Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Hollráð
4 góðar ástæður til að drekka vatn
Hollráð
Vatn er lífsorkan okkar. Án vatns myndi allt líf á jörðu deyja. Og án þess að ég fari að vera voða djúp hérna að þá vita allir þetta með vatnið, er það ekki annars ?
Lesa meira
Hvað er B7 og H-vítamín ?
Hollráð
Biotin sem er einnig þekkt sem B7 og H-vítamín er vatnsleysanlegt B-complex vítamín sem er mikilvægt fyrir líkamann þegar kemur að próteini og glúkósa.
Lesa meira
Möndlur - dásamlega góðar og hollar
Hollráð
Ef ykkur vantar meiri fyllingu í máltíðir, bragðbætingu í hafragrautinn eða bústið, eða hugmyndir um snarl á milli mála, þá eru möndlur mjög góður kostur.
Lesa meira
5 fæðutegundir sem hjálpa þér að brenna burt bumbuna
Hollráð
Þegar við konur nálgumst miðjan aldur, á hlutfall fitu í líkamanum það til að aukast (því miður meira en á körlum) og fitugeymslan fer að færast á efri hluta líkamans í stað mjaðma og læra, eða um bumbuna. Jafnvel þótt þú þyngist í raun ekki, þá getur mittislínan stækkað um nokkra sentímetra þar sem iðrafita (í kringum líffærin) þrýstir á kviðarvegginn.
Lesa meira
Jól án matarsýkinga
Hollráð
Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Hreinlæti, kæling og rétt hitun matvæla er afar mikilvæg svo koma megi í veg fyrir að gestir og heimilisfólk fái matarborna sjúkdóma með tilheyrandi óþægindum.
Lesa meira
Hvað hefur áhrif á D-vítamínbúskað okkar?
Hollráð
Það er ýmislegt sem hefur áhrif á D-vítamínbúskap okkar. Líkaminn framleiðir D-vítamín þegar sólarljós skín á húðina.
Við fáum einnig D-vítamínið í matnum (þó í litlu magni og oftast sem viðbót) og einnig sem fæðubótarefni.
Lesa meira
Þægileg og örugg leið til að vinna á lúsinni.
Hollráð
Skólarnir byrja og ekki líður á löngu þar til foreldrar fá þann hvimleiða póst að lús hafi fundist í
bekknum. Þá þarf að fara að leita í skúffum og skápum hvað var síðast gert við lúsakambinn.
Lesa meira