Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Tekin á hlaupum : Rannveig Oddsdóttir langhlaupari
27.05.2014
Hlauparinn
Hún er langhlaupari, kennari og í doktorsnámi.
Lesa meira
HREYSTI Maraþonboðhlaup 2014
27.05.2014
Hlauparinn
HREYSTI Maraþonboðhlaup fer fram þann 12. júní 2014 á tveimur stöðum á landinu, í Reykjavík og á Akureyri.
Lesa meira
#heilsutorg
Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari hefur lokið 20. Thames Ring-hlaupinu
25.05.2014
Hlauparinn
Hlaupið er það lengsta í Evrópu sem hlaupið er í einum áfanga.
Lesa meira
Heilsuhlaup Krabbameinsfélags Íslands verður fimmtudaginn 5.júní 2014
23.05.2014
Hlauparinn
Við vildum láta þig vita að hið árlega Heilsuhlaup Krabbameinsfélags Íslands verður fimmtudaginn 05. Júní 2014. Ræst verður kl. 19:00 við hús Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík.
Lesa meira
Ofurhlauparinn Gunnlaugur á leið í 232 kílómetra hlaup
23.05.2014
Hlauparinn
Hann Gunnlaugur Júlíusson er á leið í ansi langt hlaup, 232 kílómetrar er það takk fyrir.
Lesa meira
Úrslit í Styrktarhlaupi Argentínu Heimsleikafara
21.05.2014
Hlauparinn
76 keppendur luku keppni í 5 km og 10 km, þetta er mjög svipaður fjöldi og lauk hlaupinu í fyrra en þá tóku 72 þátt.
Lesa meira
Styrktarhlaup Argentínu heimsleikafara
19.05.2014
Hlauparinn
Verðlaun verða veitt fyrir þrjú fyrstu sætin í kvenna- og karlaflokki á báðum vegalengdum.
Lesa meira
Fjölskylduhlaup Ármanns og grænmetisbænda fer fram laugardaginn 10.maí
06.05.2014
Hlauparinn
Laugardaginn 10. maí er tilvalið fyrir fjölskylduna að taka daginn snemma. Fjölskylduhlaup Ármanns og grænmetisbænda fer þá fram við Þvottalaugarnar í Laugardalnum í Reykjavík.
Lesa meira
Skokkhópur fyrir byrjendur á öllum aldri
28.04.2014
Hlauparinn
Námskeiðið hefst 19. maí en fræðslu- og kynningarfundur verður haldinn í ÍR heimilinu þann 15. maí.
Lesa meira