Fara í efni

Hreyfing & Lífsstíll

Þetta þurfum við í útihlaupin í vetur

Bakgarðurinn, eitt mest krefjandi útihlaup ársins er framundan og eins gott að græja sig vel. Kuldi, rigning, snjór og hvassviðri er eins og við vitum hér á landi ansi algengt veðurfar. Íslenskir hlauparar þurfa því að æfa stærsta hluta ársins í krefjandi vetraraðstæðum og og því mikilvægt að velja vel hluti sem henta. Eitt mest krefjandi útihlaup ársins fer fram um helgina, Bakgarðurinn og því ekki úr vegi að fara yfir búnaðinn. Hlaupár tók saman það helsta sem þarf.

Lífstíll

5:2 aðferðin - Fastað með hléum

Á mánudögum og fimmtudögum borðar Michael Mosley morgunverð sem samanstendur af tveimur eggjum og skinkubita. Það sem eftir er dags drekkur hann mikið vatn, te og svart kaffi. Hann borðar ekkert í hádeginu. Um kvöldmatarleitið fær hann sér vænan skam…

Yoga og hugleiðsla

Ertu Solla Stirða? Við getum lagað það

Ef þú teygir í 15 mínútur á dag í 30 daga, þá munt þú sjá miklar breytingar. Það þýðir þó ekki að þú getir hætt eftir 30 daga. Það er eins með teygjur og aðar æfingar, breytingar eru fljótar að koma og fjótar að fara. Kveðja Heilsutorg

Hlauparinn

Hvað þarf að hafa í huga við æfingar og hlaup á nýju ári!

Hvað þarf að hafa í huga þegar fólk byrjar að stunda æfingar og hlaup á nýju ári! Mikilvægt er að setja sér ekki of háleit markmið. Betra er að halda út í langan tíma í stað þess að byrja með látum og gefast strax upp. Þess vegna er best að byrja æf…

Fréttayfirlit 1

Framfarir

Þetta þurfum við í útihlaupin í vetur

Bakgarðurinn, eitt mest krefjandi útihlaup ársins er framundan og eins gott að græja sig vel. Kuldi, rigning, snjór og hvassviðri er eins og við vitum hér á landi ansi algengt veðurfar. Íslenskir hlauparar þurfa því að æfa stærsta hluta ársins í krefjandi vetraraðstæðum og og því mikilvægt að velja vel hluti sem henta. Eitt mest krefjandi útihlaup ársins fer fram um helgina, Bakgarðurinn og því ekki úr vegi að fara yfir búnaðinn. Hlaupár tók saman það helsta sem þarf.

Fegurð

Ertu að verða gráhærð?

Er það merki um að þú sért að eldast hraðar ? En hvað geta þessi gráu hár sagt til um okkar heilsu? Silfraðir lokkar í hári okkar eru yfirleitt talin vera merki um að þú sért að eldast. En það er ekki alltaf raunin. Þó svo hárið gráni þá er það ek…

Fjölskyldan

Astmi á meðgöngu

Astmi er mjög sveiflukenndur sjúkdómur. Stundum finnur þú lítið sem ekkert fyrir astmanum en síðan koma tímabil með verri líðan og tíðum astmaköstum. Þannig er það einnig með astma á meðgöngu. Sumum konum líður miklu betur en öðrum getur versnað. Ha…

Lífstíll Sólveigar