Ofnbakađur lax í teriyaki marineringu međ fullt af grćnmeti

Frábćr lax ađ asískum hćtti.

 

Hráefni:

700 g rođflettur lax

˝ flaska Blue Dragon Teriyaki marinering

1 msk hunang

1 hvítlauksrif

1 stk međal zucchini

1 paprika

˝ međal stór brokkolí haus

100 g sćtir bauna belgir (sugar snap peas)

200 g brún hrísgrjón

1 dós Blue Dragon kókosmjólk

100 ml vatn

Klípa af salti

1 dl sesam frć

Leiđbeiningar:

1. Kveikiđ á ofninum og stilliđ á 200şC. Marineriđ laxinn í Blue Dragon teriyaki marineringu í 5 mín. Pensliđ 1 msk hunangi yfir laxinn og rífiđ hvítlauk yfir. Skeriđ grćnmetiđ niđur og setjiđ ofan í mótiđ međ laxinum og marineringunni, veltiđ öllu svolítiđ saman. Setjiđ inn í ofn og bakiđ í u.ţ.b. 25 mín eđa ţar til laxinn er bakađur í gegn.

2. Setjiđ hrísgrjónin í pott ásamt kókosmjólkinni, vatni og smá salti. Sjóđiđ međ lokinu á ţar til hrísgrjónin eru tilbúin og vökvinn hefur gufađ upp.

3. Ristiđ sesam frć á heitri pönnu međ ţví ađ setja ţau á heita pönnuna í u.ţ.b. 2-3 mín og hrćra reglulega í. Dreifiđ yfir fiskinn ţegar hann er tilbúinn.

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré