Fara í efni

Fréttir

Jákvæð sálfræði - hugsaðu jákvætt

Bústum upp jákvæðnina í eigin lífi og því sem býr innra með okkur.

Lífið verður alltaf með sínum hæðum og lægðum en hvað ef við gætum þjálfað hugann til að leita annað? Hvað ef við gætum gripið inn í með einföldum, en áhrifaríkum aðferðum sem færa okkur nær því að vera jákvæðari, sáttari, sterkari og hamingjusamari? Jákvæð sálfræði er fræðigrein sem beinist að styrkleikum, vellíðan og möguleikum einstaklinga fremur en veikleikum og vanda
Silja Úlfarsdóttir, verkefnisstjóri ULM2025

Íþróttir og samvera er lykillinn - ULM 2025

Nú er innan við vika til stefnu fyrir þá sem eiga eftir að skrá sig á Unglingalandsmót UMFÍ um Verslunnarmannahelgina en loka dagur skráninga er 27.7. Heilsutorg tók stutt viðtal við Silju Úlfarsdóttur sem starfar sem annar verkefnisstjóri ULM og spurðum hana út í ULM og hvers vegna sem flestir ættu að leggja leið sína til Egilsstaða.
Fjölmargar bragðtegundir, fjórar týpur

Nuun frábær og bragðgóð leið til að bæta vökvajafnvægi

Nuun freyðitöflurnar eru bragðgóð og hentug leið til að auka vökvainntöku og tryggja gnægð mikilvægra steinefna, en bæði eru nauðsynlegur hluti af góðri líðan og endurheimt eftir líkamleg átök enda eru Nuun töflurnar hannaðar af íþróttafólki fyrir íþróttafólk.
Góð samvera og nýjir vinir

Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina í samstarfi við Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) og sveitarfélagið Múlaþing. Um er að ræða risa viðburð sem setur mark sitt á sumardagskrá fjölmargra fjölskyldna, framkvæmdar aðila og sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni.
Brúarhlaupið, fjölskylduhlaup og hjólakeppni á Selfossi

Brúarhlaupið 2025, hlaupa- og hjólaviðburður

Hið árlega Brúarhlaup á Selfossi fer fram laugardaginn 9. ágúst 2025. Hlaupið hentar fyrir alla fjölskylduna, allt frá reyndu hlaupurunum sem vilja hlaupa gott 10 km eða 5 km hlaup og niður í yngri hlaupara sem eru að stíga sín fyrstu skref í hlaupunum en þeir hafa val um 3 km eða 800m skemmtihlaup.
Vatnsmýrarhlaupið góð æfing fyrir 10km í Reykjavíkurmaraþoni

Vatnsmýrarhlaupið í 30. sinn

Vatnsmýrarhlaupið verður haldið í 30. sinn fimmtudaginn 7. ágúst. Hlaupið verður frá Háskóla Ísland, í Vatnsmýrinni og Skerjafirði eins og undanfarin fjögur ár. Upphaf og endir er í Sæmundargötu í nágrenni Háskóla Íslands. Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu konu og karl í sjö aldursflokkum auk veglegra útdráttarverðlauna.
Hleðsluhlaupið var valið hlaup ársins 2024 og 2022 og það næstbesta 2023

Hleðsluhlaupið í 13. sinn

13 Hleðsluhlaupið verður haldið fimmtudaginn 28. ágúst við Víkina í Fossvogi. Boðið er upp á tvær vegalengdir, 5 km og 10 km en hlaupið var valið götuhlaup ársins í einkunnagjöf hlaupara árið 2024 og 2022.
Hröð og skemmtileg braut

Adidas Boost hlaupið 2025

Adidas Boost hlaupið fer fram miðvikudaginn 30. júlí kl. 20:00. Boðið er upp á 10km leið í hraðri og skemmtilegri braut þar sem margir hafa hlaupið flotta tíma. Frábær æfing fyrir Reykjavíkurmaraþonið.
Góðir skór

Þetta þurfum við í útihlaupin í vetur

Bakgarðurinn, eitt mest krefjandi útihlaup ársins er framundan og eins gott að græja sig vel. Kuldi, rigning, snjór og hvassviðri er eins og við vitum hér á landi ansi algengt veðurfar. Íslenskir hlauparar þurfa því að æfa stærsta hluta ársins í krefjandi vetraraðstæðum og og því mikilvægt að velja vel hluti sem henta. Eitt mest krefjandi útihlaup ársins fer fram um helgina, Bakgarðurinn og því ekki úr vegi að fara yfir búnaðinn. Hlaupár tók saman það helsta sem þarf.
Ertu Solla Stirða? Við getum lagað það

Ertu Solla Stirða? Við getum lagað það

Ef þú teygir í 15 mínútur á dag í 30 daga, þá munt þú sjá miklar breytingar. Það þýðir þó ekki að þú getir hætt eftir 30 daga. Það er eins með teygjur
Hvað þarf að hafa í huga við æfingar og hlaup á nýju ári!

Hvað þarf að hafa í huga við æfingar og hlaup á nýju ári!

Hvað þarf að hafa í huga þegar fólk byrjar að stunda æfingar og hlaup á nýju ári! Mikilvægt er að setja sér ekki of háleit markmið. Betra er að halda
Heimilið er griðastaðurinn okkar

Heimilið er griðastaðurinn okkar

Heimilið er griðastaðurinn okkar, staðurinn þar sem við hlúum að okkur, verjum tíma með fjölskyldunni og gæludýrum, sinnum áhugamálum okkar, hvílums
Eflum varnir likamans á nýju ári

Eflum varnir likamans á nýju ári

Veljum vellíðan og eflum hreysti með hollum lífsvenjum um leið og við njótum hvers dags. Þitt líf og þín heilsa er þín ábyrgð og það þarf hvorki að taka langan tíma né mikla peninga en skilar arði til framtíðar.
Það skiptir máli að þjálfa kviðvöðva á og eftir meðgöngu

Það skiptir máli að þjálfa kviðvöðva á og eftir meðgöngu

Rétt og hæfileg þjálfun kviðvöðva er ávallt nauðsynleg en sér í lagi á meðgöngu
7 æfingar sem þú ættir bæta við æfingarplanið

7 æfingar sem þú ættir bæta við æfingarplanið

Ertu að hamast við að ná af þér ástarhöldunum, bakfitu eða spékoppunum á rassinum? Það eru nokkrar góðar æfingar sem munu tryggja árangur og þú getur
Hversu oft ferð þú í sturtu?

Hversu oft ferð þú í sturtu?

Húðsjúkdómalæknar ræða málin.
Æfingar til að auka vöðvamassa þegar við eldumst

Æfingar til að auka vöðvamassa þegar við eldumst

Ein af mörgum breytingum sem fylgja því að eldast er minni vöðvamassi. Samkvæmt Harvard Health Publishing byrjar þú að missa 3% til 5% af vöðvamassa á
Nekt er grunnur að góðu sambandi.

Hamingjan liggur í að sofa nakin með makanum sínum

Nokkrir lyklar að hamingjuríku sambandi leynast í svefnherberginu og því fyrr sem pör finna þá verður sambandið traustara og endingarbetra. Samkvæmt nýrri breskri könnun eykur það á ánægjuna í sambandinu að sofa nakin saman og að halda mat fjarri sefnherberginu.
Ertu að verða gráhærð?

Ertu að verða gráhærð?

Er það merki um að þú sért að eldast hraðar ? En hvað geta þessi gráu hár sagt til um okkar heilsu? Silfraðir lokkar í hári okkar eru yfirleitt tali
Aukin neysla á sykurlausum drykkjum

Aukin neysla á sykurlausum drykkjum

Neysla sykurlausra gosdrykkja hefur aukist jafnt og þétt milli ára. Á síðasta ári drukku 17% fullorðinna sykurlausa gosdrykki daglega eða oftar en voru 12,5% árið 2019.
Hversu djúpt eigum við að fara í hnébeygju?

Hversu djúpt eigum við að fara í hnébeygju?

Rétt framkvæmd hnébeygja er að mínu mati ein allra besta og fallegasta æfing sem til er. Hún reynir á allan líkamann og getur nýst hverjum sem er, hvo
Algeng mistök í hraða- og sprengikraftsþjálfun

Algeng mistök í hraða- og sprengikraftsþjálfun

Þegar verið er að þjálfa upp hraða og sprengikraft, þá eru margir þættir sem hafa ber í huga. Eins og ég hef nefnt áður, þá er mjög mikilvægt að vera búinn að vinna grunnvinnuna. Styrk, liðleika, jafnvægi o.fl sem gerir líkamanum kleift að takast á við sérhæfðu þjálfunina. En ég ætla ekki að fara inn á þá þætti núna.
Einföldu æfingarnar virka ennþá

Einföldu æfingarnar virka ennþá

Ef þú ferð á samfélagsmiðla og skoðar efni tengt þjálfun og heilsu, þá er líklegt að þú hafir orðið var/vör við einhverja aðila að framkvæma erfiða
Morgunteygjur í rúminu

Morgunteygjur í rúminu

Er erfitt að fara á fætur á morgnana?Þú getur gert þessar teygjur í rúminu á meðan þú hellir upp á morgunkaffið Að teygja á morgnana ge