Fiskur í einum grćnum en samt í sparifötum

Flottur fiskréttur fyrir mánudaginn.

En auđvitađ á ađ borđa fisk oftar en einu sinni í viku. 

Hráefni:

600 g hvítur stífur fiskur, skorinn í bita
sjávarsalt og svartur pipar
70 g spínat, gróft saxađ
3 dl matreiđslurjómi
1 dl rúmlega af paprikumauki, t.d. Aivar eđa grillađar, maukađar paprikur
30 g smjör
˝ stk. baguette, skoriđ í litla bita eđa ţrjár stórar súrdeigsbrauđsneiđar, skornar í litla bita
1 dl gratínostur, rifinn

Ađferđ:

Stilliđ ofninn á 180°C. Ţerriđ fiskinn og leggiđ í olíuboriđ eldfast mót. Saltiđ og pipriđ fiskinn, en sparlega ţó. Rađiđ spínati frjálslega á milli fiskbitanna og hrćriđ saman í skál matreiđslurjóma og paprikumaukinu. Ef ţiđ eigiđ ekki paprikumauk er einfaldlega hćgt ađ grilla paprikur ţar til svartar, geyma svo í 10 mínútur í skál međ matarfilmu yfir, rífa síđan brennda skinniđ af og mauka. Helliđ rjómasósunni yfir fiskinn. Brćđiđ smjör og veltiđ brauđbitunum upp úr smjörinu. Setjiđ brauđiđ síđan ofan á fiskinn og sáldriđ ostinum yfir. Bakiđ í 20 mínútur. 

Höfundur: Erna Sverrisdóttir

Af síđu gottimatinn.is

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré