Niđurstöđur í einkunnagjöf hlaupa áriđ 2013

Mt. Esja Ultra var besta utanvegahlaupiđ
Mt. Esja Ultra var besta utanvegahlaupiđ

Hlaup.is hefur nú tekiđ saman einkunnir sem hlauparar gáfu hlaupum ársins 2013.

Ađ ţessu sinni er hlaupunum skipt niđur í tvo flokka, götuhlaup og utanvegahlaup og hćsta einkunn í hvorum flokki fyrir sig skilar titlinum "Besta hlaup ársins 2013". Ađ baki valinu eru rétt rúmlega 1300 einkunnir ţar sem hinum ýmsum ţáttum hlaupanna eru gefnar einkunnir.

Ađ ţessu sinni hafa hlauparar valiđ Mt. Esja Ultra sem besta utanvegahlaupiđ áriđ 2013 og Styrktarhlaup Durban heimsleikafara sem besta götuhlaupiđ áriđ 2013. Sundurliđađar niđurstöđur verđa birtar á nćstu dögum á hlaup.is ásamt athugasemdum hlaupara um hvert hlaup fyrir sig.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré