Fara í efni

Beinheilsa

Hryggskekkja

Hryggskekkja

Hryggskekkja er þegar finna má óeðlilega sveigju á hrygg einstaklings frá einni hlið til annarrar. Hryggurinn getur þá verið í laginu eins og C eða jafnvel S. Algengt er að hryggskekkja komi fram snemma hjá einstaklingum en hjá börnum og unglingum er hún oft einkennalaus. Engu að síður er algengt að hún myndist þegar börn vaxa hratt. Hryggskekkja er algengari hjá stelpum en strákum.
Það má sitja hokinn í baki..sagði enginn aldrei!

Það má sitja hokinn í baki..sagði enginn aldrei!

Við höfum stöðugt verið minnt á að sitja og standa bein í baki. Passa að beygja bakið ekki þegar við lyftum hlutum og rétta vel úr okkur öllum stundum
Beinin þurfa að vera sterk

Borðaðu þetta og þú styrkir beinin

Til að hafa það á hreinu hvað er best fyrir beinin þá kemur það hér í réttri röð.
Sterkar konur gera aðra sterka í kringum sig!

Sterkar konur gera aðra sterka í kringum sig!

Konur eru víðast hvar í samfélaginu í lykilhlutverki, bæði innan fjölskyldunnar sem utan.
Hversu mikilvægt er magnesíum?

Hversu mikilvægt er magnesíum?

Magnesíum er líklega eitt fyrsta steinefnið sem kemur upp í hugann þegar þú hugsar um líkamsrækt. En varla nokkur veit hversu nauðsynlegt magnesíum
Það geta ekki allir drukkið mjólk

Ertu með mjólkuróþol?

Ef svo er, þá þarftu að fá þitt kalk annarsstaðar en úr mjólkurafurðum. Það er auðvitað hægt að taka inn kalk í töfluformi, en það er hollara að ná kalki úr þeim mat sem þú borðar.
Er þér illt í bakinu?

Er þér illt í bakinu?

Bakverkir tengjast því hvernig beinin, vöðvarnir og liðböndin í bakinu vinna saman. Til að bæta þessa samvinnu og koma í veg fyrir óþægindi og verki
Þriðja hver kona í hættu að brotna vegna beinþynningar

Þriðja hver kona í hættu að brotna vegna beinþynningar

Gert er ráð fyrir að árlega megi rekja 1200-1400 beinbrot hér á landi, til beinþynningar.
Hugsaðu vel um beinin þín

Eðlileg líkamsþyngd og sterkir vöðvar eru lykillinn að því að eldast vel

Þrjú skref til að viðhalda og auka styrk: heilbrigð líkamsþyngd, næringarrík fæða og reglubundin líkamsþjálfun (styrktarþjálfun).
Grípum brotin

Grípum brotin

Grípum brotin er samþætt þjónusta þar sem markmiðið er að koma í veg fyrir annað brot hjá þeim sem hafa brotnað og er miðað við fólk sem er með beinþy
Það er betra að vera í smáholdum

Það er betra að vera í smáholdum

En við erum ekki að hvetja fólk til að tvöfalda skammtastærðir.
Vitundarvakning um D-vítamín á norðurslóðum

Vitundarvakning um D-vítamín á norðurslóðum

Skortur á D-vítamíni (D3) er lýðheilsuvandamál og er talið hafa heilsufarsleg áhrif á einn milljarð jarðarbúa. Orsökina má m.a. rekja til lífstíls fólks.
Gættu beina þinna!

Gættu beina þinna!

20. október er alþjóðlegur beinverndardagur. Markmið dagsins er að minna okkur á að heilbrigði beina okkar er ekki sjálfgefið!
Kalk og D alla ævi

Kalk og D alla ævi

Lífslíkur eru stöðugt að aukast og aldrei hafa verið jafn margir sem ná háum aldri – og jafnvel mjög háum aldri. En háum aldri fylgir ekki aðeins taumlaus gleði, heldur einnig auknar líkur á hinum ýmsu krónísku sjúkdómum, m.a. beinþynningu og beinþynningarbrotum. Því er það mikilvægara en nokkru sinni að stuðla að góðri beinheilsu og bæta þannig lífsgæði á efri árum.
Og þetta er hún Silvia

Hvernig móðir mín vann á beinþynningu með því að æfa CrossFit

Hún Madeline Moiser deilir hér með okkur sögu móður sinnar sem að þjáðist af beinþynningu og hvernig hún vann á henni.
Ofþjálfun og beinþynning

Ofþjálfun og beinþynning

Ertu að æfa of mikið? Borða of lítið? Eru tíðablæðingar óreglulegar eða hafa þær stoppað? Ef svo er getur verið að þú sért að auka hættuna á alvarlegum heilsufarsvandamálum og meiðslum sem geta komið í veg fyrir virkni þína í framtíðinni.
Rannsóknir sýna að unglingar sem æfa fótbolta eru með stærri og sterkari bein

Rannsóknir sýna að unglingar sem æfa fótbolta eru með stærri og sterkari bein

Samkvæmt Alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA er fótbolti, ásamt körfubolta, sú íþróttagrein sem hefur innan sinna vébanda flesta iðkendur um allan heim eða 260 millijónir í 329.000 félögum og í 290 löndum.
Skref fyrir skref

Skref fyrir skref

Það getur verið hvetjandi að nota skrefamæli eða annars konar mælitæki til að auka daglega hreyfingu. Margir nota slík tæki , stafræn mælitæki eða einfalda skrefamæla, sem aðhald og hvatningu til þess að hreyfa sig.
25 magnaðar ástæður til þess að borða banana

25 magnaðar ástæður til þess að borða banana

Þú munt ekki líta banana sömu augun eftir að hafa lesið yfir þennan lista.
Berðu þig vel: 5 leiðir til þess að hætta að vera hokinn í baki

Berðu þig vel: 5 leiðir til þess að hætta að vera hokinn í baki

Finnur þú fyrir stirðleika og spennu þegar þú stendur upp eða sest niður? Slæm líkamstaða gæti verið ástæðan fyrir því að þú finnur til. Það er auðvelt að sjá það á fólki þegar það ber sig illa.
Að greina beinþynningu

Að greina beinþynningu

Beinþéttnimæling er einföld og sársaukalaus rannsókn sem sýnir ástand beina á augabragði.
Mjaðmarbrotin eru alvarlegust

Mjaðmarbrotin eru alvarlegust

Landlæknisembættið hefur nýlega gert leiðbeiningar fyrir fagfólk um greiningu og meðferð beinþynningar.
Ekki gleyma D-vítamíninu þegar dimma tekur

Við þurfum D-vítamín þegar sólin lækkar á lofti - ert þú farin að taka þitt D-vítamín?

Rannsóknir hafa sýnt að Íslendingar fá allt of lítið af þessu mikilvæga vítamíni úr fæðunni og að styrkur D‐vítamíns í blóði þeirra sem hvorki taka lýsi né önnur fæðubótarefni er töluvert undir viðmiðunarmörkum.
Fá íslensk börn nægjanlegt magn D-vítamíns?

Fá íslensk börn nægjanlegt magn D-vítamíns?

Mikið hefur verið rætt um mikilvægi D-vítamíns undanfarið. Nýlegar rannsóknir benda til þess að það hafi mun víðtækari áhrif í líkamanum en áður var talið. Það sé því ekki einungis mikilvægt fyrir beinheilsu, heldur geti einnig tengst þróun ýmissa sjúkdóma.