Fara í efni

Sjávarréttir

Vikumatseðill - Dásamlegt pestó og þorskhnakkar

Vikumatseðill - Dásamlegt pestó og þorskhnakkar

Það kennir ýmsa grasa þessa vikuna á matseðlinum hjá mér þessa vikuna. Skemmtilega öðruvísi hafragrautur, geggjaður drykkur með vanillu og lime svo eitthvað sé nefnt. Það parar heilmikinn tíma og fyrirhöfn að ákveða fram í tímann hvað skal hafa að snæða á heimilinu í staðinn fyrir að vera í stress kasti eftir vinnu og snúast í hringi útí búð. Og muna að byrja alla morgna á Sítrónudrykknum góða.
Soðin ýsa alveg sælgæti.

Soðin ýsa var það heillin.

Mamma held ég ofsauð fiskinn.....eða eitthvað var það. Fannst hann alltaf svo gúmíkendur.
Víkumatseðill númer tvö frá okkur

Nýr vikumatseðil frá Heilsutorgi

Við byrjuðum á því í síðust viku að vera með matseðill vikunnar hér á Heilsutorgi. Hann sló heldur betur í gegn og fengum ábendingar að það væri gott að geta prentað uppskriftirnar hverja fyrir sig, svo að ég hef sett slóðina inn fyrir hverja uppskrift fyrir sig. Eins mæli ég með því að þið byrjið hvern morgun á því að fá ykkur Sítrónudrykkinn góða.
Matseðill vikunnar í boði Heilsutorgs

Vikumatseðill í boði Heilsutorgs

Það er ákveðin sparnaður þegar ég er búin að undirbúa komandi viku í matarinnkaupum. Skrifa niður hvað í er matinn fyrir hvern dag, eins með nestið í skólann. Ég get ekki sagt að ég fari bara einu sinni viku útí búð, því oftast í mínu tilfelli þá hef ég klárlega gleymt einhverju.
Sumarið að skella á.

Silungur í sumarmatinn.

Maður þarf ekki mikla feiti á svona grillpönnu. En afþví ég steikti helling..varð ég að láta í eldfastmót og stinga inn í ofn á milli steikinga :)
Lax og súper meðlæti.

Lax og sjúklegt meðlæti.

Feitur góður fiskur með súper meðlæti. Og líkaminn blómstrar.
Hollt skal það vera.

Laxinn alltaf góður

Laxinn og ferska meðlætið sem svíkur engan. Alltaf jafn gott.
Kúrbítsnúðlur er snild.

Kúrbítsnúðlur með risarækjum.

Um að gera dekra við sjálfa sig. Ekkert mál að elda fyrir einn.
Beikon vafinn þorskur .

Beikonvafin dásemd

Það er langt síðan ég hef fengið svona góðan fiskrétt.
Rækjubrauð.

Rækjubrauð eftir ræktina.

Gott að byrja nýja árið á hollum og góðum mat.
Súper hollt og gott.

Hugmynd af góðum kvöldmat.

Njótum þess að borða hollan góðan mat.
Humar alltaf góður.

Humar með kúrbítsnúðlum.

Humarinn steikti ég upp úr 1 tsk. af ísl.smjöri hvítlauk, salt og pipar....örlítið af sítrónusafa.
Hollt og gott.

Hádegis gleði.

Höfum matinn fallegan,hollan og góðan :)
Lax og gott meðlæti.

Lax með tómötum og mozarella.

Góður lax er öllu betri :)
Fiskisúpa

Fiskisúpan á stíminu

Uppskrift er fyrir 10 manns.
Sjávarréttasalat

Sjávarréttasalat

Uppskrift fyrir 10 manns.
Lax og gott meðlæti

Lax og mangó sósa

Lax ofnabakaður. Kryddaður með Herbes de Provence frá Pottagöldrum, sítrónu, salt og pipar. Eldaður eftir smekk.
Krakkarnir fá ekki leið á soðnum fiski

Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp

Þetta er réttur fyrir alla og þá meinum við alla
Dásamlegur réttur.

Kúrbítspasta með humar sósu.

Alsælan er hér við völd :) "Humar pasta/Kúrbítsnúðlur" með rjómasósu og allskonar nammi :) Parmesan og nýmuldnum svörtum pipar fra Pottagöldrum.
Lax inniheldur mjög míkið af Omega 3 fitusýrum.

Laxasteikur

Hollur og góður réttur
Höfum það hollt og fallegt í fríinu.

Borða og njóta í sumarbústaðnum.

Snakkpokar opnaðir og nammipokarnir biðu í röðum eftir opnun. Svo kom ég heim þreytt og útblásin.
Krökkunum fannst hann rosa góður

Fiskur í sinnepssósu

Ég verð að deila þessum fiskrétti.
Beikon á mjög vel með þorskhnökkunum.

Beikonvafðir þorskhnakkar með brokkolísalati

Ég fékk þennan rétt hjá mömmu eitt sinn.