Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Áhrif matar
Fróðleikur um Döðlur
05.03.2021
Áhrif matar
Vantar þig eitthvað til að narta í á milli mála? Prufaðu ljúfengar sætar döðlur, þær eru ekki einungis góðar á bragðið heldur hafa þær afar góð áhrif á líkamann.
Lesa meira
6 ástæður fyrir því að egg eru hollasta fæðutegund heims
Áhrif matar
Egg eru svo næringarrík að oft er talað um þau sem “fjölvítamín náttúrunnar.”Að auki innihalda þau ýmis sjaldgæfari efni sem fjölda fólks skortir, t.d. ákveðin andoxunarefni og mikilvæg næringarefni fyrir heilann.
Lesa meira
Kolvetni og afköst – engin klisja!
Áhrif matar
Mikið hefur verið rætt og ritað um kolvetni eða öllu heldur kolvetnasnautt mataræði síðustu vikur.
Lesa meira
#heilsutorg
Fyrirbyggjum sykursýki II
05.01.2021
Áhrif matar
Talið er að 1 af 3 hafi sykursýki 2 og jafnvel án þess að vita það. Sykursýki II er að mestu áunnið heilsufarsvandamál sem hefur farið vaxandi hér á landi líkt og annars staðar í hinum vestræna heimi.
Lesa meira
Val á fitugjöfum
04.01.2021
Áhrif matar
Fita er nauðsynlegur orkugjafi fyrir heilsu okkar en ekki er öll fita eins. Mismunandi fitusýrur í matvælum hafa mismunandi áhrif á heilsuna. Sumar fitusýrur hafa sjúkdóms verndandi áhrif á meðan aðrar geta haft sjúkdóms valdandi áhrif.
Lesa meira
10 ástæður afhverju allir ættu að borða sætar kartöflur
02.05.2020
Áhrif matar
Hin fallega skínandi appelsínugula súperstjarna rótargrænmetis er eitthvað sem ætti að vera reglulega í matinn.
Lesa meira
Lakkrís getur verið lífshættulegur segir Helga Ágústa Sigurjónsdóttir innkirtlasérfræðingur
19.04.2020
Áhrif matar
„Vandamálið er að lakkrís er settur í svo margar matvörur í dag að fólk áttar sig ekki á því. Flestir læknar gera sér fulla grein fyrir hættunum sem fylgja neyslu lakkrís, hækkun blóðþrýstings og lækkun kalíums í blóði. Lakkrís í miklu magni getur orðið lífshættulegur og það skiptir meira máli í dag þegar hann er kominn í alla skapaða hluti. Drykkir, eftirréttir, mjólkurvörur, annað hvert súkkulaðistykki, hálstöflur, hóstamixtúrur, dökkur bjór, te, allt er þetta til með lakkrísbragði og þannig mætti áfram telja,” segir Helga Ágústa Sigurjónsdóttir innkirtlasérfræðingur sem rannsakað hefur áhrif lakkrís á heilsuna og hefur lengi talað fyrir hættunum af miklu lakkrísáti og það ekki að ástæðulausu. Hún stóð fyrir hádegisfundi á Læknadögum um þetta efni.
Lesa meira
Þetta er hollasti matur í heimi: Minnka líkur á krabbameini, hjartasjúkdómum og sykursýki
13.04.2020
Áhrif matar
Hér má finna upplýsingar um nokkrar af þeim matartegundum sem gefa þér mesta næringu miðað við kaloríur. Þær minnka líka líkurnar á krabbameini, hjartasjúkdómum og áunninni sykursýki.
Lesa meira