Óskar og Fríđa Rún frjálsíţróttamenn ársins í hópi 35 ára og eldri

Frjálsíţróttamenn ársins, 35 ára og eldri
Frjálsíţróttamenn ársins, 35 ára og eldri

Síđastliđiđ laugardagskvöld fór fram uppskeruhátíđ FRÍ ţar sem veitt voru verđlaun fyrir framúrskarandi árangur á árinu.  

Frjálsíţróttamenn ársins 35 ára og eldri urđu ţau Fríđa Rún Ţórđardóttir úr ÍR fyrir árangur sinn í 1.500 m hlaupi og 3.000 m hlaupi á árinu.  Óskar Hlynsson úr Fjölni hlaut viđurkenninguna vegna Evrópumeistaratitils síns í 200 m hlaupi innanhúss.

Götuhlaupari ársins í kvennaflokki varđ Helen Ólafsdóttir úr ÍR.  Hún náđi 2. besta tíma íslenskrar konu frá upphafi í mara ţonhlaupi er hún kom í mark í Berlínarmaraţoninu í 24. sćti (4. sćti í sínum aldursflokki) á tímanum 2:53,22 s.Komst hún međ árangri sínum einnig í Ólympíuhóp FRÍ.

Götuhlaupari ársins í karlaflokki varđ Kári Steinn Karlsson, Breiđabliki.  Kári Steinn sigrađi í hálfmaraţonhlaupi í Reykjavíkurmaraţon á tímanum 1:07,40 s.  Kári Steinn hafnađi í 20. sćti af 64.000 keppendum í Göteborgsvarvet og svo sigrađi hann fjöldann allan af íslenskum götuhlaupum ásamt ţví ađ setja brautarmet í ţeim mörgum.

Ofurhlaupari ársins í kvennaflokki varđ Helga Ţóra Jónasdóttir en hún varđ á árinu fyrst íslenskra kvenna til ađ ljúka UTMB hlaupinu sem er 100 mílna langt.

Ofurhlaupari ársins í karlaflokki varđ Friđleifur Friđleifsson en hann hafnađi í 18.sćti í CCC hlaupinu í ölpunum en vegalengdin sem hlauparar fara ţar er 101 km.Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré