Fara í efni

Fréttir & greinar

Haustmaraþon Félags maraþonhlaupara

Haustmaraþon Félags maraþonhlaupara fer fram fyrsta vetrardag, laugardaginn 25. október 2025. Félag maraþonhlaupara hefur í yfir 20 ár haldið vor- og haustmaraþon og hafa þessi hlaup fyrir löngu skipað sér fastan sess í hlaupadagskrá fjölmargra og njóta sívaxandi vinsælda en 240 hlauparar luku keppni árið 2024. Reynt hefur verið að skapa hlýja og afslappaða stemningu í kringum hlaupin enda auðvelt þar sem hlaupasamfélagið okkar er einstakt og vinsamlegt.

Greinar

Bústum upp jákvæðnina í eigin lífi og því sem býr innra með okkur.

Lífið verður alltaf með sínum hæðum og lægðum en hvað ef við gætum þjálfað hugann til að leita annað? Hvað ef við gætum gripið inn í með einföldum, en áhrifaríkum aðferðum sem færa okkur nær því að vera jákvæðari, sáttari, sterkari og hamingjusamari? Jákvæð sálfræði er fræðigrein sem beinist að styrkleikum, vellíðan og möguleikum einstaklinga fremur en veikleikum og vanda

Dr. Hannibal

Bjór bætir ekki kynlífið

Þær eru margar furðulegar fréttirnar sem berast að utan og vísa í alls konar rannsóknir á hinu og þessu í sambandi við líkama og heilsu og best að taka þeim flestum með ákveðnum fyrirvara.