Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
C-vítamín og 8 kostir þess - frá hári og niður að tám
FEGURÐ
Yfirleitt þegar hugsað er um C-vítamín þá er það í tengslum við ónæmiskerfið og flensur ásamt kvefi.
Lesa meira
Hvernig virkar sólarvörn? Ekki gleyma að bera á þig þegar sólin skín
FEGURÐ
Það er kannski of snemmt að vera að tala um sólarvörn núna en það er gott að vera vel undirbúinn þegar sumarið dettur inn og allir fara út í sólbað ekki satt ?
Lesa meira
Rétta aðferðin við rakstur FYRIR KONUR – samkvæmt sérfræðingi
14.12.2020
FEGURÐ
Í leit okkar að mjúkri húð, hárlausum leggjum og ekki strá undir höndum, þá teygjum við okkur oftast í einnota rakvél.
Lesa meira
Fegurð - Pössum upp á hárið í sumar
20.05.2019
FEGURÐ
Sumarið er komið og margir eflaust á leið í sól.
Á sumrin er ekki aðeins nauðsynlegt að hugsa vel um líkamann í sólinni heldur líka um hárið.
Hér eru nokkur góð ráð fyrir sól, sund og sjó.
Lesa meira
Fjögur ráð fyrir fína fætur
20.05.2019
FEGURÐ
Það getur komið fyrir hvern sem er að fá þurra fætur og sprungur í hæla.
Lesa meira
8 æðislega góðar ástæður til þess að brosa
07.05.2019
FEGURÐ
Það er sagt að "the most beautiful curve on a womans body is her smile"
Lesa meira
Leynist myglað meik eða bólumyndandi bakteríur í þínum bursta?
06.05.2019
FEGURÐ
Leynist myglað meik eða bólumyndandi bakteríur í þínum bursta?
Augnskuggaburstana er nóg að hreinsa á ca 30 daga fresti nema þér sé hætt við augnsýkingu en það gildir ekki með förðunarburstann eða púðurburstann. Meik er fljótt að mygla í burstanum og eins sest húðfita á hárin svo vikulegur þvottur á förðunarburstum er algjört möst. Sumar þrífa förðunarburstana sína eftir hverja notkun en þú þarft ekki að ganga svo langt nema þú sért slæm af bólum eða með sýkingu í húð.
Lesa meira
Húð unglinga og sjálfsmynd
07.01.2019
FEGURÐ
Í þessari grein verður fjallað um unglingabólur, orsök, einkenni, áhrif þess á sjálfsmynd unglinga og úrræðamöguleika.
Lesa meira
Ávinningur þess að skrúbba á sér líkamann
07.01.2019
FEGURÐ
Margar konur setja sjálfar sig í neðsta sæti þegar kemur að því að skipuleggja daginn eða vikuna.
Lesa meira