UFA-Eyrarskokk

Hlaupahópurinn
Hlaupahópurinn

Ţjálfari/Ţjálfarar: Rannveig Oddsdóttir og Ţorbergur Ingi Jónsson

Hvađan hleypur hópurinn: Frá Átaki Strandgötu

Hvađa daga og klukkan hvađ: Á mánudögum og miđvikudögum kl:17:15, ţriđjudögum og fimmtudögum kl:12:00 og 9:30 á laugardögum.

Er hópurinn fyrir byrjendur og lengra komna: Hópurinn er fyrir alla – a, b og c hópar eftir ţví á hvađa stigi hlauparinn er.

Er hópurinn virkur í ađ taka ţátt í hlaupatengdum viđburđum hérlendis og erlendis: Já hópurinn er mjög virkur innanlands, stefnum á ađ fara saman erlendis á nćsta ári. Vonandi er ţađ byrjunin á einhverju rosalegu J

Heldur hópurinn sín/sitt eigin/eigiđ hlaup: UFA  Eyrarskokk heldur vetrarhlaup 1 sinni í mánuđi yfir veturinn, alls 6 hlaup. Einnig er haldiđ Hausthlaup í september og ađ lokum er hiđ geysivinsćla Akureyrarhlaup Íslenskra verđbréfa og Átaks haldiđ í byrjun júlí ár hvert. Ţađ er ţekkt fyrir sína hröđu braut, virkilega skemmtilegt ađ sćkja Akureyri heim í ţeim tilgangi ađ taka ţátt í ţessu hlaupi.

Er félagslíf hjá hópnum utan viđ venjulegar hlaupaćfingar og hvađ ţá helst: Starfandi er skemmtinefnd sem sér um ađ skipuleggja  viđburđi  nokkrum sinnum yfir veturinn, borđum saman og gerum eitthvađ skemmtilegt. Höldum síđan árshátíđ og leggjum áherlsu á almenna gleđi ţess á milli.

Heldur hópurinn úti vefsíđu og hver er slóđin: Nei viđ erum ekki međ vefsíđu en erum međ Facebook síđu sem er mjög lifandi.Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré