Fara í efni

Fæðubótarefni

Próteinstangir – „Vondar - Verri - Verstar“

Próteinstangir – „Vondar - Verri - Verstar“

Sem næringarfræðingur er ég mjög áhugasamur um þann mat sem við látum ofan í okkar og eitt af því sem mér hefur alltaf þótt áhugavert í þeim efnum undanfarin ár eru allar próteinstanirnar sem eru til sölu í búðum og við hesthúsum.
Hvað er Magnesíum?

Hvað er Magnesíum?

Magnesíum er ellefti algengasti málmurinn í mannslíkamanum. Magnesíumnjónir eru nauðsynlegar frumum þar sem þær leika mikið hlutverk í frumum og koma
Erum við að borða of mikið af próteini?

Erum við að borða of mikið af próteini?

Prótein eru orkugefandi næringarefni og inniheldur hvert gramm próteins 4 hitaeiningar. Prótein gegna fjölþættum hlutverkum í líkamanum en þó er þörf
Grænt TE

Af hverju er grænt te svona frábært?

Grænt te, svart te og oolong te eru unnin með mismunandi vinnsluaðferðum úr laufblöðum kínverska terunnans Camellia sinensis. Te hefur verið drukkið í Kína í a.m.k. 5000 ár en nú er mest framleitt í Kína, Indlandi og Sri Lanka.
Gættu vel að próteinunum.

Gættu vel að próteinunum.

Góð og næg prótein eru undirstaða þess að byggja upp og viðhalda vöðvum og vefjum líkamansen einnig gefa prótein í máltíðum lengri mettunar tilfinning
Kaffibaunir

Koffín: neysla og áhrif þess á líkamann

Koffín er náttúrulegt efni sem finnst í fræjum kaffiplöntunnar og í yfir 60 öðrum plöntutegundum, þ.á.m. í kakóbaunum, kólahnetum, telaufi og gúaranakjörnum
Fæðubótarefni í ofurskömmtum

Fæðubótarefni í ofurskömmtum

Fæðubótarefni rokseljast um allan hinn vestræna heim. Fólk trúir auglýsingum framleiðendanna og telur sig öðlast betri heilsu og minnka líkur á alls kyns sjúkdómum ef það kaupir og notar fæðubótarefni. Sumir halda að því meira sem þeir kaupa og neyta, því fleiri efni og stærri skammta, því betri verði heilsan, því minni líkur á andstyggilegum sjúkdómum.
Matvælastofnun varar við ólöglegu og hættulegu fæðubótarefni!

Matvælastofnun varar við ólöglegu og hættulegu fæðubótarefni!

Viðvörun - hættulegt og ólöglegt fæðubótarefni!
Mörg matvæli innihalda prótein

Próteinþörf íþróttafólks

Næg og vel tímasett próteininntaka er nauðsynlegur þáttur í uppbyggingu íþróttafólks.
Lýsi er hollt fyrir alla, krakka,konur og kalla

Lýsi og aftur Lýsi

Ég held að það sé ekki of oft sagt að Lýsi er afar hollt fyrir alla og ættu allir að taka lýsi á hverjum degi allt árið um kring.
D vítamin er okkur nauðsynlegt

D-vítamín er nauðsynlegt

D-vítamín yfir veturinn er nauðsynlegt.
Ekki sleppa ómega-3

Það lyktar ei vel, bragðast illa en samt........

Á námsárum mínum í Auburn háskólanum í Bandaríkjunum, naut ég þeirra forréttinda að vinna með dr. Margaret Craig-Schmidt, prófessor sem hefur mikinn áhuga á ómega-3 fitusýrum, einkum docosahexaenoicsýru (DHA).
Taurine planta

Tárín - þekkir þú það ?

Tárín (en. taurine) er lífræn sýra sem er ekki amínósýra heldur svokölluð súlfónsýra. Tárín er afleiða amínósýrunnar sýsteins (en. cysteine) og kemur fyrir í flestum eða öllum vefjum spendýra og margra annarra lífvera. Fæða inniheldur talsvert af táríni og inntaka þess úr venjulegu fæði er á bilinu 10-400 mg/dag.
Ginger rót

Engifer

Engifer er hitabeltisjurt (e. ginger; lat. Zingiber officinale) og þeir jurtahlutar sem eru notaðir eru jarðstönglar (rhizome). Engifer er notað sem krydd og í fæðubótarefni. Um helmingur heimsframleiðslunnar kemur frá Kína og Indlandi.
Magnesíum

Magnesíum

Margt hefur verið ritað og rætt um magnesíum og gagnsemi þess við svefnleysi, streitu, gersveppaóþoli (candida) og súrnun líkamsvökvanna. Það er líkt og allur almenningur líði stórkostlegan magnesíumskort, og eigi að hlaupa út í næstu lyfjabúð og versla sér magnesíum. Einhverjir mæla með magnesíum á duftformi fremur en töfluformi. Duft þetta selst reglulega upp, þegar ný bylgja fjölmiðlaumfjöllunar og auglýsinga gengur yfir.
Kreatín er fæðubótarefni

Er kreatín hættulegt?

Neysla á fæðubótarefnum hefur stóraukist á Íslandi síðustu ár. Áður fyrr virtust það einungis vera íþróttamenn sem neyttu þessara efna og þá sérstaklega lyftingamenn (sbr. prótein- og amínósýrublöndur). Síðastliðin 5-10 ár hefur orðið ákveðin sprenging á markaðnum og má í dag finna neytendur fæðubótarefna á meðal íþróttamanna, þeirra sem stunda líkamsrækt sér til heilsubótar og meðal þeirra sem lítið hreyfa sig.
Óunnið Magnesíum

Magnesíum

Margt hefur verið ritað og rætt um magnesíum og gagnsemi þess við svefnleysi, streitu, gersveppaóþoli (candida) og súrnun líkamsvökvanna. Það var líkt og allur almenningur liði stórkostlegan magnesíumskort, og ætti að hlaupa út í næstu lyfjabúð og versla sér magnesíum. Einhverjir mæltu með magnesíum á duftformi fremur en töfluformi.
Próteinduft

Þarf ég meira prótein?

Prótein eru orkugefandi næringarefni og inniheldur hvert gramm próteins 4 hitaeiningar. Prótein gegna fjölþættum hlutverkum í líkamanum en þó er þörf okkar fyrir prótein tiltölulega lítil. Hæfilegt er að við fáum um 10-20% heildarorku okkar yfir daginn úr próteinum. Rannsóknir hafa leitt í ljós að meðalþörf manna á próteinum er um 0,8 grömm á hvert kíló líkamsþyngdar, þannig að 80 kg maður þarf um 64g af próteinum á dag. Samkvæmt landskönnun á mataræði Íslendinga sem var gerð 2010-2011 gefa prótein að meðaltali um 18% af heildarorku dagsins og er próteinneysla íslenskra karlmanna að meðaltali 106 grömm á dag og kvenna 75 grömm á dag.
Sá sem þjáist af fæðubótaráráttu þarf faglega aðst

Fæðubótarárátta

Átraskanir eins og anorexia og bulimia eru alvarlegar geðraskanir sem geta verið lífshættulegar. Sumir taka anorexiu og bulimiu tímabil til skiptis. Sá sem þjáist af slíkri bulimarexiu tekur löng eða stutt sveltitímabil, en borðar þess á milli mikið magn sem hann kastar upp eða losar sig við með öðrum hætti. Þeir sem þjást af átröskunum upplifa sterkan ótta við að fitna og löngun til að grennast.