Skagaskokkarar Akranesi

Hópurinn
Hópurinn

Ţjálfari/ţjálfarar:

Hópurinn hefur ekki eiginlegan  ţjálfara en fer eftir hlaupaáćtlunum sem hlaupafélagar sćkja sér. Sá hlaupafélagi sem duglegastur hefur veriđ ađ ná í ćfingaáćtlanir hefur fengiđ  nafnbótina „Ţjálfarinn“. Ef einhver áhugasamur ţjálfari er á lausu ţá má hann hafa samband viđ Skagaskokkara J

Hvađan hleypur hópurinn:

Hópurinn hittist í íţróttahúsinu ađ Jađarsbökkum.

Hvađa daga og kl. hvađ:

Mánudaga, miđvikudaga og föstudaga kl. 17.00 og lengri hlaup á sunnudögum kl. 11.00.

Er hópurinn fyrir byrjendur og lengra komna:

Já, hópurinn er fyrir alla. Allir geta fundiđ hlaupafélaga á sínum hrađa.

Er hópurinn virkur í ađ taka ţátt í hlaupatengdum viđburđum hérlendis og erlendis:

Hluti hópsins tók ţátt í Brolřppet 2000 og er stefnan sett á annađ hlaup erlendis eđa jafnvel hjólaferđ á Ítalíu. Hlaup ţar sem Skagaskokkarar eru virkir í eru međal annars: Reykjavíkurmaraţon, Powerade hlauparöđin, Gamlárshlaup Skagamanna (allir mćta í furđufötum) og Hlaupahátíđ Vestfjarđa.

Í hópnum er stöđug endurnýjun – međ nýju fólki verđa til nýjar áherslur og hugmyndir.

Heldur hópurinn sín/sitt eigin/eigiđ hlaup:

Uppheimahlaupiđ ( http://www.uppheimar.is/) fer fram í nóvember. Ţađ hefur ekki veriđ kynnt utan hópsins ţví hér hefur veriđ um „skokk“ skemmtun ađ rćđa. Engin tímataka en góđ skemmtun (og hreyfing) og frábćr félagsskapur. Hlaupaleiđin er 10 km, frá Íţróttahúsinu á Jađarsbökkum, eftir Innnesvegi, síđan eftir öllum götum Grundahverfis (U-götur) - og til baka. Allir skokkarar velkomnir.

Er félagslíf hjá hópnum utan viđ venjulegar hlaupaćfingar og hvađ ţá helst:

Félagslíf utan hópsins er mjög gott, ţar má nefna uppskeruhátíđ, Öskudagsbúningagleđi,  metrapartý, pepphitting, „samverustund“ fyrir og eftir Reykjavíkurmaraţon – svo eitthvađ sé nefnt.

Heldur hópurinn úti vefsíđu og hver er slóđin:

Hópurinn er ekki međ vefsíđu en hann er virkur á fésbókinni – ţiđ finniđ okkur á Skagaskokkarar

Annađ áhugavert: Skagaskokkarar, sem teljast rúmlega 20 manns, stefna á ađ vera virkari í vetrar- og vorhlaupum, fara betur eftir öllum markmiđunum – og efla félagslíf utan viđ hlaupaćfingar – enn frekar. Ţví alltaf má gera betur JAthugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré