Fara í efni

Fréttir & greinar

Næring – skiptir hún máli?

Offita er samspil margra ólíkra þátta. Það verður sífellt erfiðara að gæta hófs í mat og drykk og stöðugur neysluáróður hefur vissulega áhrif á neyslumynstur og fæðuval fólks. Fólk í ofþyngd hefur oft reynt ýmsar leiðir til að léttast og skyndilausn…

Dr. Hannibal

Bjór bætir ekki kynlífið

Þær eru margar furðulegar fréttirnar sem berast að utan og vísa í alls konar rannsóknir á hinu og þessu í sambandi við líkama og heilsu og best að taka þeim flestum með ákveðnum fyrirvara.