Uppáhalds fiskréttur fjölskyldunnar frá Eldhúsperlum

Ţiđ verđiđ ađ prófa ţennan rétt, ef ţiđ viljiđ ekki grilla hann er vel hćgt ađ stinga honum inn í vel heitan ofn eđa undir grilliđ í ofninum.

Ţađ er samt alveg hćgt ađ grilla réttinn í hvađa veđri sem er ţar sem mađur ţarf ekkert ađ standa viđ grilliđ og snúa og vesenast eitthvađ.

Ég lofa ţví ađ ţađ er alveg ţess virđi ađ hafa dregiđ fram grilliđ ţegar mađur finnur ljúft grillbragđiđ af réttinum.

 

Ríkisfiskur (Fyrir 2-3):

Ég hvet ykkur til ađ prófa ykkur áfram međ grćnmeti, uppskriftin sem ég gef hér er grunnur og um ađ gera ađ leika sér. Ţađ er líka gott ađ nota t.d paprikusneiđar, chilli, engifer, fennel og svo mćtti lengi telja. 

 • 600 grömm ýsuflök, rođlaus og beinlaus
 • 2 laukar, skornir í sneiđar
 • 1 sítróna
 • 3-4 vćnar lúkur ferskt spínat
 • 1 askja piccolo eđa kirsuberjatómatar
 • 1 lítil krukka fetaostur međ kryddolíu
 • Sítrónupipar
 • Ólífuolía
 • 1/2 dl vatn
 • Spírur til skrauts

Ađferđ: Leggiđ ýsuflökin á olíuborinn stálbakka, álbakka eđa ţykkan “heavy duty“ álpappír sem ţolir grillun. Ef ţiđ notiđ álpappír, brjótiđ ţá upp á kantana og búiđ til einskonar bakka. Kryddiđ flökin vel međ sítrónupipar báđu megin. Skeriđ sítrónuna í sneiđar og leggiđ yfir flökin.Dreifiđ lauknum svo yfir, ţví nćst spínatinu ásamt tómötunum og helliđ fetaostinum ásamt mest allri olíunni úr krukkunni yfir.

Kryddiđ yfir allt međ sítrónupipar og helliđ 1/2 dl af vatni yfir. Grilliđ á sjóđandi heitu grilli í 10-15 mínútur eđa bakiđ í ofni viđ 220 gráđur ţar til tómatarnir eru heitir í gegn, fiskurinn eldađur og osturinn ađeins farinn ađ bráđna. 

Dreifiđ spírum yfir og beriđ fram strax. 

Ég mćli sérstaklega međ ţessum spírum frá Ecospíra. Ţađ er hćgt ađ gerast áskrifandi og fá sendan vikulega pakka fullan af ferskum og gómsćtum spírum.

Uppskrift af vef eldhusperlur.com

 

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré