Grillaur lax me himneskri marineringu fr Eldhsperlum

essi grillai lax sem g var me um daginn fer beint topp fimm yfir bestu fiskmltir sem g hef bora. Ef ekki bara topp fimm mltir fyrr og sar. a gti haft sitt a segja a laxinn var villtur og spriklandi ferskur, veiddur af pabba og alveg passlega str.

g arf varla a taka a fram hva villtur lax er miklu, miklu betri en eldislax.

Marineringin er alveg strg fisk eins og lax sem olir miki brag og g mli heilshugar og hika me v a i prfi essa marineringu og prfi a grilla lax me essum htti vi fyrsta tkifri. g er ekki fr v a marineringin myndi jafnvel virka glimrandi vel eldislax. En noti endilega ennan villta ef i komist yfir flak ea tv!

Margir eru hrddir vi a grilla lax beint sjandi heitu grilli og eru a vesenast me einhverja grillbakka ea lpapprsvasa en a er algjr arfa hrsla. a er nausynlegt a hafa grilli rjkandi heitt og leyfa laxinum a liggja hreyfum 2-3 mntur, sna honum svo vi me spaa og leyfa honum a klra a eldast rohliinni 2-3 mntur vibt.

g viurkenni alveg a hann getur tt a til a festast aeins vi grilli en mean hann er roinu er engin htta a hann detti sundur.

Gott er a vera vopnaur gum spaa og er ekkert ml a n honum svo beint af roinu sem verur eftir grillinu og fra hann upp fat. a er lka algjrt grundvallaratrii a ofelda ekki svona fiskmeti v er n eiginlega ekkert vari a lengur.

Taki laxinn v af grillinu rtt ur en i haldi a hann s tilbinn og leyfi honum a jafna sig diski 5-10 mntur ur en hann er borinn fram.

Marinering:

 • 2 msk dijon sinnep
 • 1 msk hunang
 • 4 msk sojassa
 • 6 msk lfuola
 • 1 hvtlauksrif, rifi ea smtt saxa
 • Lax g var me tv frekar ltil flk og dugi marineringin vel au
 • Saxaur vorlaukur til a str yfir a lokinni eldun

Afer:

Breinhreinsi laxaflkin og skeri au passlega bita. Hrri llu innihaldinu marineringuna saman og helli helmingnum af marineringunni yfir laxinn. Lti standa 10 mntur og grilli svo vel heitu grilli, fyrst fiskhliinni, sni honum vi eftir 2-3 mntur og klri a elda rohliinni. Taki laxinn af roinu og beri fram me restinni af marineringunni, sxuum vorlauk og t.d einfldu fersku salati.

Uppskrift af vef eldhusperlur.com


Athugasemdir


Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr