Offita er samspil margra ólíkra þátta. Það verður sífellt erfiðara að gæta hófs í mat og drykk og stöðugur neysluáróður hefur vissulega áhrif á neyslumynstur og fæðuval fólks.
Fólk í ofþyngd hefur oft reynt ýmsar leiðir til að léttast og skyndilausn…