Fara í efni

Hollráð

Iðrafita og miðlæg offita - Fita er ekki bara fita

Iðrafita og miðlæg offita - Fita er ekki bara fita

Offita er gjarnan skilgreind sem líkamsþyngdarstuðull (BMI) yfir 30. Fylgni er á milli hás líkamsþyngdarstuðuls og háþrýstings, blóðfituraskana, sykur
Hvaða vítamín auka brennslu?

Hvaða vítamín auka brennslu?

Þrátt fyrir að það sé ekki til nein töfra lausn að þyngdartapi eru nokkrir þættir í mataræði, lífsstíl og næringu sem hjálpa til við að hraða brennslu og auka orku líkamans. Að fá sér morgunmat samansettan af fullkomnu próteini, flóknum kolvetnum og hollri fitu eins og við fórum í hér, virkja starfsemi skjaldkirtils og hreyfingu eins og við fórum yfir hér, eða með því að bæta við C-vítamín ríkum ávöxtum eins og við fórum yfir hér eru allt leiðir sem hjálpa.
Fimm frábær ráð til að næla sér í betri svefn

Fimm frábær ráð til að næla sér í betri svefn

Ef þú færð ekki nægan góðan svefn getur það haft áhrif á líkamlega og andlega heilsu. En það er ýmislegt sem þú getur gert til að bæta gæði svefnsins. Það er mikilvægt að fá nægan svefn, en það er líka mikilvægt að fá góðan svefn. Þetta þýðir að sofna á réttum tíma og fá djúpan, afslappandi svefn. Hér eru fimm ráð til að hjálpa þér að fá góðan svefn.
Kartöflur gullauga - Golden eye potatoes

Kartöflur gullauga - Golden eye potatoes

Kartöflur (Solanum tuberosum) hafa verið í ræktun á Íslandi í um 250 ár. Neysla kartaflna hefur minnkað frá því hún var mest en samt borðum við að
Vatn er lífsins nauðsyn

4 góðar ástæður til að drekka vatn

Vatn er lífsorkan okkar. Án vatns myndi allt líf á jörðu deyja. Og án þess að ég fari að vera voða djúp hérna að þá vita allir þetta með vatnið, er það ekki annars ?
Hvað er B7 og H-vítamín ?

Hvað er B7 og H-vítamín ?

Biotin sem er einnig þekkt sem B7 og H-vítamín er vatnsleysanlegt B-complex vítamín sem er mikilvægt fyrir líkamann þegar kemur að próteini og glúkósa.
Möndlur eru að þær ríkar af trefjum.

Möndlur - dásamlega góðar og hollar

Ef ykkur vantar meiri fyllingu í máltíðir, bragðbætingu í hafragrautinn eða bústið, eða hugmyndir um snarl á milli mála, þá eru möndlur mjög góður kostur.
10 leiðir til þess að bæta matarvenjur / Án öfga og skyndilausna!

10 leiðir til þess að bæta matarvenjur / Án öfga og skyndilausna!

Góðar ábendingar frá Faglegri fjarþjálfun sem vert er að skoðaÉg lendi daglega í því að leiðbeina einstaklingum með mataræðið. Ég er enginn næringarfr
5 fæðutegundir sem hjálpa þér að brenna burt bumbuna

5 fæðutegundir sem hjálpa þér að brenna burt bumbuna

Þegar við konur nálgumst miðjan aldur, á hlutfall fitu í líkamanum það til að aukast (því miður meira en á körlum) og fitugeymslan fer að færast á efri hluta líkamans í stað mjaðma og læra, eða um bumbuna. Jafnvel þótt þú þyngist í raun ekki, þá getur mittislínan stækkað um nokkra sentímetra þar sem iðrafita (í kringum líffærin) þrýstir á kviðarvegginn.
Jól án matarsýkinga

Jól án matarsýkinga

Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Hreinlæti, kæling og rétt hitun matvæla er afar mikilvæg svo koma megi í veg fyrir að gestir og heimilisfólk fái matarborna sjúkdóma með tilheyrandi óþægindum.
Hvað hefur áhrif á D-vítamínbúskað okkar?

Hvað hefur áhrif á D-vítamínbúskað okkar?

Það er ýmislegt sem hefur áhrif á D-vítamínbúskap okkar. Líkaminn framleiðir D-vítamín þegar sólarljós skín á húðina. Við fáum einnig D-vítamínið í matnum (þó í litlu magni og oftast sem viðbót) og einnig sem fæðubótarefni.
Endurheimt (recovery) er lykill að árangri í íþróttum og líkamsrækt

Endurheimt (recovery) er lykill að árangri í íþróttum og líkamsrækt

Eitt mest notaða hugtak í þjálfun íþróttamanna og jafnvel í þjálfun almennings á líkamsræktarstöðvum, er endurheimt (recovery). Endurheimt er gríðarle
Þægileg og örugg leið til að vinna á lúsinni.

Þægileg og örugg leið til að vinna á lúsinni.

Skólarnir byrja og ekki líður á löngu þar til foreldrar fá þann hvimleiða póst að lús hafi fundist í bekknum. Þá þarf að fara að leita í skúffum og skápum hvað var síðast gert við lúsakambinn.
Hnébeygjur

Til hvers eru speglar á líkamsræktarstöðum?

Til hvers eru speglar á líkamsræktarstöðum? Og þá er ég ekki að tala um speglana í búningsklefum.
Notaðu nefið

Notaðu nefið

Þekkir þú muninn á geymsluþolsmerkingum?
Getum við þjálfað heilann?

Getum við þjálfað heilann?

Við þurfum að leita leiða til að efla heilann. Það eru fullt af einföldum leiðum til að hjálpa til við að skerpa skilning og efla heilann. Andlega ö
Færð þú nægar trefjar úr þínu fæði?

Færð þú nægar trefjar úr þínu fæði?

Vissir þú að trefjar stuðla að betri blóðsykurstjórnun, betri blóðfitum og heilbrigðari þarmaflóru, aðógleymdum jákvæðum áhrifum á meltinguna?
10 leiðir til að fá stinnari rass

10 leiðir til að fá stinnari rass

1. Hnébeygjur : Settu fæturnar aðeins í sundur og beygðu þig með létt lóð niður undir 90 gráður í hnjánum og til baka amk 10x3 2. Frambeygjur : Settu
Er gott að gráta?

Er gott að gráta?

Það er óhætt að segja að 2020 hafi gefið okkur meira en nóg til að gráta yfir. En jafnvel áður en 2020 gekk í garð, virðist sem við höfum grátið nok
Dásamlegar döðlur

Fróðleikur um Döðlur

Vantar þig eitthvað til að narta í á milli mála? Prufaðu ljúfengar sætar döðlur, þær eru ekki einungis góðar á bragðið heldur hafa þær afar góð áhrif á líkamann.
Tíu þúsund skref

Tíu þúsund skref

Rannsóknir sýna að með því að ganga 10,000 skref á dag er hægt að hafa marktæk áhrif til betri heilsu. Með því einu að setja annann fótinn fram fyrir hinn er hægt að byggja upp þrek, brenna auka hiteiningum og hafa jákvæð áhrif á hjarta og æðakerfið.
Smjór er gott í hófi

Svona er hægt að gera grjóthart smjör mjúkt á örskotsstundu - Sjáðu myndbandið

Flestir hafa væntanlega lent í því að hafa ætlað að smyrja brauð en átt í mestu erfiðleikum með það því smjörið var svo hart að það var ómögulegt að smyrja því. En það er til snilldarlausn á þessu vandamáli og með henni tekur aðeins örskotsstund að mýkja smjörið.
Þegar þú hefur lesið þetta hættirðu að reykja

Þegar þú hefur lesið þetta hættirðu að reykja

Til að auðvelda reykingarfólki að takast á við reykingafíknina koma hér nokkur ráð sem eiga að sögn læknis að tryggja að fólk hætti að reykja án mikilla erfiðleika.
Viltu komast á séns? Prófaðu þá að borða meiri hvítlauk

Viltu komast á séns? Prófaðu þá að borða meiri hvítlauk

Ert þú einn af þeim sem hafa haldið alla tíð að hvítlaukslykt sé fráhrindandi fyrir konur sem þig langar að heilla? Gagnstætt því sem áður var haldið, þá er núna komið í ljós að meiri neysla á hvítlauk gæti komið þér til góða!