Fara í efni

Hlauparinn

Hvað þarf að hafa í huga við æfingar og hlaup á nýju ári!

Hvað þarf að hafa í huga við æfingar og hlaup á nýju ári!

Hvað þarf að hafa í huga þegar fólk byrjar að stunda æfingar og hlaup á nýju ári! Mikilvægt er að setja sér ekki of háleit markmið. Betra er að halda
Matvörur sem ber að forðast fyrir hlaupin

Matvörur sem ber að forðast fyrir hlaupin

Það er ekki nóg að vera bara í góðu hlaupaformi á hlaupadag því einnig þarf að huga að réttri næringu til þess að hlaupið verið sem ánægjulegast og árangursríkast. Ýmsar matvörur geta gert hlaupið erfiðara og mikilvægat er að reyna að forðast þær stuttu fyrir hlaupin.
Hjartadagshlaupið - Laugardaginn 2. október kl. 10

Hjartadagshlaupið - Laugardaginn 2. október kl. 10

Hjartadagshlaupið fer fram laugardaginn 02. október kl. 10 Í boði eru tvær tímamældar vegalengdir, 5 km og 10 km. Ræst er kl 10:00 í báðar vegalengd
Klúðraðu hlaupunum - Eins og atvinnumaður!

Klúðraðu hlaupunum - Eins og atvinnumaður!

Í hlaupablaðinu Runner´s World birtist fyrir nokkru grein eftir Lauren Fleshman atvinnuhlaupara, þar sem hún deilir reynslu sinni að árangri í hlaupum. Reyndar deilir hún punktum byggða á eigin reynslu af hlaupaþjálfun á mjög skondinn og kaldhæðin hátt þ.e.a.s. hvernig á að klúðra hlaupaplaninu og auka líkur á meiðslum, ofþjálfun og lélegum árangri.
Grænmetisfæði er varla nóg.

Grænmetisfæði fyrir íþróttafólk

Grænmetisfæði hefur marga kosti en vert er að hafa í huga hvort slíkt fæði hentar íþróttafólki.
Það er alltaf stuð

Gamlárshlaup ÍR er skemmtileg blanda

Einn eftirminnilegasti hlaupaviðburður ársins, Gamlárshlaup ÍR, fer fram á Gamlársdag. Hlaupið, sem stækkar stöðugt að umfangi er fastur liður í lífi margra og laðar langt í frá eingöngu þá að sér sem leggja hlaup fyrir sig að staðaldri.
HJARTADAGSHLAUPIÐ 28.09. kl. 10

HJARTADAGSHLAUPIÐ 28.09. kl. 10

Hjartadagshlaupið fer fram laugardaginn 28. september kl. 10 Í boði eru tvær tímamældar vegalengdir, 5 km og 10 km. Ræst er kl 10:00 í báðar vegalen
Skipta sokkarnir sem þú notar í langhlaup máli!

Skipta sokkarnir sem þú notar í langhlaup máli!

Mikillvægast er að velja ekki bómullarsokka, þeir draga í sig raka og verða saggakenndir, margfalda líkur á nuddi og blöðrum.
Fossvogshlaup Hleðslu

Fossvogshlaup Hleðslu

Fossvogshlaup Hleðslu verður haldið fimmtudaginn 29. ágúst við Víkina í Fossvogi. Boðið er upp á tvær vegalengdir, 5 km og 10 km og hefst hlaupið kl 1
Mikilvægt er að velja réttu hlaupaskóna og nú styttist í Reykjavíkur Maraþonið

Mikilvægt er að velja réttu hlaupaskóna og nú styttist í Reykjavíkur Maraþonið

Hlaupaskór flokkast í stórum dráttum í tvo flokka, höggdempandi og fjaðrandi. Fjaðrand skór eru þeir sem ýta þér áfram og henta vel fyrir létta, vana
Brúarhlaup á Selfossi Laugardaginn 10.ágúst

Brúarhlaup á Selfossi Laugardaginn 10.ágúst

10.08.2019 - Brúarhlaup á Selfossi Hið árlega Brúarhlaup á Selfossi fer fram laugardaginn 10. ágúst 2019. Árið 2014
7 ráð fyrir Reykjavíkurmaraþon

7 ráð fyrir Reykjavíkurmaraþon

Hlynur Andrésson á 9 Íslandsmet í hlaupum þegar þetta er skrifað. Næst á dagskrá hjá Hlyni er að keppa í Reykjavíkurmaraþoninu. Þar ætlar hann að hlau
EcoTrail Reykjavík er skemmtilegt utanvegahlaup - 5. júlí

EcoTrail Reykjavík er skemmtilegt utanvegahlaup - 5. júlí

EcoTrail Reykjavík er skemmtilegt utanvegahlaup þar sem allar vegalengdir enda á ylströndinni í Nauthólsvík. EcoTrail Reykjavík fer fram 5. júlí. Veg
Skráning: Ármannshlaup 2019

Skráning: Ármannshlaup 2019

Ármannshlaupið er 10 km götuhlaup. Hlaupið hefur í gegnum árin verið þekkt fyrir flata braut þar sem margir hafa náð sínum besta tíma. Tímasetning o
HLAUP - frábær leið til að njóta útiveru og hreyfingar á sumrin

HLAUP - frábær leið til að njóta útiveru og hreyfingar á sumrin

Maðurinn hefur frá örófi alda notað hlaup til að veiða sér til matar, hlaupa undan villidýrum og óvininum, sem ferðamáta og til að flytja fréttir af fræknum sigrum í stríði, en þaðan fær nafnið Marþon nafn sitt og vegalengd.
Fjölnishlaupið - Grafarvogslaug 30. maí kl. 11

Fjölnishlaupið - Grafarvogslaug 30. maí kl. 11

FJÖLNISHLAUPIÐ GRAFARVOGSLAUG 30.MAÍ KL. 11 Hið árlega Fjölnishlaup verður ræst í 31. sinn við Grafarvogslaug í Dalhúsum á uppstigningardag 30. maí
Kópavogsmaraþon Breiðabliks 2019 fer fram laugardaginn 11. maí

Kópavogsmaraþon Breiðabliks 2019 fer fram laugardaginn 11. maí

Kópavogsmaraþon Breiðabliks 2019 fer fram laugardaginn 11. maí kl 9:00 og verður þetta í fjórða sinn sem hlaupið er haldið, boðið er uppá 3 vegalengdi
Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert

Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert

Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill.
Vikan fyrir Reykjavíkurmaraþon

Vikan fyrir Reykjavíkurmaraþon

Þessa síðustu viku fyrir Reykjavíkurmaraþonið er hvíldin og næringin það sem mestu máli skiptir. Stífar hlaupaæfingar sem gerðar eru hér munu hafa fre
Það er sársaukafullt að fá vöðvakrampa

Viltu koma í veg fyrir krampa í vöðvum?

Þeir sem stunda íþróttir, eru mikið í ræktinni og hlaupa að staðaldri, kannast við krampa í vöðvum. Orsakir þessara krampa má rekja til margra þátta, eins og t.d ofreynslu, ónóg inntaka af næringarefnum úr mat eða fæðubótaefnum.
Ælar þú að hlaupa mararþon í sumar? Þá ætti þú að ath þetta - Mataræði og hlaup

Ælar þú að hlaupa mararþon í sumar? Þá ætti þú að ath þetta - Mataræði og hlaup

Nú líður senn að árlegu Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Fyrir mörg okkar er þetta stór dagur. Oft á tíðum hefur undirbúningur staðið mánuðum saman.
Víðavangshlaup ÍR verður haldið í 103. sinn á sumardaginn fyrsta, 19. apríl.

Víðavangshlaup ÍR verður haldið í 103. sinn á sumardaginn fyrsta, 19. apríl.

Hlaupið er 5 km götuhlaup en einnig er hægt að taka þátt í 2,7 km skemmtiskokki. Víðavangshlaup ÍR var fyrst haldið á sumardaginn fyrsta árið 1916 og