Fara í efni

Hlauparinn

Það er afar hressandi að hlaupa úti á veturna

Ekki láta veturinn stoppa þig í útihlaupum

Kaldir dagar? Það á ekki að vera vandamál. Fylgir þú þessum ráðleggingum er alveg óhætt að fara út að hlaupa í kulda og snjó.
Þú ert getur unnið Brook hlaupaskó

Taktu þátt í skemmtilegum leik í boði "Eins og fætur Toga" - like, deila og kvitta

Í tilefni af Reykjavíkur Maraþoni eru Heilsutorg og Brooks með skemmtilegan leik í boði „Eins og Fætur Toga“ lesendum Heilsutorgs að taka þátt í leik. Bara skella like á okkur á Facebook, deila leiknum og kvitta með skóstærð. Drögum fyrst 1. október og svo aftur 1. nóvember. Þau heppnu fá að launum Brooks hlaupaskó.
Ráðstefna Lífs styrktarfélags og Krabbameinsfélagsins 7. september í tilefni Globeathon hlaupsins 10…

Ráðstefna Lífs styrktarfélags og Krabbameinsfélagsins 7. september í tilefni Globeathon hlaupsins 10. september

Globeathon er alþjóðlegt átak til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum. Af því tilefni efna Líf styrktarfélag og Krabbameinsfél
Ljósmynd:Eva Björk Ægisdóttir

Í tilefni af sigri Arnars Péturssonar ÍR í heilu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni tók Heilsutorg viðtal við hann

Skemmtilegt viðtal við sigurvegara Reykjavíkurmaraþons 2017. Fullt nafn: Arnar Pétursson Segðu okkur aðeins frá sjálfum þér og hvaðan ertu? Ég
Maraþonundirbúningur er til að njóta hans

Maraþonundirbúningur er til að njóta hans

Mikill matur, mikið af kolvetnum og HVÍLD.
Langar þig að byrja að hlaupa?

Langar þig að byrja að hlaupa? Tékkaðu á þessu

Þetta hlaupaprógramm er kallað “Couch to 5K”.
Víðavangshlaup ÍR – komdu og hlauptu með okkur

Víðavangshlaup ÍR – komdu og hlauptu með okkur

102. Víðavangshlaup ÍR fer fram venju samkvæmt á sumardaginn fyrsta þann 20. apríl.
Sérfræðingar í greiningum, skóm, hlaupabúnaði og þrýstivörum

Sérfræðingar í greiningum, skóm, hlaupabúnaði og þrýstivörum

Hjá Eins og Fætur Toga starfa sérfræðingar í göngu- og hlaupagreiningum sem aðstoða fólk við að velja skó eftir fótlagi, niðurstigi og því undirlagi sem hlaupið er á. Í versluninni að Bæjarlind 4 má nú finna mikið úrval af hlaupaskóm og fylgihlutum fyrir hlaupara.
Góð næring skilar árangri og vellíðan

Góð næring skilar árangri og vellíðan

Fríða Rún Þórðardóttir hefur æft hlaup og frjálsar íþróttir í 35 ár. Hún starfar sem næringarfræðingur í Eldhúsi Landspítala, en þess á milli keppir hún fyrir ÍR í hinum og þessum hlaupum og þjálfar hlaupahópa bæði hjá ÍR og Víkingi. Hún á og rekur heilsuvefsíðuna Heilsutorg.is þar sem fjallað er um heilsu og næringu í sinni víðustu mynd á faglegan máta. Hún segir að til að ná árangri og finna fyrir vellíðan í íþróttaiðkun er mikilvægt að hafa næringuna og mataræðið í heild í góðu lagi.
VIÐTALIÐ: Inga Dís hlaupastjóri gamlárshlaupsins segir frá sjálfri sér og fleiru

VIÐTALIÐ: Inga Dís hlaupastjóri gamlárshlaupsins segir frá sjálfri sér og fleiru

Í tilefni af Gamlárshlaupinu, sem fer fram 31. desember þótti okkur hjá Heilsutorgi tilvalið að taka viðtal við Ingu Dís sem verið hefur hlaupstjóri undanfarin ár og er sjálf hlaupari.
VIÐTALIÐ: 3 ár að ná markmiðinu – Tonie Gertin Sørensen hlaupari

VIÐTALIÐ: 3 ár að ná markmiðinu – Tonie Gertin Sørensen hlaupari

Í tilefni af Fossvogshlaupinu, sem fer fram 25. ágúst og valið var hlaup ársins 2015, þótti okkur hjá Heilsutorgi tilvalið að taka viðtal við Tonie G. Sörensen sem var hlaupstjóri í fyrra og stýrir hlaupinu einnig í ár.
Listi yfir top 25 maraþontíma Íslendinga það sem af er árinu 2016

Listi yfir top 25 maraþontíma Íslendinga það sem af er árinu 2016

Hlaup.is hefur birt lista yfir top 25 maraþontíma Íslendinga það sem af er árinu 2016,sjá mér listann HÉR í heild sinni. Listinn er tekinn saman af
Fossvogshlaup Hleðslu 2016

Fossvogshlaup Hleðslu 2016

Ef þú ert hlaupari þá viltu ekki missa af þessu.
Njóta þess að hvíla fyrir Reykjavíkurmaraþon

Njóta þess að hvíla fyrir Reykjavíkurmaraþon

Þessa síðustu viku fyrir Reykjavíkurmaraþonið er hvíldin, nægur vökvi og næringin það sem mestu máli skiptir!
Reykjavíkur maraþon haldið í 33. sinn þann 20.ágúst n.k – ert þú búin/n að skrá þig?

Reykjavíkur maraþon haldið í 33. sinn þann 20.ágúst n.k – ert þú búin/n að skrá þig?

Mikill fjöldi fólks, bæði Íslendingar og erlendir hlauparar undirbúa sig fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem ræst verður í Lækjargötunni laugardaginn 21. ágúst í 33. sinn.
Mýtan um veikara kynið

Mýtan um veikara kynið

Konur fengu ekki að keppa í maraþonhlaupi á ólympíuleikum fyrr en árið 1984. Leikarnir fóru þá fram í Los Angeles.
Benoit Branger

VIÐTALIÐ: Fyrstur Íslendinga í mark í Laugavegshlaupinu

"Ég mæli með fyrir hvern sem er að hlaupa, að hlaupa Laugaveginn." segir Benoit Branger
Oddný Pétursdóttir - hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu

Oddný Pétursdóttir - hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu

Hlaupastyrkur - Oddný Pétursdóttir