Saucony á Íslandi kynnir : 4 hlaupiđ um helgina

Ókeypis fyrir börn undir 12 ára aldri.
Ókeypis fyrir börn undir 12 ára aldri.

Saucony á Íslandi kynnir 10. Víđavangshlauparöđ Framfara.

Um tvćr vegalengdir er ađ rćđa, “stutt” og “langt” hlaup, og hefst styttra hlaupiđ á undan. Stutta hlaupiđ er yfirleitt um 700-800m og ţađ langa 4-7.5km.

Keppnisgjald er 500kr en ókeypis fyrir börn undir 12 ára aldri.   

Eftirfarandi eru stađsetningar og dagsetningar:

  1. 5.október viđ Elliđavatnsbć
  2. 12.október viđ Reynisvatn
  3. 19.október viđ Borgarspítala
  4. 3.nóvember á Tjaldstćđinu í Laugardal - Hlaup hefst kl: 13:00

Stigakeppni er í flokkum karla og kvenna og veitt eru verđlaun fyrir fyrstu ţrjá einstaklinga í stigakeppninni ađ hlaupunum loknum. Ţáttakendur mega og eru hvattir til ađ taka ţátt í báđum hlaupum á sama degi.  Bćđi hlaup á gefnum degi gilda til stiga einstaklings í stigakeppninni en ađeins ţrír bestu keppnisdagar gilda í lokin. Ţannig er óhćtt ađ forfallast í einu hlaupi.

Hlaup 4 – Tjaldstćđi og ţvottalaugar í Laugardal – 3.nóvember

Hringurinn er 1.5km ađ lengd, tćknilegur og međ nokkurri hćkkun. Hlaupiđ er á grasi (mestmegnis) og möl. Mćlt er međ ađ hlaupa á gaddaskóm. Hlaupinn er 1 hringur (1.5km) í stutta hlaupinu en 5 hringir (7.5km) í ţví langa.

Bílastćđi viđ Farfuglaheimiliđ eđa Skautahöllina í Laugardal. Rásmark er inni á tjaldstćđinu.

Síđasta hlaupiđ gegnir jafnframt hlutverki brautarprufu og síđasta úrtökumóts fyrir Norđurlandamótiđ í Víđavangshlaupum sem fer fram á sama stađ 9.nóvember.

Saucony hlaupaskórnir fást í Afreksvörum , Álfheimum 74 , Simi 533 1020 - Hjá honum Danna okkar sem veit allt um skó og aukahluti sem til ţarf til hlaups.  Heimasíđa www.afrek.is 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré