Fara í efni

Fréttir & greinar

Íþróttir og samvera er lykillinn - ULM 2025

Nú er innan við vika til stefnu fyrir þá sem eiga eftir að skrá sig á Unglingalandsmót UMFÍ um Verslunnarmannahelgina en loka dagur skráninga er 27.7. Heilsutorg tók stutt viðtal við Silju Úlfarsdóttur sem starfar sem annar verkefnisstjóri ULM og spurðum hana út í ULM og hvers vegna sem flestir ættu að leggja leið sína til Egilsstaða.

Greinar

Bústum upp jákvæðnina í eigin lífi og því sem býr innra með okkur.

Lífið verður alltaf með sínum hæðum og lægðum en hvað ef við gætum þjálfað hugann til að leita annað? Hvað ef við gætum gripið inn í með einföldum, en áhrifaríkum aðferðum sem færa okkur nær því að vera jákvæðari, sáttari, sterkari og hamingjusamari? Jákvæð sálfræði er fræðigrein sem beinist að styrkleikum, vellíðan og möguleikum einstaklinga fremur en veikleikum og vanda

Dr. Hannibal

Bjór bætir ekki kynlífið

Þær eru margar furðulegar fréttirnar sem berast að utan og vísa í alls konar rannsóknir á hinu og þessu í sambandi við líkama og heilsu og best að taka þeim flestum með ákveðnum fyrirvara.