SALTFISKPLOKKARI - Frá strákunum hjá Ekta Fisk

Fátt finnst okkur betra en heitur saltfiskplokkari međ ţrumara á kantinum.

Hér er einföld og góđ uppskrift fyrir tvo til ţrjá sem viđ ţreytumst seint á ađ mćla međ.

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

 • 500gr útvatnađur saltfiskur
 • 1 laukur
 • 1 púrrulaukur
 • 1 askja rjómaostur
 • 1 lítill gráđostur
 • 1 rjómaostur međ kryddblöndu
 • Ostur
 • Gulrćtur eđa stenselja
 • 300gr kartöflur
 • Mjólk
 • Rúgbrauđ og smjör

Leiđbeiningar:

Hitiđ ofninn í 200°. Sjóđiđ saltfiskinn og kartöflurnar og skeriđ í bita. Saxiđ
laukinn og púrrulaukinn smátt og látiđ sjóđa í mjólkinni (látiđ fljóta vel yfir).
Bćtiđ gráđostinum og rjómaostinum út í mjólkina og sjóđiđ í jafning. Setjiđ
saltfiskinn út í ásamt kartöflunum, hrćriđ saman gćtilega og helliđ í eldfast fat.
Rífiđ svo ostinn yfir.

Bakađ í ofninum í um 10-15 mínútur eđa ţar til osturinn er orđin brúnađur.
Takiđ fatiđ út og stráiđ rifnum gulrótum yfir eđa skreytiđ međ steinselju.

Boriđ fram međ rúgbrauđi og smjöri.

Verđi ykkur ađ góđu!

Uppskrift af síđu ektafiskur.is

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré