Hlaupahópurinn Flandri í Borgarnesi

Hlaupahópurinn Flandri í Borganesi
Hlaupahópurinn Flandri í Borganesi

Hópurinn er ekki međ neinn eiginlegan ţjálfara, en sjálfskipađir leiđtogar hópsins, ţau Auđur H Ingólfsdóttir, Sigríđur Júlía Brynleifsdóttir og Stefán Gíslason, ađstođa eftir föngum.

Hvađan hleypur hópurinn:

Ćfingar Flandra hefjast jafnan viđ Íţróttamiđstöđina í Borgarnesi

Hvađa daga og kl. hvađ:

Mánudaga og fimmtudaga kl. 17:30, laugardaga kl. 10:00

Er hópurinn fyrir byrjendur og lengra komna

Flandri er fyrir alla, jafnt fyrir ţaulvana maraţonhlaupara og ţá sem eru ađ hlaupa sín allra fyrstu skref. Annađ slagiđ eru settir af stađ sérstakir byrjendahópar. Á ćfingum er oftast hlaupiđ ákveđiđ lengi í tiltekna átt og síđan sömu leiđ til baka. Tímalengdin er sem sagt látin ráđa frekar en kílómetrafjöldinn. Međ ţessu móti hittast allir í byrjun og aftur í lokin, ţó ađ fólk fari mishratt yfir ţess á milli.

Er hópurinn virkur í ađ taka ţátt í hlaupatengdum viđburđum hérlendis og erlendis

Eins og nafn hópsins bendir til efnir Flandri til hlaupaferđa innanlands sem utan ţegar fćri gefst. Stćrsta hópferđin hingađ til var í Mývatnsmaraţoniđ 2013, ţar sem 10 Flandrafélagar hlupu hinar ýmsu vegalengdir. Nokkrar ferđir eru á dagskrá sumariđ 2014 og í október verđur fjölmennt í Münchenmaraţoniđ, ţar sem einnig er bođiđ upp á 10 km og hálfţaraţon.

Heldur hópurinn sín/sitt eigin/eigiđ hlaup

Flandri stendur fyrir Flandraspretti ţriđja fimmtudagskvöld í hverjum mánuđi á tímabilinu október-mars. Hlaupnir eru 5 km og keppst viđ ađ safna stigum yfir veturinn. Stigahćstu einstaklingar í heildarkeppninni og í einstökum aldursflokkum fá vegleg verđlaun ađ vori. Hlaupin hefjast viđ Íţróttamiđstöđina í Borgarnesi kl. 20:00 og öll úrslit eru birt á hlaup.is. Ţátttakendur hafa veriđ af öllum stćrđum og gerđum, međ lokatíma á bilinu 15-45 mínútur.

Er félagslíf hjá hópnum utan viđ venjulegar hlaupaćfingar og hvađ ţá helst

Auk sameiginlegra hlaupaferđa er haldin uppskeruhátíđ í lok apríl, ţar sem m.a. eru veitt verđlaun fyrir bestu mćtinguna á ćfingar yfir veturinn, litiđ yfir farinn veg og rćtt um nćstu áskoranir. Ţá er jafnan efnt til sameiginlegrar kakódrykkju eftir síđasta Flandrasprett fyrir jól. Ţar fyrir utan er hvert tćkifćri notađ til ađ brydda upp á einhverju skemmtilegu, svo sem kynningar- eđa frćđslufundum.

Einnig heldur hópurinn úti síđu á Facebook Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré