Aníta varđ í 2. sćtinu í kjörinu um Íţróttamađur ársins 2013

Aníta Hinriksdóttir
Aníta Hinriksdóttir

Ţau Aníta Hinriksdóttir, Guđmundur Sverrisson og Gunnar Páll Jóakimsson voru glćsilegir fulltrúar frjálsíţrótta og ÍR á glćsilegu og mannmörgu hófi sem félag íţróttafréttamanna og Íţrótta og Ólympíusamband Íslands héldu í Gullhömrum í gćrkvöldiđ, 28. desember, og var sjónvarpađ í beinni útsendingu til allra landsmanna.

Aníta varđ í 2. sćtinu í kjörinu um Íţróttamađur ársins 2013 en hún var á dögunum kjörin Frjálsíţróttakona ársins og Frjálsíţróttamađur ársins 2013. Aníta hlaut mikiđ lófatak enda stórkostlegt ár ađ baki hjá ţessari ungu afrekskonu sem ÍR hefur aliđ upp af mikilli kostgćfni.

Guđmundur Sverrisson sem var valinn frjálsíţróttakarl ársins 2013 fékk einnig viđurkenningu og lófatak enda glćsilegur íţróttamađur ţar á ferđinni sem skipađ hefur sér sess međal 50 bestu spjótkastara heimsins ţrátt fyrir ungan aldur.

Gunnar Páll Jóakimsson var einn ţriggja afreksţjálfara tilnefndur sem ţjálfari ársins en hlaut ekki viđurkenninguna ađ ţessu sinni. Ţađ er ţó ljóst ađ mjótt var á mununum milli ţeirra Gunnars, Sigurđar Ragnars Eyjólfssonar og Alfređs Gíslasonar sem hlaut nafnbótina. 

Frjálsíţróttadeild ÍR getur sannarlega vel viđ unađ ţegar litiđ er til ársins 2013 og sífellt eflist deildin ađ mannauđ og styrk og á orđatiltćkiđ "menn uppskera eins og ţeir sá" vel viđ ţegar deildin er annars vegar.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré