Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Matvörur sem ber að forðast fyrir hlaupin
Hlauparinn
Það er ekki nóg að vera bara í góðu hlaupaformi á hlaupadag því einnig þarf að huga að réttri næringu
til þess að hlaupið verið sem ánægjulegast og árangursríkast. Ýmsar matvörur geta gert hlaupið erfiðara
og mikilvægat er að reyna að forðast þær stuttu fyrir hlaupin.
Lesa meira
Klúðraðu hlaupunum - Eins og atvinnumaður!
Hlauparinn
Í hlaupablaðinu Runner´s World birtist fyrir nokkru grein eftir Lauren Fleshman atvinnuhlaupara, þar sem hún deilir reynslu sinni að árangri í hlaupum. Reyndar deilir hún punktum byggða á eigin reynslu af hlaupaþjálfun á mjög skondinn og kaldhæðin hátt þ.e.a.s. hvernig á að klúðra hlaupaplaninu og auka líkur á meiðslum, ofþjálfun og lélegum árangri.
Lesa meira
Grænmetisfæði fyrir íþróttafólk
Hlauparinn
Grænmetisfæði hefur marga kosti en vert er að hafa í huga hvort slíkt fæði hentar íþróttafólki.
Lesa meira
Gamlárshlaup ÍR er skemmtileg blanda
29.12.2019
Hlauparinn
Einn eftirminnilegasti hlaupaviðburður ársins, Gamlárshlaup ÍR, fer fram á Gamlársdag. Hlaupið, sem stækkar stöðugt að umfangi er fastur liður í lífi margra og laðar langt í frá eingöngu þá að sér sem leggja hlaup fyrir sig að staðaldri.
Lesa meira
Skipta sokkarnir sem þú notar í langhlaup máli!
22.08.2019
Hlauparinn
Mikillvægast er að velja ekki bómullarsokka, þeir draga í sig raka og verða saggakenndir, margfalda líkur á nuddi og blöðrum.
Lesa meira