Fara í efni

Hlauparinn

Sýrustigið er almennt lágt í íþróttadrykkjum

Samanburður á Íþróttadrykkjum

Flott samantekt frá Fríðu Rún Þórðardóttir næringarfræðingi.
Góð næring - betri árangur

Ein verstu byrjendamistökin eru að mæta fastandi á æfingu

Viðtal við Fríðu Rún næringarfræðing í Fréttatímanum.
Árið 2013 söfnuðust alls 72.549.948 krónur

Vika til stefnu - Talið niður fyrir Reykjavíkurmaraþonið,

Reykjavíkurmaraþonið er handan við hornið, næring, hvíld og hugarfar skiptir nú mestu.
Fríða Rún í einum af sínum hlaupum

Undirbúningur fyrir keppni - Punktar úr smiðju Fríðu Rúnar

Hér á eftir koma hollráð úr smiðju Fríðu Rúnar Þórðardóttur íþróttanæringarfræðingi og hlaupara úr ÍR. Hollráðin eru aðallega hugsuð fyrir hlauparann en geta einnig gagnast þeim sem taka þátt í annarskonar úthalds tengdri keppni hvort heldur sundi, þríþraut eða skíðagöngu. Einnig geta sum hollráðin gagnast við daglegar æfingar.
Adidas hefur framleitt hlaupaskó

Adidas Energy Boost – hlaupaskór

Adidas eru ekki best þekktir fyrir að vera með hlaupaskó en nýleg innreið þeirra á þann markað með Adidas Energy Boost hefur eflt þeirra stöðu.
Þorbergur Ingi Jónsson

Þorbergur Ingi Jónsson sigraði á nýju meti á Laugaveginum fyrir stuttu síðan

Í utanvegarhlaupi eins og Laugavegshlaupinu eru hundruðir hindrana sem þarf að “tækla” með það að markmiði að komast sem hraðast þessa 55 km. Hausinn er því stanslaust að vinna og ég lendi aldrei í því að mér leiðist.
Eva

Eva öfugsnúna: Aftur á beinu brautina, þ.e. keppnisbrautina...

Vatnsmýrarhlaupið var á fimmtudaginn, akkúrat viku eftir heilahristinginn minn. Ég var orðin miklu hressari, gat skokkað en ekki búin að láta reyna neitt á hraðann hjá mér svo ég vissi svo sem ekkert hvernig líkaminn myndi bregðast við átökum. Við hjónin höfum aðeins misst niður hlaupamagnið í sumarfríinu og keppnistörninni. Við ákváðum því að reyna að ná semi-langri æfingu út úr kvöldinu. Framundan er áhersla á innlögn í hlaupabankann fyrir Munchen, úttektir ekki í boði í bili.
Orka fyrir öll hlaupin

Orka fyrir öll hlaupin

Næg orka og kolvetni er forsenda árangurs en hvaðan koma réttu kolvetnin og rétta orkan.
Hollir próteingjafar skipta máli.

Talið niður fyrir Reykjavíkurmaraþonið, 2 vikur til stefnu

Nú er stutt í Reykjavíkurmaraþonið og ættu flestir að vera vel á veg með sinn undirbúning
Hlaupið er fyrir alla konur, karla og ulinga

Talið niður fyrir Reykjavíkurmaraþonið, 3 vikur til stefnu

Það styttist óðum í Reykjavíkurmaraþonið, en þó er enn nægur tími til stefnu.
Aníta horfir fram á veginn

Aníta Hinriksdóttir á HM

Aníta var of eftirvæntingarfull í úrslitahlaupinu og fór of hratt af stað.
Aníta Hinriksdóttir komin í úrslit á HM

Aníta Hinriksdóttir komin í úrslit á HM

Aníta komin áfram á HM unglinga.
Aníta hljóp vel í dag

Aníta Hinriksdóttir mætti sterk til leiks í dag

Aníta sprækust í dag, 2:03,41 mín í undanrásum. Undanúrsli á morgun.
Aníta klár í HM slaginn

Aníta Hinriksdóttir keppir á HM í dag

Stóra stundin er að renna upp og HM unglinga hefst í dag
Usain Bolt

Uppboð

Usain Bolt, René Kujan & Paula Radcliffe gefa treyjur.
Ert þú of feit til að hlaupa?

Of feit til að hlaupa?

Julie Creffield segir frá því þegar hana langaði til að hlaupa maraþon og þau viðbrögð sem hún fékk.
“Get running fit with yoga”.

Yoga fyrir hlaupara

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið og er undirbúningur hlaupafólks í fullum gangi.
Bleiku Newtonskórnir mínir

Bleiku hlaupaskórnir mínir

Bleikir hlaupaskór voru algert „tabú“ nú dýrka ég þá
Reykjavíkurmaraþon

Skráðu þig fyrir 2.júlí í Reykjavíkurmaraþonið til að tryggja þér lægra þátttökugjald

Það styttist óðum í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2014. Hlaupið fer fram í 31.sinn laugardaginn 23.ágúst.
Svipaðir skór eins og Ólafur Stefánsson spilar í

Undirbúningur fyrir keppni

Punktar úr smiðju Fríðu Rúnar
Hlauparhópur Ármanns

Hlaupahópur vikunnar: Hlaupahópur Ármanns

Hlaupahópur Ármanns er fyrsti hópurinn til að kynna sig á Heilsutorg.com