Fara í efni

Góðar sósur

Grænmetis klattar, æðislega góðir og koma skemmtilega á óvart – Vegan og glútenlausir

Grænmetis klattar, æðislega góðir og koma skemmtilega á óvart – Vegan og glútenlausir

Þessir grænmetis klattar eru alveg ofsalega góðir. Þeir eru hlaðnir kartöflum,gulrótum, korni, grænum baunum og eldaðir í bragðgóðu indversku kryddi.
Vegan osta sósa sem er frábær á t.d pizzuna eða í Nachos

Vegan osta sósa sem er frábær á t.d pizzuna eða í Nachos

Í þessari dásamlegu vegan osta sósu eru kartöflur og gulrætur til að gefa sósunni svona rjómalagaða áferð. Sósan er afar góð á t.d nachos, í makkarón
Þessi er sko bragðmikil

Kryddaðu tilveruna með þessari Zesty jurtasósu sem á rætur sínar að rekja til Afríku

Þessi jurtasósa er notuð í Algeríu, Marokkó og Túnis. Hún er yfirleitt notuð sem marinering á fisk eða kjöt.
Kjúklinga crepes með sinnepssósu

Kjúklinga crepes með sinnepssósu

Dásamlega léttur og góður sumarréttur. Hráefni: CREPES/PÖNNUKÖKUR 3 dl hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1 msk sykur 1/4 tsk salt 1
Sweet chili ídýfa

Sweet chili ídýfa

Æðisleg Sweet chili ídýfa með áramótasnakkinu.
Rifsberja og rauðlauks relish

Rifsberja og rauðlauks relish

Er alveg þrusu gott með geitaosti og Brie eða með helgarsteikinni.
Sólskins túrmerikdressing sem mun breyta lífi þínu!

Sólskins túrmerikdressing sem mun breyta lífi þínu!

Þessi gyllta túrmerik-sólskinsdressing er sannarlega ómótstæðileg og trúi ég virkilega að hún geti breytt lífi þínu til hins betra, hún er það góð! H
Dásamlegur Appelsínu Sesam Lax með Quinoa og Brokkólí

Dásamlegur Appelsínu Sesam Lax með Quinoa og Brokkólí

Bragðgóð sósa með austurlensku ívafi gefur þessum rétti afar skemmtilegt bragð. Fljótlegt og hollt. Uppskrift er fyrir 4. Hráefni: 1 bolli af qui
Rauðrófur eru ótrúlega hollur matur.

Rauðrófuhummus

Já þú last rétt.
Steiktar rækjur með MANGÓ salsa og blómkáls-kókós grjónum

Steiktar rækjur með MANGÓ salsa og blómkáls-kókós grjónum

Rækjur og grjón fá smá suðræna yfirhalningu í þessum 400 kaloríu rétti.
hollar sósur

Hér eru nokkar hollar sósur ef þú vilt bragðbæta salatið eða annan mat með góðri samvisku

Ef þú ert að treysta á ost, salat sósur í flösku eða aðra tegund af fitandi sósum til að bragðbæta matinn þá skaltu kíkja á þessar hérna. Þetta eru allt hollar sósur. Þær innihaldar allar góð næringarefni og eru lægri í kaloríum en flest ALLAR aðrar sósur.
Ef þú ert hrifin af Aioli þá skaltu prufa þetta – Avókadó Aioli

Ef þú ert hrifin af Aioli þá skaltu prufa þetta – Avókadó Aioli

Í staðin fyrir egg þá er notað avókadó í þetta Aioli.
Vegan burger með “kokteilsósu” og sætkartöflufrönskum (djúsí og glútenfrítt)

Vegan burger með “kokteilsósu” og sætkartöflufrönskum (djúsí og glútenfrítt)

Við Íslendingar elskum kokteilsósuna okkar, það klikkar bara ekki. Ég man þegar ég bjó sem krakki í Bandaríkjunum. Við fjölskyldan
Majones

Heimalagað hollustu-majónes

Ég var ekki alveg að kaupa það að hrátt egg hrært upp með hollri olíu, ediki og sinnepi sem er í daglegu tali kallað majónes væri svo óhollt að það þyrfti að taka það útur öllum uppskriftum vegna óhollustu og nota eitthvað annað í staðinn, því að mér finnst í sumum tilfellum majó alveg nauðsynlegt í einhverju magni. Enn í þessu majó er enginn aukaefni sem venjulega finnast í keyptum majónesum. .
Góð sem dressing eða mæjó.

Cashewhnetu dressing/mæjó

Þetta er gott mæjó með avacado og rækjum til dæmis eða sem dressing á salat.
Mandarínu chilli sulta

Mandarínu chilli sulta

Ein lauflétt fyrir mandarínuafgangana.
Að gefa góðgæti - Rauðrófu chutney með eplum og engifer frá Eldhúsperlum

Að gefa góðgæti - Rauðrófu chutney með eplum og engifer frá Eldhúsperlum

Gaman er að gefa gjöf sem gleður og þetta Rauðrófu chutney er alveg dásamlega gott.
Innihald í Avocado og mango sósu

Avocado og mangósalsa

Þessi salsa-sósa er rosa fersk og góð og ekki síður einföld og bráðholl!! Smellpassar með fisk, kjúkling og grænmetisréttum, tala nú ekki um allt sem er grillað eða bara sem salatdressing.
Hér er grænkálspestó með slaufu pasta

Grænkáls pestó – frábært á pastað, í salatið eða sem ídýfa

Grænkál er í alla staði alveg ofsalega hollt og næringaríkt.
Avókadó kóríander dressing/ídýfa

Avókadó kóríander dressing/ídýfa

Avókadó fer vel með meltinguna enda er það afar auðmelt.
Þetta er eitthvað sem maður smakar ekki oft

Möndluaioli

Þetta er öðruvísi og afar bragðgott.
Grænkálspestó - frá mæðgunum

Grænkálspestó - frá mæðgunum

Mamma á marga vini. Suma svolítið skrautlega, en undantekningarlaust mjög skemmtilega. Í fyrsta skipti sem ég ræktaði mitt eigið grænkál alveg sjálf hafði ég sinnt því af mikilli alúð allt sumarið.
5 dressingar sem létta lífið

5 dressingar sem létta lífið

Í dagsins önn er mikið um að vera og stundum fær eldamennskan að sitja á hakanum. Við mæðgur erum alltaf að leita leiða til þess að einfalda lífið og þá hjálpar óskaplega mikið að undirbúa smávegis fram í tímann.