Fara í efni

Fréttir

Jóhanna E. Torfadóttir löggiltur næringarfræðingur og doktor í lýðheilsuvísindum

Ráðleggingar um mataræði – hverju á maður að trúa?

Umræða um lífsstíl og mataræði er ávallt áberandi þegar nýtt ár gengur í garð. Að vilja gera breytingar til hins betra í þessum efnum er jákvætt, en um leið er mikilvægt að gera slíkar breytingar á grundvelli gagnlegra og gagnreyndra ráðlegginga.
BAUNIR – NOTKUN OG NÆRING

BAUNIR – NOTKUN OG NÆRING

Við Íslendingar erum miklar kjötætur en til að stuðla að bættri heilsu mættum við fara að horfa meira til bauna sem fæðu, bæði sem aðalréttar og sem m
Allt um fitu - Þennan mikilvæga orkugjafa

Allt um fitu - Þennan mikilvæga orkugjafa

Fita er einn af þremur af meginorkugjöfum okkar, hinir eru kolvetni og prótín (eggjahvíta). Fitur eru gríðarlega miklvæg næring og ýmsar fitur gegna l
D-vítamín er undraefni

D-vítamín er undraefni

Hormón frekar en vítamín Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar var Dr. Michael Holick, prófessor við Bostonháskóla, sem hefur helgað stórum hluta starfsæ
Í skammdeginu er mikilvægt að muna eftir D-vítamíninu

Í skammdeginu er mikilvægt að muna eftir D-vítamíninu

Í skammdeginu er mikilvægt að muna eftir D-vítamíninuD-vítamín er mikilvægt fyrir vöxt og líkamlegan þroska barna, ekki eingöngu til að bæta beinheils
Áhrif orkudrykkja á líkamann

Áhrif orkudrykkja á líkamann

Hvað eru orkudrykkir? Undir orkudrykki flokkast flestir þeir drykkir sem innihalda mikið magn koffíns, ásamt því að í flestum þeirra má einnig finna viðbætt vítamín, grænt te eða önnur virk efni. Einnig er algengt að þessir drykkir innihaldi sætuefni í stað sykurs.
Hvaða vítamín auka brennslu?

Hvaða vítamín auka brennslu?

Þrátt fyrir að það sé ekki til nein töfra lausn að þyngdartapi eru nokkrir þættir í mataræði, lífsstíl og næringu sem hjálpa til við að hraða brennslu og auka orku líkamans. Að fá sér morgunmat samansettan af fullkomnu próteini, flóknum kolvetnum og hollri fitu eins og við fórum í hér, virkja starfsemi skjaldkirtils og hreyfingu eins og við fórum yfir hér, eða með því að bæta við C-vítamín ríkum ávöxtum eins og við fórum yfir hér eru allt leiðir sem hjálpa.
7 ráð til að gera gott kvöld betra

7 ráð til að gera gott kvöld betra

Matur sameinar fólk og hvaða leið er betri til að skemmta sér en að fara út að borða! Þó að það sé frábært að fá sér heimalagaðan kvöldverð er líka gott að krydda með því að skreppa út að borða. Hvort sem þú ert að skipuleggja stefnumót með maka eða kvöldverð með vinum.
Kartöflur gullauga - Golden eye potatoes

Kartöflur gullauga - Golden eye potatoes

Kartöflur (Solanum tuberosum) hafa verið í ræktun á Íslandi í um 250 ár. Neysla kartaflna hefur minnkað frá því hún var mest en samt borðum við að
Vatn er lífsins nauðsyn

4 góðar ástæður til að drekka vatn

Vatn er lífsorkan okkar. Án vatns myndi allt líf á jörðu deyja. Og án þess að ég fari að vera voða djúp hérna að þá vita allir þetta með vatnið, er það ekki annars ?
Hvað er B7 og H-vítamín ?

Hvað er B7 og H-vítamín ?

Biotin sem er einnig þekkt sem B7 og H-vítamín er vatnsleysanlegt B-complex vítamín sem er mikilvægt fyrir líkamann þegar kemur að próteini og glúkósa.
Möndlur eru að þær ríkar af trefjum.

Möndlur - dásamlega góðar og hollar

Ef ykkur vantar meiri fyllingu í máltíðir, bragðbætingu í hafragrautinn eða bústið, eða hugmyndir um snarl á milli mála, þá eru möndlur mjög góður kostur.
SÚKKULAÐI FYRIR ÞARMAFLÓRUNA – UPPSKRIFT

SÚKKULAÐI FYRIR ÞARMAFLÓRUNA – UPPSKRIFT

Hver elskar ekki súkkulaði?Geir Gunnar gaf okkur sitt leyfi að birta efni frá sér og nú er tími fyrir súkkulaði! Það góða við kakóið í súkkulaðinu er
10 leiðir til þess að bæta matarvenjur / Án öfga og skyndilausna!

10 leiðir til þess að bæta matarvenjur / Án öfga og skyndilausna!

Góðar ábendingar frá Faglegri fjarþjálfun sem vert er að skoðaÉg lendi daglega í því að leiðbeina einstaklingum með mataræðið. Ég er enginn næringarfr
Það styttist í bolludaginn!

Það styttist í bolludaginn!

Það geta allir bakað vatnsdeigsbollur... Líka þeir sem halda að þeir geti það ekki. Ég hef síðustu ár prófað nýja bollu uppskrift nánast á hverju ári
Gratineraðar kartöflur

Gratineraðar kartöflur

Gratineraðar kartöflur eru dásmalegar og hægt að hafa sem meðlæti eða jafnvel sem aðalrétt.Hvernig væri að hafa eldamennskuna einfal
Jól án matarsýkinga

Jól án matarsýkinga

Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Hreinlæti, kæling og rétt hitun matvæla er afar mikilvæg svo koma megi í veg fyrir að gestir og heimilisfólk fái matarborna sjúkdóma með tilheyrandi óþægindum.
Næringarfræði 101 – Trefjar

Næringarfræði 101 – Trefjar

Við heyrum mikið og lesum í miðlum að við eigum að vera dugleg að borða trefjar. En hvað eru trefjar raunverulega, hvers vegna eru þær svona mikilvæga
Matur eða mauk – skiptir útlitið máli?

Matur eða mauk – skiptir útlitið máli?

Já – reyndar! Vinsældir drykkja og þeytinga ýmiss konar, sem gerðir eru með því að mauka og þeyta saman mat, svo sem ávexti, grænmeti og fleira, hafa vaxið verulega á síðustu árum. Nú er svo komið að margir fullnægja hluta af orkuþörf sinni með því að drekka slíka drykki í stað þess að tyggja og borða matinn sem fer í drykkinn.
Einfaldur og fljótlegur kjúklingur frá Valgerði hjá Vivus

Einfaldur og fljótlegur kjúklingur frá Valgerði hjá Vivus

Hún Valgerður er starfandi sjúkraþjálfari hjá VIVUS og fleiri stofum sem má betur lesa um í viðtalinu við hana hér á síðunni. Við báðum hana um góða u
Uppáhalds pastaréttur Maríu hjá Vivus

Uppáhalds pastaréttur Maríu hjá Vivus

María Kristín þjálfari hjá VIVUS sendi okkur eina af uppskriftunum sem slær alltaf í gegn á hennar heimili. Endilega kíkið á pistlana frá VIVUS þjálfu
Beinin þurfa að vera sterk

Borðaðu þetta og þú styrkir beinin

Til að hafa það á hreinu hvað er best fyrir beinin þá kemur það hér í réttri röð.
hin ýmsu krydd

Þekkir þú líftíma krydda? Krydd eyðileggjast ekki

Góðu fréttirnar eru að krydd eyðileggjast ekki. Þau hins vegar geta misst kraftinn.
Grænmetisfæði er varla nóg.

Grænmetisfæði fyrir íþróttafólk

Grænmetisfæði hefur marga kosti en vert er að hafa í huga hvort slíkt fæði hentar íþróttafólki.