Gratinerađar kartöflur

 

 

 

 

 

 

Gratinerađar kartöflur eru dásmalegar og hćgt ađ hafa sem međlćti eđa jafnvel sem ađalrétt.
Hvernig vćri ađ hafa eldamennskuna einfalda og skella í gratinerađar kartöflur?

Innihald:
1,5 kg kartöflur
30 g smjör
400 ml mjólk
200 ml rjómi
1 stk hvítlaukur, saxađur eđa kraminn (má sleppa)
Salt, pipar og múskat

Leiđbeiningar:
Hitiđ ofinn í 190°C.
Smyrjiđ form međ smjöri.
Blandiđ saman mjólk, rjóma, hvítlauk, salti og pipar í skál. Smakkiđ til.
Skrćliđ og sneiđiđ kartöflurnar.
Setjiđ kartöflurnar í formiđ og helliđ mjólkinni yfir.
Setjiđ í miđjan ofn og eldiđ í ca. 1 klukkustund eđa ţar til kartöflurnar eru mjúkar.

Höfundur: Kristján Ţór
Uppskrift fengin af vefnum: islenskt.is

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré