Fara í efni

Næring & matur

BAUNIR – NOTKUN OG NÆRING

Við Íslendingar erum miklar kjötætur en til að stuðla að bættri heilsu mættum við fara að horfa meira til bauna sem fæðu, bæði sem aðalréttar og sem meðlæti.Það væri gaman að við Íslendingar þekktum baunir af fleiru en „saltkjöt og baunum“ og „bökuðu…

Uppskriftir

SÚKKULAÐI FYRIR ÞARMAFLÓRUNA – UPPSKRIFT

Hver elskar ekki súkkulaði?Geir Gunnar gaf okkur sitt leyfi að birta efni frá sér og nú er tími fyrir súkkulaði! Það góða við kakóið í súkkulaðinu er ríkulegt magn af pólýfenóli sem þarmabakteríurnar okkar elska og því dekkra sem súkkulaðið er því m…

Næring

Næringafræði 101 - Prótein

Prótein er eitt af orkuefnunum sem líkaminn þarf en hin eru kolvetni og fita. Prótein er kóngar meðal orkuefnanna og hefur aldrei orðið fyrir „ofsóknum“ eins og kolvetni og fita. Það hafa komið fram ófáir lágkolvetnakúrar og fituskertir kúrar en sjal…

ketó - paleo

Næringarfræði 101 - Fita

Fita er eitt af aðal orkuefnunum þremur og líklega það orkuefni sem hefur mátt þola hvað mestar árásir í gegnum áratugina og ófáar matvörur hafa verið seldar sem fitusnauðar eða fitulausar. Frá sjötta áratug síðustu aldar var neysla fitu úr matvælum tengd við offitu og hjarta- og æðasjúkdóma en þeirri kenningu hefur að mestu verið kollvarpað, þó enn sé mælt með að neysla á transfitusýrum sé takmörkuð til að minnka líkur á hjarta- og æðasjúkdómum.

Matur milli mála

SÚKKULAÐI FYRIR ÞARMAFLÓRUNA – UPPSKRIFT

Hver elskar ekki súkkulaði?Geir Gunnar gaf okkur sitt leyfi að birta efni frá sér og nú er tími fyrir súkkulaði! Það góða við kakóið í súkkulaðinu er ríkulegt magn af pólýfenóli sem þarmabakteríurnar okkar elska og því dekkra sem súkkulaðið er því m…

Hollráð

Iðrafita og miðlæg offita - Fita er ekki bara fita

Offita er gjarnan skilgreind sem líkamsþyngdarstuðull (BMI) yfir 30. Fylgni er á milli hás líkamsþyngdarstuðuls og háþrýstings, blóðfituraskana, sykursýki og hjarta-og æðasjúkdóma. Þó ber að hafa í huga að notkun líkamsþyngdarstuðuls til að skilgrei…

Fyrirsagnir frétta

Hvers vegna að leggja baunir í bleyti

Heilkorn og baunir innihalda mikið af virkum lektínum og eru því yfirleitt ekki borðuð hrá. Lektín eru margvíslegar gerðir af sykurbindandi prótínum sem er að finna í öllum plöntum. Þau eru ómeltanleg og geta valdið eituráhrifum. Einkenni eitrunar …