Silfurleikar ÍR slá ţátttökumet

Ţrístökk
Ţrístökk

Silfurleikar ÍR í frjálsíţróttum fara fram í Laugardalshöllinni nk. laugardag.

Mótiđ er haldiđ fyrir 17 ára og yngri og fer nú fram í 18.sinn en ţađ er haldiđ til ađ minnast ţess mikla afreks ţegar Vilhjálmur Einarsson vann til silfurverđlauna í ţrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956. Ţrístökk skipar ţví sérstakan sess á mótinu eins og vera ber.

Skráđir eru 730 keppendur frá 29 félögum. Skráningar í greinar eru 2175. Ţetta er mesti fjöldi sem skráđur hefur veriđ á mótiđ frá upphafi en flestir voru keppendur 666 áriđ 2012.

Ţađ er ljóst ađ gróskan er mikil í frjálsíţróttum og menn kunna ađ meta vönduđ og vel framkvćmd mót. Viđ hjá ÍR hlökkum til ađ eiga skemmtilegan dag í höllinni međ upprennandi íţróttastjörnum ţjóđarinnar og vonum ađ ţiđ sjáiđ ykkur fćrt ađ koma og fylgjast međ.

Sjá má meira um mótiđ á heimasíđu ÍR www.ir.is: frjálsarAthugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré