Í erindi sem Friðleifur Friðleifsson fer með, mun hann fjalla um reynslu sína af utanvegahlaupum með sérstakri áherslu á CCC- hlaupið (rúmir 100km) sem hann tók þátt í síðasta sumar.
Skráning í Miðnæturhlaup Suzuki 2014 sem fram fer að kvöldi mánudagsins 23.júní er hafin hér á marathon.is. Smelltu hér eða á "skráðu þig í næsta hlaup" hnappinn hér til hliðar til að skrá þig til þátttöku.
Hlaup.is býður upp á 4 mánaða undirbúningsnámskeið fyrir Laugavegshlaupið í fimmta skiptið, frá 4. mars til 12. júlí. Þjálfarar eru Sigurður P. Sigmundsson og Torfi H. Leifsson.
Aníta Hinriksdóttir ÍR keppir næstkomandi laugardag þann 15. febrúar, á einu þekktasta innanhússmóti heimsins í frjálsíþróttum.
Hlaup.is heldur námskeið fyrir hlaupara, byrjendur og lengra komna, þar sem farið er yfir helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau atriði sem huga þarf að í tengslum við hlaup. Hlaupanámskeiðin henta vel sem grunnur fyrir byrjendur eða lengra komna sem langar til að fræðast um hlaupaþjálfun og ná meiri hraða og úthaldi.
Hlaup.is hefur nú tekið saman einkunnir sem hlauparar gáfu hlaupum ársins 2013.
Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, verður ræst í sjöunda sinn miðvikudaginn 5. febrúar 2014.
ÍR-ingar halda Stórmót ÍR í frjálsíþróttum í 18. sinn um komandi helgi.
Frjálsíþróttamót Reykjavík International Games fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í gær í mögnuðu andrúmslofti.
Hópurinn er ekki með neinn eiginlegan þjálfara, en sjálfskipaðir leiðtogar hópsins, þau Auður H. Ingólfsdóttir, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Stefán Gíslason, aðstoða eftir föngum.
Þau Aníta Hinriksdóttir, Guðmundur Sverrisson og Gunnar Páll Jóakimsson voru glæsilegir fulltrúar frjálsíþrótta 2013
Hið árlega Gamlárshlaup ÍR var haldið í 38. sinn á Gamlársdag. Hlaupið er fastur liður í lífi margra hlaupara og hlaupahópa.
Síðastliðið laugardagskvöld fór fram uppskeruhátíð FRÍ þar sem veitt voru verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á árinu.
Silfurleikar ÍR í frjálsíþróttum fara fram í Laugardalshöllinni nk. laugardag.
Ég hlustaði á fróðlegt samtal í útvarpsþættinum hennar Sirrýjar á Rás 2 þegar ég var að hlaupa sunnudags rúntinn minn. Umræðuefnið var matarfíkn og viðmælendurnir voru í forsvari fyrir samtök matarfíkla.
Þjálfari/Þjálfarar: Rannveig Oddsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson
Hvaðan hleypur hópurinn: Frá Átaki Strandgötu
Þjálfari/þjálfarar:
Hópurinn hefur ekki eiginlegan þjálfara en fer eftir hlaupaáætlunum sem hlaupafélagar sækja sér. Sá hlaupafélagi sem duglegastur hefur verið að ná í æfingaáætlanir hefur fengið nafnbótina „Þjálfarinn“. Ef einhver áhugasamur þjálfari er á lausu þá má hann hafa samband við Skagaskokkara
Um úrslit er það að segja að áfram héldu Kári Steinn, Björn, Fríða, Aníta, Andrea og Reynir
Víðavangshlauparöð Framfara.
Síðustu dagarnir fyrir hlaup eru stórir dagar fyrir marga.
Þriðja Framfarahlaupið fór fram 20. október á túninu fyrir neðan Landspítalann í Fossvogi (Borgarspítalann).
Margir velta því fyrir sér hvaða hlutir þjálfunar og undirbúnings fyrir keppnir, t.d. hlaupakeppnir, skipta mestu máli fyrir árangursaukningu. Eins og með svo margt, þá skiptir máli hver á í hlut enda þessir hlutir mismunandi á milli einstaklinga.
Ég varð fyrir því óláni að fótbrotna í 10 km keppnishlaupi í sumar.
ÍR skokk er öflugur og skemmtilegur félagsskapur sem allir ættu að geta fundið sig í.