Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Matur milli mála
5 orkugefandi millimál til ađ taka međ í vinnuna eđa hafa í töskunni
29.05.2018
Matur milli mála
Lesa meira
Áhugaverđar stađreyndir um ávexti, hnetur og grćnmeti
13.03.2018
Matur milli mála
Viđ vitum ađ ávextir, hnetur og grćnmeti er eitthvađ sem ađ öllum er ráđlagt ađ borđa á hverjum degi. Eflaust ansi oft ađ ţá borđum viđ eitthvađ af ţessu án ţess ađ vita í raun og veru afhverju okkur er ráđlagt ţađ.
Lesa meira
Gómsćtur banana, hafra og jógúrt smoothie
05.03.2018
Matur milli mála
Hérna er frábćr og gómsćt uppskrift af hollustu smoothie.
Lesa meira
Heimagerđ möndlumjólk
10.07.2017
Matur milli mála
Ađ gera sína eigin möndlumjólk er alveg ótrúlega einfalt. Ţađ sem ţarf ađ gera er ađ vera búin ađ skipuleggja sig ađeins og leggja möndlur í bleyti. Fínt ađ setja ţćr í bleyti kvöldinu áđur og gera svo mjólkina nćsta morgun. Nú ef ekki gefst tími um morguninn ţá er hćgt ađ gera mjólkina kvöldinu áđur.
Lesa meira
Good stöff brauđiđ
30.06.2017
Matur milli mála
Ótrúlega einfalt, hollt og gróft heimabakađ brauđ sem klárast yfirleitt mjög fljótt á mínu heimili – hef aldrei náđ ađ setja í frystinn til ađ geyma.
Lesa meira
Avokadó & bananasmákökur
29.06.2017
Matur milli mála
Avokadó inniheldur m.a. B- og E-vítamín, betakaroteníđ, trefjar, andoxunarefni, fólínsýru, jurtanćringarefni og hollar einómettađar fitusýrur. Ţrátt fyrir ađ vera fituríkur ávöxtur ţá er fitan í avokadó heilsusamleg fyrir okkur.
Lesa meira