Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Heimagert páskasúkkulaði með maca-saltkaramellu
09.04.2019
Súkkulaði & Kökur
Um síðustu helgi bjó ég til páskaegg úr dýrindis heimagerðu súkkulaði og fyllti þau með heimagerðri maca-saltkaramellu.
Þetta bíður okkar í frysti þangað til um páskana en þori ég ekki að lofa að ég verði ekki búin að smakka smá!
Lesa meira
EPLA SKÚFFUKAKA FRÁ ELDHÚSPERLUM
04.04.2019
Súkkulaði & Kökur
Er ekki tilvalið að baka um helgina.
Lesa meira
#heilsutorg
Besta brownie í heimi með möndlusmjörkremi og poppuðu kínóa
01.02.2019
Súkkulaði & Kökur
Þessi ekta súkkulaðibrownies með möndlusmjörkremi og poppuðu kínóa er leyfileg með góðri samvisku í sykurlausu áskoruninni sem hófst í gær. Ertu ekki örugglega búin/n að skrá þig?
Árlega áskorunin hefur aldrei verið vinsælli en nú! Hátt í 29 þúsund byrjuðu sykurleysið í gær og ætla sér að minnka sykurinn næstu 14 daga. Ég vonast til að hafa þig með líka!
Þetta er einstakt tækifæri til að fá uppskriftir sem slá á sykurlöngun og auka orkuna ásamt innkaupalista og ráðum sem hjálpa þér að minnka sykur í daglegu lífi alveg ókeypis! Smelltu hér til að skrá þig til leiks, þú færð fyrstu uppskriftirnar sendar um hæl!
Lesa meira
Súkkulaði trufflur með lakkrís
13.12.2018
Súkkulaði & Kökur
Þessar trufflur…
Hvað get ég sagt, þær eru trufflaðar!
Það er ekkert eins og að bíta í stökkan súkkulaðihjúp og finna þar silkimjúka súkkulaðifyllingu og örlítið af marsipanlakkrís fyrir miðju… úfff!
Þetta kalla ég hreint lostæti og ekta eitthvað til að narta í yfir hátíðirnar.
Allir sem hafa smakkað trúa ekki að þetta skyldi geta kallast hollt og sykurlaust. Mætti líkja trufflunum við hráfæðisútgáfu af þrist.
Lesa meira
5 frábærar ástæður til þess að borða dökkt súkkulaði
07.12.2018
Súkkulaði & Kökur
Til allra súkkulaði unnenda. Núna er tækifærið á því að njóta súkkulaðis án þess að fá samviskubit.
Lesa meira
Þessar svíkja sko ekki - DÖKKAR SÚKKULAÐI OG PIPARMYNTU SMÁKÖKUR FRÁ ELDHÚSPERLUM
27.11.2018
Súkkulaði & Kökur
Lesa meira
Toblerone ís um jólin
16.11.2018
Súkkulaði & Kökur
Senn líður að jólum og alveg tilvalið að fara að huga að eftirréttinum á aðfangadag, nú eða á gamlárskvöld.
Lesa meira
Ef vísindin segja það þá hlýtur þetta að vera satt – súkkulaði í morgunmat!
17.10.2018
Súkkulaði & Kökur
Jæja sætabrauðin mín, ég hef hér fréttir sem eru ansi spennandi fyrir ykkur. Nú hefur það verið vísindalega sannað að það er gott að borða súkkulaði í morgunmat…og já bíddu, það stuðlar að þyngdartapi.
Lesa meira