennslu og auka orku líkamans. Að fá sér morgunmat samansettan af fullkomnu próteini, flóknum kolvetnum og hollri fitu eins og við fórum í hér, virkja starfsemi skjaldkirtils og hreyfingu eins og við fórum yfir hér, eða með því að bæta við C-vítamín ríkum ávöxtum eins og við fórum yfir hér eru allt leiðir sem hjálpa.
Andleg heilsa skiptir líka máli

Andleg heilsa skiptir líka máli

Upp úr miðjum aldri fer að skilja á milli hvernig fólk hefur farið með sig síðustu tíu til tuttugu árin á undan. Ef ekki hefur verið hugsað nógu vel um heilsuna getur það komið niður á geðheilsunni og einstaklingurinn hefur minna úthald til vinnu, minna þrek og einbeitingu og svefntruflanir geta komið upp.
Standard-búnaður fyrir alvöru eldamennsku

Standard-búnaður fyrir alvöru eldamennsku

Standard-búnaður fyrir alvöru eldamennsku
Astmi og íþróttir

Astmi og íþróttir

Áreynsluastma þekkja flestir astmasjúklingar. Astmaeinkenni koma oft í ljós innan nokkurra mínútna eftir að þú reynir á þig líkamlega. Slík einkenni g
Fólk sem prjónar og heklar er hamingjusamara

Fólk sem prjónar og heklar er hamingjusamara

Það hefur verið sannað, með ákveðinni rannsókn að þeir sem föndra og skapa eitthvað með höndunum er hamingjusamara, rólegra og hefur meira úthald en þ
Komum út úr skelinni!

Komum út úr skelinni!

Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari segir lýðheilsu eilíft baráttumál; aldrei sé of mikið gert til að freista þess að bæta heilsu fólks og koma í veg fy
5 fæðutegundir sem hjálpa þér að brenna burt bumbuna

5 fæðutegundir sem hjálpa þér að brenna burt bumbuna

Þegar við konur nálgumst miðjan aldur, á hlutfall fitu í líkamanum það til að aukast (því miður meira en á körlum) og fitugeymslan fer að færast á efri hluta líkamans í stað mjaðma og læra, eða um bumbuna. Jafnvel þótt þú þyngist í raun ekki, þá getur mittislínan stækkað um nokkra sentímetra þar sem iðrafita (í kringum líffærin) þrýstir á kviðarvegginn.
þægindi og hreyfing

Þægindi og hreyfing

Ég hef starfað í líkamsræktargeiranum undanfarin ár og tekið eftir fólki í ýmsu formi.
Próteinstangir – „Vondar - Verri - Verstar“

Próteinstangir – „Vondar - Verri - Verstar“

Sem næringarfræðingur er ég mjög áhugasamur um þann mat sem við látum ofan í okkar og eitt af því sem mér hefur alltaf þótt áhugavert í þeim efnum undanfarin ár eru allar próteinstanirnar sem eru til sölu í búðum og við hesthúsum.
Þarmaflóran og Heilsa

Þarmaflóran og Heilsa

„Allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi“. Þetta sagði Hippocrates fyrir meira en 2000 árum en við erum fyrst núna að skilja hversu mikið er til í þessum orðum.
Jóga: Ævafornar leiðbeiningar

Jóga: Ævafornar leiðbeiningar

Flestir kannast við, eða hafa heyrt um, jóga og tengja það við ýmis konar æfingar til að liðka líkamann. Jógastöður eru vissulega hluti af jóga en fæstir vita þó að jóga eru í raun mörg þúsund ára gömul vísindi sem innihalda leiðbeiningar um hvernig skal öðlast innri frið.
Völundarhús heilsunnar í matvörubúðum

Völundarhús heilsunnar í matvörubúðum

Akur nútímamannsins er matvörubúðin hans. En því miður er þessi akur okkar nútímamanns ekkert sérlega hollur og oft á tíðum bara mjög óhollur. Það er auðvelt að selja okkur bragðgóða en næringarsnauða óhollustu í öllu stressinu og látum sem eru í kringum nútímamanninn. Ég vill kalla svona „matvörur“ gervimatvörur því þær eiga ekkert skylt við alvöru mat með næringu sem líkami okkar þarf.
Hvernig komum við hreyfingu í haustrútínuna?

Hvernig komum við hreyfingu í haustrútínuna?

Nú er haustið að skella á og rútínan að taka við af sumrinu. Bugun í bland við tilhlökkun við að fá fastari dagskrá og taka allt í fimmta gír. Flest
Kostir vöðvaþjálfunar

Kostir vöðvaþjálfunar

Við vitum öll að það er hollt og gott að hreyfa sig. Við reynum auðvitað að finna okkur þá hreyfingu sem okkur líkar best við, því hver kyns hreyfing er af hinu góða.
Að gera hreyfingu að lífsstíl

Að gera hreyfingu að lífsstíl

Hreyfing er hálfgert undralyf. Þeir sem stunda reglulega hreyfingu eru betur varðir en ella fyrir hjarta og æðasjúkdómum, þeir eru ólíklegri til að þróa með sér sykursýki II og offitu, þeir verða síður þunglyndir, kvíðnir og stressaðir. Hreyfing verndar þá sem hana stunda fyrir ákveðnum tegundum af krabbameinum.
FÖSTUR – LEIÐ TIL HEILSUEFLINGAR?

FÖSTUR – LEIÐ TIL HEILSUEFLINGAR?

Föstur eru mjög vinsælar í dag og það er varla maður með mönnum sem er ekki að fasta í dag. Þetta sé ég mikið í störfum mínum sem næringarfræðingu
Hvað hefur þú gert fyrir heilsuna í dag?

Hvað hefur þú gert fyrir heilsuna í dag?

Á hverjum einasta degi höfum við mjög mikið val um það hvort við höldum góðri heilsu eða stuðlum að versnandi heilsu. Nútíma líferni bíður upp á allt